Kolbeinn vandaði dómaranum ekki kveðjurnar í hálfleik Anton Ingi Leifsson skrifar 12. maí 2021 19:52 Kolbeinn í leik með sænska liðinu sem ætlar sér stóra hluti á leiktíðinni. Kolbeinn Sigþórsson var langt frá því að vera sáttur með dómgæsluna í leik Kalmar og Gautaborgar. Leiknum lauk með markalausu jafntefli en í fyrri hálfleik vildi íslenski landsliðsmaðurinn fá vítaspyrnu. Hann var tekinn í viðtal í hálfleik og sagði þar að dómarinn þyrfti að fara stíga upp. Atvikið má sjá hér að neðan. Kolbeinn Sigþórsson: "Klar straff, domaren måste höja nivån lite"Kalmar FF - IFK Göteborg just nu på discovery+ pic.twitter.com/Am4PuCruK1— discovery+ sport 🇸🇪 (@dplus_sportSE) May 12, 2021 Kolbeinn spilaði allan leikinn í liði Gautaborgar sem er með sjö stig eftir sex leiki. Valgeir Lunddal Friðriksson var ónotaður varamaður í 3-2 tapi Hacken gegn Örebro á heimavelli. Alfons Sampsted og félagar í Bodo/Glimt hefja titilvörnina í Noregi á tveimur sigrum en þeir unnu 2-0 sigur á Kristiansund í kvöld. Kampen er slutt. Glimt stikker av med en 0-2 seier på en variabel dag mot en tøff motstander. Nå er alt fokus på RBK 16. mai 🇳🇴⚽️ pic.twitter.com/WnYW6meA7F— FK Bodø/Glimt (@Glimt) May 12, 2021 Alfons spilaði allan leikinn fyrir Bodo en Brynjólfur Darri Willumsson síðustu tuttugu mínúturnar fyrir Kristiansund sem er án stiga. Viðar Örn Kjartansson spilaði allan leikinn er Vålerenga vann 1-0 sigur á Brann. Vålerenga er með fjögur stig. Norski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk Sjá meira
Leiknum lauk með markalausu jafntefli en í fyrri hálfleik vildi íslenski landsliðsmaðurinn fá vítaspyrnu. Hann var tekinn í viðtal í hálfleik og sagði þar að dómarinn þyrfti að fara stíga upp. Atvikið má sjá hér að neðan. Kolbeinn Sigþórsson: "Klar straff, domaren måste höja nivån lite"Kalmar FF - IFK Göteborg just nu på discovery+ pic.twitter.com/Am4PuCruK1— discovery+ sport 🇸🇪 (@dplus_sportSE) May 12, 2021 Kolbeinn spilaði allan leikinn í liði Gautaborgar sem er með sjö stig eftir sex leiki. Valgeir Lunddal Friðriksson var ónotaður varamaður í 3-2 tapi Hacken gegn Örebro á heimavelli. Alfons Sampsted og félagar í Bodo/Glimt hefja titilvörnina í Noregi á tveimur sigrum en þeir unnu 2-0 sigur á Kristiansund í kvöld. Kampen er slutt. Glimt stikker av med en 0-2 seier på en variabel dag mot en tøff motstander. Nå er alt fokus på RBK 16. mai 🇳🇴⚽️ pic.twitter.com/WnYW6meA7F— FK Bodø/Glimt (@Glimt) May 12, 2021 Alfons spilaði allan leikinn fyrir Bodo en Brynjólfur Darri Willumsson síðustu tuttugu mínúturnar fyrir Kristiansund sem er án stiga. Viðar Örn Kjartansson spilaði allan leikinn er Vålerenga vann 1-0 sigur á Brann. Vålerenga er með fjögur stig.
Norski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk Sjá meira