Þetta einvígi skyggir á frábært tímabil hjá okkur sem nýliðar Andri Már Eggertsson skrifar 21. maí 2021 20:15 Halldór Karl var svekktur með að vera úr leik í úrslitakeppninni Facebook/fjolnirkarfa Nýliðar Fjölnis eru úr leik eftir að hafa tapað einvíginu á móti Val 3-0. Lokasekúndur leiksins voru æsispennandi en Valur vann að lokum 78-74 og var þjálfari Fjölnis Halldór Karl Þórsson svekktur að leiks lokum „Valur fékk víti í lokinn sem ég er ekki alveg næginlega sáttur með og þarf að skoða aftur. Þeirra sóknarleikhluti var að lokum betri en okkar. Það getur þó enginn sagt mér að Valur sé yfirburða betri en við," sagði Halldór Fjölnir byrjaði leikinn af miklum krafti og gerðu 31 stig í fyrsta leikhluta sem var þeirra lang stigahæsti leikhluti. „Ég var mjög ánægður með hvernig liðið mitt mætti til leiks. Við refsuðum þeim á hraðahlaupum líkt og við höfum gert vel í vetur, vörnin opnaðist síðan í öðrum leikhluta sem var ekki góður hjá okkur." Halldór Karl var afar ósáttur með meðferðina sem Ariel Hearn fékk í leiknum sem virtist vekja litla athygli frá dómurunum. „Það má halda og lemja á Ariel að vild. Hún kvartaði lítið og lét boltann frekar ganga, en þetta er annan leikinn í röð sem hún fær svona meðferð. Það sjá það allir að þær spiluðu allt of fast á Ariel, það þýðir þó lítið fyrir mig að tuða yfir því einvígið er búið." Halldór Karl var þó afar sáttur með tímabilið í heild og fannst það skyggja á tímabil nýliðana að hafa ekki náð að vinna leik í þessu einvígi. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fjölnir Dominos-deild kvenna Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Fjölnir 78 - 74| Valur sópaði Fjölni úr leik og eru komnar í úrslitaeinvígið Valur tryggði sér farseðilinn í úrslitaviðureign Dominos deildar kvenna þetta árið eftir að hafa sópað út Fjölni 3-0. Fjölnir byrjaði leikinn betur en eftir að Valur þétti raðirnar varnarlega fór þetta að ganga betur hjá þeim. 21. maí 2021 19:35 Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sport Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Fótbolti Fleiri fréttir Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Sjá meira
„Valur fékk víti í lokinn sem ég er ekki alveg næginlega sáttur með og þarf að skoða aftur. Þeirra sóknarleikhluti var að lokum betri en okkar. Það getur þó enginn sagt mér að Valur sé yfirburða betri en við," sagði Halldór Fjölnir byrjaði leikinn af miklum krafti og gerðu 31 stig í fyrsta leikhluta sem var þeirra lang stigahæsti leikhluti. „Ég var mjög ánægður með hvernig liðið mitt mætti til leiks. Við refsuðum þeim á hraðahlaupum líkt og við höfum gert vel í vetur, vörnin opnaðist síðan í öðrum leikhluta sem var ekki góður hjá okkur." Halldór Karl var afar ósáttur með meðferðina sem Ariel Hearn fékk í leiknum sem virtist vekja litla athygli frá dómurunum. „Það má halda og lemja á Ariel að vild. Hún kvartaði lítið og lét boltann frekar ganga, en þetta er annan leikinn í röð sem hún fær svona meðferð. Það sjá það allir að þær spiluðu allt of fast á Ariel, það þýðir þó lítið fyrir mig að tuða yfir því einvígið er búið." Halldór Karl var þó afar sáttur með tímabilið í heild og fannst það skyggja á tímabil nýliðana að hafa ekki náð að vinna leik í þessu einvígi. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fjölnir Dominos-deild kvenna Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Fjölnir 78 - 74| Valur sópaði Fjölni úr leik og eru komnar í úrslitaeinvígið Valur tryggði sér farseðilinn í úrslitaviðureign Dominos deildar kvenna þetta árið eftir að hafa sópað út Fjölni 3-0. Fjölnir byrjaði leikinn betur en eftir að Valur þétti raðirnar varnarlega fór þetta að ganga betur hjá þeim. 21. maí 2021 19:35 Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sport Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Fótbolti Fleiri fréttir Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Sjá meira
Leik lokið: Valur - Fjölnir 78 - 74| Valur sópaði Fjölni úr leik og eru komnar í úrslitaeinvígið Valur tryggði sér farseðilinn í úrslitaviðureign Dominos deildar kvenna þetta árið eftir að hafa sópað út Fjölni 3-0. Fjölnir byrjaði leikinn betur en eftir að Valur þétti raðirnar varnarlega fór þetta að ganga betur hjá þeim. 21. maí 2021 19:35
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum