Van Dijk gefur EM upp á bátinn Sindri Sverrisson skrifar 12. maí 2021 13:31 Virgil van Dijk á æfingu á AXA æfingasvæði Liverpool í dag. Getty/Andrew Powell Hollenska landsliðið þarf að spjara sig án miðvarðarins Virgils van Dijk á Evrópumótinu í fótbolta sem hefst í næsta mánuði. Van Dijk hefur misst af nánast öllu tímabilinu með Liverpool eftir að hafa slitið krossband í hné við tæklingu markvarðarins Jordans Pickford, í leik Liverpool og Everton í október. Hann er langt kominn í endurhæfingu sinni en hefur komist að þeirri niðurstöðu að hann verði að sleppa EM en huga frekar að næstu leiktíð með Liverpool. „Á þessu lokastigi hef ég þurft að glíma við ákvörðun um hvort ég yrði með á EM eða ekki. Miðað við allt sem hefur gengið á þá held ég að fyrir líkamann minn sé það rétt ákvörðun hjá mér að fara ekki á EM heldur klára síðasta hluta endurhæfingarinnar í sumarfríinu. Ég einbeiti mér því að undirbúningstímabilinu með mínu félagi og það er raunhæft markmið sem ég hlakka til,“ sagði Van Dijk á heimasíðu Liverpool. „Auðvitað er ég miður mín yfir því að missa af EM og að leiða mína þjóð áfram þar en ég verð að sætta mig við það sem hefur gengið á – við verðum öll að sætta okkur við það. Ég tel að það sé rétt ákvörðun í stóra samhenginu að fara ekki á mótið. Þetta er erfitt en ég hef sætt mig við þetta,“ sagði Van Dijk. Holland leikur í C-riðli á EM og byrjar á að mæta Úkraínu 13. júní. Í riðlinum eru einnig Austurríki og Norður-Makedónía. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Sjá meira
Van Dijk hefur misst af nánast öllu tímabilinu með Liverpool eftir að hafa slitið krossband í hné við tæklingu markvarðarins Jordans Pickford, í leik Liverpool og Everton í október. Hann er langt kominn í endurhæfingu sinni en hefur komist að þeirri niðurstöðu að hann verði að sleppa EM en huga frekar að næstu leiktíð með Liverpool. „Á þessu lokastigi hef ég þurft að glíma við ákvörðun um hvort ég yrði með á EM eða ekki. Miðað við allt sem hefur gengið á þá held ég að fyrir líkamann minn sé það rétt ákvörðun hjá mér að fara ekki á EM heldur klára síðasta hluta endurhæfingarinnar í sumarfríinu. Ég einbeiti mér því að undirbúningstímabilinu með mínu félagi og það er raunhæft markmið sem ég hlakka til,“ sagði Van Dijk á heimasíðu Liverpool. „Auðvitað er ég miður mín yfir því að missa af EM og að leiða mína þjóð áfram þar en ég verð að sætta mig við það sem hefur gengið á – við verðum öll að sætta okkur við það. Ég tel að það sé rétt ákvörðun í stóra samhenginu að fara ekki á mótið. Þetta er erfitt en ég hef sætt mig við þetta,“ sagði Van Dijk. Holland leikur í C-riðli á EM og byrjar á að mæta Úkraínu 13. júní. Í riðlinum eru einnig Austurríki og Norður-Makedónía.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Sjá meira