18 dagar í EM: Tveir úrslitaleikir EM hafa unnist á „Gullmarki“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. maí 2021 12:00 David Trezeguet fagnar Gullmarki sínu á móti Ítalíu í úrslitaleik EM 2000. EPA/TOUSSAINT KLUITERS Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Það sem gerðist tvisvar getur aldrei gerst aftur á Evrópumótinu í knattspyrnu. Tveir úrslitaleikir Evrópumótsins hafa endað á því að leikmaður skoraði svokallað Gullmark og tryggði þjóð sinni með því Evrópumeistaratitilinn. Mennirnir tveir sem hafa skorað slík mörk eru Þjóðverjinn Oliver Bierhoff og Frakkinn David Trezeguet. Báðir eiga þeir það sameiginlegt að hafa komið inn á sem varamenn í úrslitaleiknum. Reglan um Gullmarkið var í gildi frá með EM 1996 til og með HM 2002. Báðir úrslitaleikir Evrópumótsins á þessu tímabili réðust því á slíku marki. Gullmark var mark sem endaði leikinn í framlengingu og var þetta því síðasta spyrna leiksins í umræddum leikjum. Who scored your favourite EURO-winning goal? Throwback to Oliver Bierhoff's golden goal in the EURO 1996 final pic.twitter.com/QiZIx4FjkL— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) March 12, 2021 Oliver Bierhoff tryggði Þýskalandi Evrópumeistaratitilinn í úrslitaleik EM í Englandi en úrslitaleikur á milli Þýskalands og Tékklands fór fram á Wembley. Patrik Berger kom Tékkum í 1-0 úr vítaspyrnu á 59. mínútu en tíu mínútum síðar kom Bierhoff inn á sem varamaður. Bierhoff skoraði jöfnunarmarkið á 73. mínútu og sigurmark hans kom síðan á fimmtu mínútu í framlengingu. Fjórum árum seinna voru Ítalir við það að tryggja sér Evrópumeistaratitilinn í úrslitaleiknum á móti Frökkum. Úrslitaleikur Frakka og Ítala fór fram á De Kuip leikvanginum í Rotterdam og Marco Delvecchio kom Ítölum í 1-0 á 55. mínútu. Þannig var staðan þar til að varamaðurinn Sylvain Wiltord jafnaði metin á þriðju mínútu í uppbótatíma og tryggði Frökkum framlengingu. France won EURO 2000 #OTD David Trezeguet came off the bench to score a golden goal as France became the first world champions to win the following EURO!@equipedefrance | @Trezegoldavid pic.twitter.com/XJ533X1e9l— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) July 2, 2020 Sylvain Wiltord hafði komið inn á sem varamaður þremur mínútum eftir að Ítalir komust yfir en sextán mínútum síðar var David Trezeguet skipt inn á völlinn. Það var síðan Trezeguet sem tryggði Frökkum Evrópumeistaratitilinn á þrettándu mínútu framlengingarinnar með Gullmarki. Eftir HM 2002 kom til sögunnar svokallað „Silfurmark“ en liðið sem fékk á sig mark fékk þá tækifæri til að jafna til enda hálfleiks framlengingarinnar. Reglan um þessi tvö mörk var síðan tekin út úr fótboltareglunum eftir EM 2004. #tbt 22 year old David Trezeguet scores a dramatic golden goal to win Euro 2000. pic.twitter.com/BNy7aiNe3i— Pro:Direct Soccer (@ProD_Soccer) October 8, 2015 #TBT - 20 years ago today Oliver Bierhoff's golden goal won #GER the EURO 1996 title. pic.twitter.com/9B6FDrjF99— FC Bayern US (@FCBayernUS) June 30, 2016 EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir 21 dagur í EM: Þegar Gummi Ben varð heimsfrægur í miðju Evrópumóti Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Lýsing Guðmundar Benediktssonar á sigurmarki Íslands á móti Austurríki á EM 2016 skilaði honum óvæntri heimsfrægð. 21. maí 2021 12:01 24 dagar í EM: Fleiri skoruðu fyrir íslenska landsliðið á EM 2016 en fyrir bæði liðin sem fóru í úrslitaleikinn Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Sex leikmenn skoruðu fyrir íslenska landsliðið á síðasta Evrópumóti. 18. maí 2021 12:01 25 dagar í EM: Besta lið heims, frændur vorir og Finnar í fyrsta sinn á stærsta sviðinu Nú er innan við mánuður þar til að EM karla í fótbolta hefst. Vísir rýnir í dag í B-riðil þar sem Belgar eru líklegastir til afreka enda besta lið heims samkvæmt styrkleikalista FIFA. 17. maí 2021 12:01 27 dagar í EM: EM-bikarinn hefur ekki farið af Íberíuskaganum í þrettán ár Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Nágrannaþjóðir hafa unnið þrjú síðustu Evrópumót. 15. maí 2021 12:00 28 dagar í EM: Sjóðheitir Ítalir, liðið sem skildi Ísland eftir og Giggslausir Walesverjar í A-riðli Nú er innan við mánuður þar til að EM karla í fótbolta hefst. Vísir rýnir í dag í A-riðil þar sem Ítalir spila á heimavelli og eru sigurstranglegir eftir frábært gengi síðustu misseri. 14. maí 2021 12:00 29 dagar í EM: „Sigurinn“ bara enn sætari fyrst Ronaldo var svona tapsár Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Íslenska landsliðið náði stig af verðandi Evrópumeisturum Portúgals í fyrsta leik sínum á stórmóti. 13. maí 2021 12:15 Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Fleiri fréttir Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira
Tveir úrslitaleikir Evrópumótsins hafa endað á því að leikmaður skoraði svokallað Gullmark og tryggði þjóð sinni með því Evrópumeistaratitilinn. Mennirnir tveir sem hafa skorað slík mörk eru Þjóðverjinn Oliver Bierhoff og Frakkinn David Trezeguet. Báðir eiga þeir það sameiginlegt að hafa komið inn á sem varamenn í úrslitaleiknum. Reglan um Gullmarkið var í gildi frá með EM 1996 til og með HM 2002. Báðir úrslitaleikir Evrópumótsins á þessu tímabili réðust því á slíku marki. Gullmark var mark sem endaði leikinn í framlengingu og var þetta því síðasta spyrna leiksins í umræddum leikjum. Who scored your favourite EURO-winning goal? Throwback to Oliver Bierhoff's golden goal in the EURO 1996 final pic.twitter.com/QiZIx4FjkL— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) March 12, 2021 Oliver Bierhoff tryggði Þýskalandi Evrópumeistaratitilinn í úrslitaleik EM í Englandi en úrslitaleikur á milli Þýskalands og Tékklands fór fram á Wembley. Patrik Berger kom Tékkum í 1-0 úr vítaspyrnu á 59. mínútu en tíu mínútum síðar kom Bierhoff inn á sem varamaður. Bierhoff skoraði jöfnunarmarkið á 73. mínútu og sigurmark hans kom síðan á fimmtu mínútu í framlengingu. Fjórum árum seinna voru Ítalir við það að tryggja sér Evrópumeistaratitilinn í úrslitaleiknum á móti Frökkum. Úrslitaleikur Frakka og Ítala fór fram á De Kuip leikvanginum í Rotterdam og Marco Delvecchio kom Ítölum í 1-0 á 55. mínútu. Þannig var staðan þar til að varamaðurinn Sylvain Wiltord jafnaði metin á þriðju mínútu í uppbótatíma og tryggði Frökkum framlengingu. France won EURO 2000 #OTD David Trezeguet came off the bench to score a golden goal as France became the first world champions to win the following EURO!@equipedefrance | @Trezegoldavid pic.twitter.com/XJ533X1e9l— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) July 2, 2020 Sylvain Wiltord hafði komið inn á sem varamaður þremur mínútum eftir að Ítalir komust yfir en sextán mínútum síðar var David Trezeguet skipt inn á völlinn. Það var síðan Trezeguet sem tryggði Frökkum Evrópumeistaratitilinn á þrettándu mínútu framlengingarinnar með Gullmarki. Eftir HM 2002 kom til sögunnar svokallað „Silfurmark“ en liðið sem fékk á sig mark fékk þá tækifæri til að jafna til enda hálfleiks framlengingarinnar. Reglan um þessi tvö mörk var síðan tekin út úr fótboltareglunum eftir EM 2004. #tbt 22 year old David Trezeguet scores a dramatic golden goal to win Euro 2000. pic.twitter.com/BNy7aiNe3i— Pro:Direct Soccer (@ProD_Soccer) October 8, 2015 #TBT - 20 years ago today Oliver Bierhoff's golden goal won #GER the EURO 1996 title. pic.twitter.com/9B6FDrjF99— FC Bayern US (@FCBayernUS) June 30, 2016
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir 21 dagur í EM: Þegar Gummi Ben varð heimsfrægur í miðju Evrópumóti Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Lýsing Guðmundar Benediktssonar á sigurmarki Íslands á móti Austurríki á EM 2016 skilaði honum óvæntri heimsfrægð. 21. maí 2021 12:01 24 dagar í EM: Fleiri skoruðu fyrir íslenska landsliðið á EM 2016 en fyrir bæði liðin sem fóru í úrslitaleikinn Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Sex leikmenn skoruðu fyrir íslenska landsliðið á síðasta Evrópumóti. 18. maí 2021 12:01 25 dagar í EM: Besta lið heims, frændur vorir og Finnar í fyrsta sinn á stærsta sviðinu Nú er innan við mánuður þar til að EM karla í fótbolta hefst. Vísir rýnir í dag í B-riðil þar sem Belgar eru líklegastir til afreka enda besta lið heims samkvæmt styrkleikalista FIFA. 17. maí 2021 12:01 27 dagar í EM: EM-bikarinn hefur ekki farið af Íberíuskaganum í þrettán ár Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Nágrannaþjóðir hafa unnið þrjú síðustu Evrópumót. 15. maí 2021 12:00 28 dagar í EM: Sjóðheitir Ítalir, liðið sem skildi Ísland eftir og Giggslausir Walesverjar í A-riðli Nú er innan við mánuður þar til að EM karla í fótbolta hefst. Vísir rýnir í dag í A-riðil þar sem Ítalir spila á heimavelli og eru sigurstranglegir eftir frábært gengi síðustu misseri. 14. maí 2021 12:00 29 dagar í EM: „Sigurinn“ bara enn sætari fyrst Ronaldo var svona tapsár Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Íslenska landsliðið náði stig af verðandi Evrópumeisturum Portúgals í fyrsta leik sínum á stórmóti. 13. maí 2021 12:15 Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Fleiri fréttir Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira
21 dagur í EM: Þegar Gummi Ben varð heimsfrægur í miðju Evrópumóti Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Lýsing Guðmundar Benediktssonar á sigurmarki Íslands á móti Austurríki á EM 2016 skilaði honum óvæntri heimsfrægð. 21. maí 2021 12:01
24 dagar í EM: Fleiri skoruðu fyrir íslenska landsliðið á EM 2016 en fyrir bæði liðin sem fóru í úrslitaleikinn Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Sex leikmenn skoruðu fyrir íslenska landsliðið á síðasta Evrópumóti. 18. maí 2021 12:01
25 dagar í EM: Besta lið heims, frændur vorir og Finnar í fyrsta sinn á stærsta sviðinu Nú er innan við mánuður þar til að EM karla í fótbolta hefst. Vísir rýnir í dag í B-riðil þar sem Belgar eru líklegastir til afreka enda besta lið heims samkvæmt styrkleikalista FIFA. 17. maí 2021 12:01
27 dagar í EM: EM-bikarinn hefur ekki farið af Íberíuskaganum í þrettán ár Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Nágrannaþjóðir hafa unnið þrjú síðustu Evrópumót. 15. maí 2021 12:00
28 dagar í EM: Sjóðheitir Ítalir, liðið sem skildi Ísland eftir og Giggslausir Walesverjar í A-riðli Nú er innan við mánuður þar til að EM karla í fótbolta hefst. Vísir rýnir í dag í A-riðil þar sem Ítalir spila á heimavelli og eru sigurstranglegir eftir frábært gengi síðustu misseri. 14. maí 2021 12:00
29 dagar í EM: „Sigurinn“ bara enn sætari fyrst Ronaldo var svona tapsár Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Íslenska landsliðið náði stig af verðandi Evrópumeisturum Portúgals í fyrsta leik sínum á stórmóti. 13. maí 2021 12:15