Mikilvægt fyrir Aftureldingu að við erum að fjárfesta í ungum leikmönnum Andri Már Eggertsson skrifar 9. maí 2021 16:00 Gunnar Magnússon snéri aftur á bekkinn hjá Aftureldingu eftir verkefni með landsliðinu Vísir/Hulda Afturelding tapaði sínum þriðja leik í röð í dag þegar þeir mættu FH í Kaplakrika. Leikurinn var jafn og spennandi en FH ingarnir voru betri á lokamínútunum sem endaði með 30-27 sigri FH. Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar var svekktur með að fá ekki hið minnsta eitt stig úr þessum leik. „Ég er ótrúlega svekktur að fá ekki hið minnsta eitt stig. Í lok fyrri hálfleiks vorum við að tapa boltanum mjög auðveldlega sem endaði með að FH skoraði 7 mörk sem er allt of dýrt," „Við vorum þreyttir á þessum kafla í fyrri hálfleik, sem verður til þess að við gerðum klaufaleg mistök, þetta er þriðji leikurinn í röð sem við förum að gera slæma tæknifeila," sagði Gunnar um 7-1 kafla FH í fyrri hálfleik. Afturelding átti góðan kafla í seinni hálfleik þar sem þeir komust yfir og voru loka mínútur leiksins æsispennandi. „Það kom markvarsla í þessum kafla, uppstillt vörn allan leikinn var mjög fín og erum við mjög agaðir sem gerir það að verkum að það er erfitt að spila á móti okkur sem var munurinn í seinni hálfleik. Í lokinn vorum við smá klaufar ásamt því var Phil Dhöler góður í markinu." Afturelding er núna í 7. sæti deildarinnar, deildin er jöfn og var Gunnar Magnússon meðvitaður um það að svo gæti farið að Afturelding missi af úrslitakeppninni. „Við höfum horft á liðin fyrir neðan okkur í allan vetur. Við erum að fjárfesta í ungviðnum, gefa þeim mikla reynslu og leiki undir beltið." „Það er gaman að sjá ungu strákana mína taka framförum sem eru að bæta sig í hverri viku og er þetta mikilvæg fjárfesting bæði fyrir Aftureldingu sem og drengina," sagði Gunnar að lokum. Afturelding Olís-deild karla Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Í beinni: ÍBV - Vestri | Liðin sem blásið hafa á hrakspárnar Íslenski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Fótbolti Fleiri fréttir „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar var svekktur með að fá ekki hið minnsta eitt stig úr þessum leik. „Ég er ótrúlega svekktur að fá ekki hið minnsta eitt stig. Í lok fyrri hálfleiks vorum við að tapa boltanum mjög auðveldlega sem endaði með að FH skoraði 7 mörk sem er allt of dýrt," „Við vorum þreyttir á þessum kafla í fyrri hálfleik, sem verður til þess að við gerðum klaufaleg mistök, þetta er þriðji leikurinn í röð sem við förum að gera slæma tæknifeila," sagði Gunnar um 7-1 kafla FH í fyrri hálfleik. Afturelding átti góðan kafla í seinni hálfleik þar sem þeir komust yfir og voru loka mínútur leiksins æsispennandi. „Það kom markvarsla í þessum kafla, uppstillt vörn allan leikinn var mjög fín og erum við mjög agaðir sem gerir það að verkum að það er erfitt að spila á móti okkur sem var munurinn í seinni hálfleik. Í lokinn vorum við smá klaufar ásamt því var Phil Dhöler góður í markinu." Afturelding er núna í 7. sæti deildarinnar, deildin er jöfn og var Gunnar Magnússon meðvitaður um það að svo gæti farið að Afturelding missi af úrslitakeppninni. „Við höfum horft á liðin fyrir neðan okkur í allan vetur. Við erum að fjárfesta í ungviðnum, gefa þeim mikla reynslu og leiki undir beltið." „Það er gaman að sjá ungu strákana mína taka framförum sem eru að bæta sig í hverri viku og er þetta mikilvæg fjárfesting bæði fyrir Aftureldingu sem og drengina," sagði Gunnar að lokum.
Afturelding Olís-deild karla Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Í beinni: ÍBV - Vestri | Liðin sem blásið hafa á hrakspárnar Íslenski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Fótbolti Fleiri fréttir „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita