Samúel Kári á skotskónum og Cecilía Rán og Brynjólfur þreyttu frumraun sína Arnar Geir Halldórsson skrifar 9. maí 2021 18:01 Samúel Kári byrjar tímabilið á marki. VÍSIR/VILHELM Íslenskt knattspyrnufólk var á fleygiferð víða um Evrópu í dag, þá sérstaklega á Norðurlöndunum þar sem norska úrvalsdeildinn fór af stað. Alfons Sampsted og félagar hans í Bodo/Glimt hófu titilvörn sína með öruggum 3-0 sigri á Tromsö þar sem Alfons lék allan leikinn í hægri bakverðinum. Brynjólfur Darri Willumsson þreytti frumraun sína fyrir Kristianstad þegar hann kom inn á sem varamaður í leikhléi í 2-0 tapi fyrir Molde. Brynjólfur uppskar gult spjald á lokamínútum leiksins. Samúel Kári Friðjónsson kom Viking á bragðið þegar hann gerði fyrsta mark liðsins í 3-1 sigri á Brann. Í Danmörku lék Hjörtur Hermannsson allan leikinn í vörn Bröndby sem lagði Midtjylland 3-1 en Mikael Neville Anderson lék síðasta stundarfjórðunginn fyrir gestina. Cecilía Rán lék sinn fyrsta leik Nokkrar íslenskar knattspyrnukonur komu við sögu í sænska boltanum í dag. Glódís Perla Viggósdóttir og Guðrún Arnardóttir mættust þegar Glódís og stöllur hennar í Rosengard mættu Guðrúnu og stöllum hennar í Djurgarden. Báðar léku þær allan leikinn sem lauk með 3-0 sigri Rosengard. Berglind Rós Ágústsdóttir og Cecilia Rán Rúnarsdóttir léku allan leikinn fyrir Örebro í 1-1 jafntefli gegn Eskilstuna. Hlín Eiríksdóttir var í byrjunarliði Pitea en þurfti að yfirgefa völlinn eftir þrettán mínútna leik þegar lið hennar vann 1-0 sigur á Vaxjö. Andrea Mist Pálsdóttir sat allan tímann á varamannabekk Vaxjö. Sænski boltinn Danski boltinn Norski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Liverpool vann risaslaginn PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Sjá meira
Alfons Sampsted og félagar hans í Bodo/Glimt hófu titilvörn sína með öruggum 3-0 sigri á Tromsö þar sem Alfons lék allan leikinn í hægri bakverðinum. Brynjólfur Darri Willumsson þreytti frumraun sína fyrir Kristianstad þegar hann kom inn á sem varamaður í leikhléi í 2-0 tapi fyrir Molde. Brynjólfur uppskar gult spjald á lokamínútum leiksins. Samúel Kári Friðjónsson kom Viking á bragðið þegar hann gerði fyrsta mark liðsins í 3-1 sigri á Brann. Í Danmörku lék Hjörtur Hermannsson allan leikinn í vörn Bröndby sem lagði Midtjylland 3-1 en Mikael Neville Anderson lék síðasta stundarfjórðunginn fyrir gestina. Cecilía Rán lék sinn fyrsta leik Nokkrar íslenskar knattspyrnukonur komu við sögu í sænska boltanum í dag. Glódís Perla Viggósdóttir og Guðrún Arnardóttir mættust þegar Glódís og stöllur hennar í Rosengard mættu Guðrúnu og stöllum hennar í Djurgarden. Báðar léku þær allan leikinn sem lauk með 3-0 sigri Rosengard. Berglind Rós Ágústsdóttir og Cecilia Rán Rúnarsdóttir léku allan leikinn fyrir Örebro í 1-1 jafntefli gegn Eskilstuna. Hlín Eiríksdóttir var í byrjunarliði Pitea en þurfti að yfirgefa völlinn eftir þrettán mínútna leik þegar lið hennar vann 1-0 sigur á Vaxjö. Andrea Mist Pálsdóttir sat allan tímann á varamannabekk Vaxjö.
Sænski boltinn Danski boltinn Norski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Liverpool vann risaslaginn PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Sjá meira