Belgar með níu leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni í EM-hópnum sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. maí 2021 15:31 Kevin De Bruyne, Romelu Lukaku og félagar þeirra í belgíska landsliðinu ætla sér stóra hluti á EM í sumar. Getty/Photonews Roberto Martinez valdi í dag lokahóp sinn fyrir komandi Evrópumót í knattspyrnu en Belgar eru í hóp sigurstranglegustu liðanna á mótinu. Martinez mátti velja 26 leikmenn í hópinn í stað 23 en sú undantekning er leyfð núna vegna kórónuveirufaraldursins. Það eru mikið af leikmönnum úr ensku úrvalsdeildinni eða níu talsins. Martinez valdi líka leikmann sem fór í aðgerð á hásin í janúar og er nýbyrjaður að æfa aftur. Kevin de Bruyne hjá Manchester City er auðvitað í hópnum en þar eru líka þrír nýkrýndir bikarmeistarar með Leicester City eða þeir Timothy Castagne, Dennis Praet og Youri Tielemans. Romelu Lukaku, framherji Internazionale og Eden Hazard hjá Real Madrid eru líka í hópnum. Hinir leikmennirnir úr ensku úrvalsdeildinni eru þeir Toby Alderweireld hjá Tottenham, Leander Dendoncker hjá Úlfunum, Leandro Trossard hjá Brighton, Christian Benteke hjá Crystal Palace og Michy Batshuayi sem er í láni hjá Palace frá Chelsea. Axel Witsel, miðjumaður Borussia Dortmund, er líka í hópnum en hann fór í aðgerð á hásin í janúar og hefur nýliða hafið æfingar aftur af fullum krafti. „Það er sem að hópurinn telur nú 26 leikmenn þá get ég tekið áhættuna með Witsel. Hann er einstakur leikmaður,“ sagði Roberto Martinez. Belgíumenn eru í riðli með Rússlandi, Danmörku og Finnlandi. 11.5 million Belgians. 26 names. 1 goal. #EURO2020 pic.twitter.com/DYK7pYPz9j— Belgian Red Devils (@BelRedDevils) May 17, 2021 EM-hópur Belgíumanna: Markmenn: Thibaut Courtois (Real Madrid), Simon Mignolet (Club Bruges) og Matz Sels (Racing Strasbourg). Varnarmenn: Toby Alderweireld (Tottenham Hotspur), Dedryck Boyata (Hertha Berlin), Timothy Castagne (Leicester City), Jason Denayer (Olympique Lyonnais), Thomas Meunier (Borussia Dortmund), Thomas Vermaelen (Vissel Kobe) og Jan Vertonghen (Benfica). Miðjumenn: Nacer Chadli (Istanbul Basaksehir), Kevin de Bruyne (Manchester City), Leander Dendoncker (Wolverhampton Wanderers), Thorgan Hazard (Borussia Dortmund), Dennis Praet, Youri Tielemans (báður frá Leicester City), Hans Vanaken (Club Bruges) og Axel Witsel (Borussia Dortmund). Framherjar: Michy Batshuayi, Christian Benteke (báðir frá Crystal Palace), Yannick Carrasco (Atletico Madrid), Jeremy Doku (Stade Rennes), Eden Hazard (Real Madrid), Romelu Lukaku (Inter Milan), Dries Mertens (Napoli) og Leandro Trossard (Brighton and Hove Albion). EM 2020 í fótbolta Enski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Sjá meira
Martinez mátti velja 26 leikmenn í hópinn í stað 23 en sú undantekning er leyfð núna vegna kórónuveirufaraldursins. Það eru mikið af leikmönnum úr ensku úrvalsdeildinni eða níu talsins. Martinez valdi líka leikmann sem fór í aðgerð á hásin í janúar og er nýbyrjaður að æfa aftur. Kevin de Bruyne hjá Manchester City er auðvitað í hópnum en þar eru líka þrír nýkrýndir bikarmeistarar með Leicester City eða þeir Timothy Castagne, Dennis Praet og Youri Tielemans. Romelu Lukaku, framherji Internazionale og Eden Hazard hjá Real Madrid eru líka í hópnum. Hinir leikmennirnir úr ensku úrvalsdeildinni eru þeir Toby Alderweireld hjá Tottenham, Leander Dendoncker hjá Úlfunum, Leandro Trossard hjá Brighton, Christian Benteke hjá Crystal Palace og Michy Batshuayi sem er í láni hjá Palace frá Chelsea. Axel Witsel, miðjumaður Borussia Dortmund, er líka í hópnum en hann fór í aðgerð á hásin í janúar og hefur nýliða hafið æfingar aftur af fullum krafti. „Það er sem að hópurinn telur nú 26 leikmenn þá get ég tekið áhættuna með Witsel. Hann er einstakur leikmaður,“ sagði Roberto Martinez. Belgíumenn eru í riðli með Rússlandi, Danmörku og Finnlandi. 11.5 million Belgians. 26 names. 1 goal. #EURO2020 pic.twitter.com/DYK7pYPz9j— Belgian Red Devils (@BelRedDevils) May 17, 2021 EM-hópur Belgíumanna: Markmenn: Thibaut Courtois (Real Madrid), Simon Mignolet (Club Bruges) og Matz Sels (Racing Strasbourg). Varnarmenn: Toby Alderweireld (Tottenham Hotspur), Dedryck Boyata (Hertha Berlin), Timothy Castagne (Leicester City), Jason Denayer (Olympique Lyonnais), Thomas Meunier (Borussia Dortmund), Thomas Vermaelen (Vissel Kobe) og Jan Vertonghen (Benfica). Miðjumenn: Nacer Chadli (Istanbul Basaksehir), Kevin de Bruyne (Manchester City), Leander Dendoncker (Wolverhampton Wanderers), Thorgan Hazard (Borussia Dortmund), Dennis Praet, Youri Tielemans (báður frá Leicester City), Hans Vanaken (Club Bruges) og Axel Witsel (Borussia Dortmund). Framherjar: Michy Batshuayi, Christian Benteke (báðir frá Crystal Palace), Yannick Carrasco (Atletico Madrid), Jeremy Doku (Stade Rennes), Eden Hazard (Real Madrid), Romelu Lukaku (Inter Milan), Dries Mertens (Napoli) og Leandro Trossard (Brighton and Hove Albion).
EM-hópur Belgíumanna: Markmenn: Thibaut Courtois (Real Madrid), Simon Mignolet (Club Bruges) og Matz Sels (Racing Strasbourg). Varnarmenn: Toby Alderweireld (Tottenham Hotspur), Dedryck Boyata (Hertha Berlin), Timothy Castagne (Leicester City), Jason Denayer (Olympique Lyonnais), Thomas Meunier (Borussia Dortmund), Thomas Vermaelen (Vissel Kobe) og Jan Vertonghen (Benfica). Miðjumenn: Nacer Chadli (Istanbul Basaksehir), Kevin de Bruyne (Manchester City), Leander Dendoncker (Wolverhampton Wanderers), Thorgan Hazard (Borussia Dortmund), Dennis Praet, Youri Tielemans (báður frá Leicester City), Hans Vanaken (Club Bruges) og Axel Witsel (Borussia Dortmund). Framherjar: Michy Batshuayi, Christian Benteke (báðir frá Crystal Palace), Yannick Carrasco (Atletico Madrid), Jeremy Doku (Stade Rennes), Eden Hazard (Real Madrid), Romelu Lukaku (Inter Milan), Dries Mertens (Napoli) og Leandro Trossard (Brighton and Hove Albion).
EM 2020 í fótbolta Enski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Sjá meira