Gleðskapur á götum úti þegar takmörkunum var aflétt Kjartan Kjartansson skrifar 9. maí 2021 09:45 Mikil gleði braust út í Barcelona þegar neyðarástandi lauk á miðnætti. Fólk dansaði og trallaði á torgum og ströndum fram eftir nóttu. AP/Emilio Morenatti Múgur og margmenni þyrptist út á götur spænskra borgara eftir að sex mánaða löngu neyðarástandi vegna kórónuveirufaraldursins var aflétt þar á miðnætti. Veitingastaðir mega nú vera opnir lengur, ferðatakmörkunum á milli héraða hefur verið aflétt og slakað hefur verið á samkomutakmörkunum. Neyðarástandið sem spænska ríkisstjórnin lýsti yfir fyrir hálfu ári hefur gert einstökum sjálfstjórnarhéruðum kleift að grípa til harðra aðgerða til þess að hefta útbreiðslu kórónuveirufaraldursins. Ríkisstjórn Sósíalistaflokksins ákvað að framlengja það ekki og runnu takmarkanirnar út á miðnætti. AP-fréttastofan segir að fagnað hafi verið á götum úti víða um landið þegar klukkan sló miðnætti. Í höfuðborginni Madrid vísuðu lögreglumenn fólki frá Puerta del Sol, aðaltorgi borgarinnar en þar líktust fagnaðarlætin hefðbundnu næturlífi eins og það tíðkaðist fyrir faraldurinn. Í Barcelona söfnuðust unglingar og ungmenni saman á torgum og ströndum. Kórónuveirusmitum hefur fækkað á Spáni að undanförnu. Þar hafa 198 tilfelli á 100.000 íbúa greinst undanfarna fjórtán daga. Í sjálfstjórnarhéraðinu Madrid og í Baskalandi er nýgengi veirunnar tvöfalt hærra. Mikið álag er enn á sjúkrahúsum vegna faraldursins. Eitt af hverjum fimm gjörgæslurúmum í landinu er nú undirlögð fyrir sjúklinga með Covid-19. Spánn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Sjá meira
Neyðarástandið sem spænska ríkisstjórnin lýsti yfir fyrir hálfu ári hefur gert einstökum sjálfstjórnarhéruðum kleift að grípa til harðra aðgerða til þess að hefta útbreiðslu kórónuveirufaraldursins. Ríkisstjórn Sósíalistaflokksins ákvað að framlengja það ekki og runnu takmarkanirnar út á miðnætti. AP-fréttastofan segir að fagnað hafi verið á götum úti víða um landið þegar klukkan sló miðnætti. Í höfuðborginni Madrid vísuðu lögreglumenn fólki frá Puerta del Sol, aðaltorgi borgarinnar en þar líktust fagnaðarlætin hefðbundnu næturlífi eins og það tíðkaðist fyrir faraldurinn. Í Barcelona söfnuðust unglingar og ungmenni saman á torgum og ströndum. Kórónuveirusmitum hefur fækkað á Spáni að undanförnu. Þar hafa 198 tilfelli á 100.000 íbúa greinst undanfarna fjórtán daga. Í sjálfstjórnarhéraðinu Madrid og í Baskalandi er nýgengi veirunnar tvöfalt hærra. Mikið álag er enn á sjúkrahúsum vegna faraldursins. Eitt af hverjum fimm gjörgæslurúmum í landinu er nú undirlögð fyrir sjúklinga með Covid-19.
Spánn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Sjá meira
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna