Danir sömdu um tilslakanir sem ná til nærri alls samfélagsins Atli Ísleifsson skrifar 18. maí 2021 07:44 Danir fagna, en til stendur að afnema grímuskyldu og sem og kröfur um bólusetningarvottorð yfir sumarið. EPA Samkomulag hefur náðst á danska þinginu um verulegar tilslakanir á sóttvarnarreglum í landinu frá og með komandi föstudegi. Afléttingarnar ná til landsins alls, og langflest svið dansks samfélags í einhverri mynd, ef frá eru taldir næturklúbbar og diskótek. DR segir frá því að samkomulag milli allra stjórnmálaflokka á danska þinginu hafi náðst í nótt, ef frá er talinn Ný borgaraflokkurinn. Háskólar opna upp á gátt, ekki er lengur hvatt til fjarvinnu á vinnustöðum og opnað er fyrir almenning að sækja gufuböð, sundlaugar, spilasali og ýmislegt fleira. Opnað er fyrir almenning að sækja íþróttaviðburði og ýmsa aðra skipulagða tómstundastarfsemi, en í sumum tilvikum þarf að sýna fram á kórónuveiruvegabréf. Vegabréfið er smáforrit í sínaum sem sýnir fram á að viðkomandi hafi fengið neikvæða niðurstöðu úr sýnatöku á síðustu þremur sólarhringum, hafi verið bólusettur eða þá sanni að viðkomandi hafi smitast á síðustu tveimur til tólf vikum. Upphaflega stóð til að skólar ættu að gera tekið við 50 prósentum af hámarksfjölda, en niðurstaða samkomulagsins var að opna skólana upp á gátt. Fólk má frá og með föstudeginum sækja dýra- og skemmtigarða heim, gegn því að sýna fram kórónuveiruvegabréf. Þegar kemur að fjarvinnu mega 20 prósent starfsfólks mæta aftur á vinnustaði frá föstudeginum, helmingur frá 14. júní og allir frá 1. ágúst. Grímuskyldu á að afnema í áföngum yfir sumarið, líkt og krafan um að sýna fram á kórónuveiruvegabréf. Grímuskylda skal þannig vera alveg afnumin í ágúst þegar ætlunin er að vera búin að bólusetja alla sem eru eldri en sextán ára. Auk alls þessa hefur miðast samkomutakmarkanir nú almennt við fimmtíu manns innandyra, en hundrað utandyra. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Danmörk Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fleiri fréttir Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Sjá meira
DR segir frá því að samkomulag milli allra stjórnmálaflokka á danska þinginu hafi náðst í nótt, ef frá er talinn Ný borgaraflokkurinn. Háskólar opna upp á gátt, ekki er lengur hvatt til fjarvinnu á vinnustöðum og opnað er fyrir almenning að sækja gufuböð, sundlaugar, spilasali og ýmislegt fleira. Opnað er fyrir almenning að sækja íþróttaviðburði og ýmsa aðra skipulagða tómstundastarfsemi, en í sumum tilvikum þarf að sýna fram á kórónuveiruvegabréf. Vegabréfið er smáforrit í sínaum sem sýnir fram á að viðkomandi hafi fengið neikvæða niðurstöðu úr sýnatöku á síðustu þremur sólarhringum, hafi verið bólusettur eða þá sanni að viðkomandi hafi smitast á síðustu tveimur til tólf vikum. Upphaflega stóð til að skólar ættu að gera tekið við 50 prósentum af hámarksfjölda, en niðurstaða samkomulagsins var að opna skólana upp á gátt. Fólk má frá og með föstudeginum sækja dýra- og skemmtigarða heim, gegn því að sýna fram kórónuveiruvegabréf. Þegar kemur að fjarvinnu mega 20 prósent starfsfólks mæta aftur á vinnustaði frá föstudeginum, helmingur frá 14. júní og allir frá 1. ágúst. Grímuskyldu á að afnema í áföngum yfir sumarið, líkt og krafan um að sýna fram á kórónuveiruvegabréf. Grímuskylda skal þannig vera alveg afnumin í ágúst þegar ætlunin er að vera búin að bólusetja alla sem eru eldri en sextán ára. Auk alls þessa hefur miðast samkomutakmarkanir nú almennt við fimmtíu manns innandyra, en hundrað utandyra.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Danmörk Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fleiri fréttir Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Sjá meira