Fjórir nýliðar og Alexander-Arnold í stóra landsliðshópnum Sindri Sverrisson skrifar 25. maí 2021 12:32 Harry Kane verður væntanlega í lykilhlutverki hjá enska landsliðinu á EM. Getty/Michael Regan Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands í fótbolta, hefur valið 33 leikmenn sem koma til greina í enska landsliðshópinn fyrir Evrópumótið í sumar. Trent Alexander-Arnold, hægri bakvörður Liverpool, er í þessum stóra hópi en hann var ekki valinn í enska hópinn fyrir síðustu landsleiki, í undankeppni HM í mars. Ben White, Ben Godfrey, Sam Johnstone og Aaron Ramsdale eru einnig í 33 manna hópnum en enginn þeirra hefur leikið A-landsleik. Þá er Ollie Watkins, framherji Aston Villa, í hópnum en ekki Patrick Bamford, framherji Leeds. Ahead of naming his final #EURO2020 squad next week, Gareth Southgate has selected 33 players to join up with the #ThreeLions from this weekend as our preparations for this summer's tournament get under way.— England (@England) May 25, 2021 Southgate þarf að skera hópinn niður um sjö leikmenn því fara má með 26 leikmenn inn í mótið í stað 23 leikmanna á síðasta EM. Hann mun tilkynna um lokavalið sitt næsta þriðjudag. Auk Alexander-Arnolds eru Kieran Trippier Spánarmeistari með Real Madrid, Kyle Walker Englandsmeistari með Manchester City, og Chelsea-leikmaðurinn Reece James, í hópnum. Ætla má að einn þeirra detti út áður en lokahópurinn verður valinn. Markvörðurinn Nick Pope, liðsfélagi Jóhanns Bergs Guðmundssonar hjá Burnley, hefur glímt við meiðsli og er ekki í hópnum. 33 manna hópur Englands Markmenn: Dean Henderson (Man Utd), Sam Johnstone (West Brom), Jordon Pickford (Everton), Aaron Ramsdale (Sheff Utd) Varnarmenn: John Stones (Man City), Luke Shaw (Man Utd), Harry Maguire (Man Utd), Trent Alexander-Arnold (Liverpool), Kyle Walker (Man City), Tyrone Mings (Aston Villa), Reece James (Chelsea), Conor Coady (Wolves), Ben Chilwell (Chelsea), Ben Godfrey (Everton), Kieran Trippier (Atletico Madrid), Ben White (Brighton) Miðjumenn: Mason Mount (Chelsea), Declan Rice (West Ham), Jordan Henderson (Liverpool), Jude Bellingham (Borussia Dortmund), Phil Foden (Man City), Jack Grealish (Aston Villa), Kalvin Phillips (Leeds), Jesse Lingard (Man Utd), James Ward-Prowse (Southampton), Bukayo Saka (Arsenal) Sóknarmenn: Harry Kane (Tottenham), Marcus Rashford (Man Utd), Raheem Sterling (Man City), Dominic Calvert-Lewin (Everton), Mason Greenwood (Man Utd), Ollie Watkins (Aston Villa), Jadon Sancho (Borussia Dortmund) England leikur í D-riðli á EM og verður þar á heimavelli, á Wembley, í leikjum sínum við Króatíu 13. júní, Skotland 18. júní og Tékkland 22. júní. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir 17 dagar í EM: Fótboltinn kemur heim, dreggjar króatísku gullkynslóðarinnar og Skotar loksins með Það styttist óðfluga í EM karla í fótbolta. Vísir rýnir í dag í D-riðil þar sem Englendingar eru á heimavelli ásamt Skotum sem snúa aftur á stórmót eftir 23 ára fjarveru. 25. maí 2021 12:01 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Fleiri fréttir Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira
Trent Alexander-Arnold, hægri bakvörður Liverpool, er í þessum stóra hópi en hann var ekki valinn í enska hópinn fyrir síðustu landsleiki, í undankeppni HM í mars. Ben White, Ben Godfrey, Sam Johnstone og Aaron Ramsdale eru einnig í 33 manna hópnum en enginn þeirra hefur leikið A-landsleik. Þá er Ollie Watkins, framherji Aston Villa, í hópnum en ekki Patrick Bamford, framherji Leeds. Ahead of naming his final #EURO2020 squad next week, Gareth Southgate has selected 33 players to join up with the #ThreeLions from this weekend as our preparations for this summer's tournament get under way.— England (@England) May 25, 2021 Southgate þarf að skera hópinn niður um sjö leikmenn því fara má með 26 leikmenn inn í mótið í stað 23 leikmanna á síðasta EM. Hann mun tilkynna um lokavalið sitt næsta þriðjudag. Auk Alexander-Arnolds eru Kieran Trippier Spánarmeistari með Real Madrid, Kyle Walker Englandsmeistari með Manchester City, og Chelsea-leikmaðurinn Reece James, í hópnum. Ætla má að einn þeirra detti út áður en lokahópurinn verður valinn. Markvörðurinn Nick Pope, liðsfélagi Jóhanns Bergs Guðmundssonar hjá Burnley, hefur glímt við meiðsli og er ekki í hópnum. 33 manna hópur Englands Markmenn: Dean Henderson (Man Utd), Sam Johnstone (West Brom), Jordon Pickford (Everton), Aaron Ramsdale (Sheff Utd) Varnarmenn: John Stones (Man City), Luke Shaw (Man Utd), Harry Maguire (Man Utd), Trent Alexander-Arnold (Liverpool), Kyle Walker (Man City), Tyrone Mings (Aston Villa), Reece James (Chelsea), Conor Coady (Wolves), Ben Chilwell (Chelsea), Ben Godfrey (Everton), Kieran Trippier (Atletico Madrid), Ben White (Brighton) Miðjumenn: Mason Mount (Chelsea), Declan Rice (West Ham), Jordan Henderson (Liverpool), Jude Bellingham (Borussia Dortmund), Phil Foden (Man City), Jack Grealish (Aston Villa), Kalvin Phillips (Leeds), Jesse Lingard (Man Utd), James Ward-Prowse (Southampton), Bukayo Saka (Arsenal) Sóknarmenn: Harry Kane (Tottenham), Marcus Rashford (Man Utd), Raheem Sterling (Man City), Dominic Calvert-Lewin (Everton), Mason Greenwood (Man Utd), Ollie Watkins (Aston Villa), Jadon Sancho (Borussia Dortmund) England leikur í D-riðli á EM og verður þar á heimavelli, á Wembley, í leikjum sínum við Króatíu 13. júní, Skotland 18. júní og Tékkland 22. júní.
33 manna hópur Englands Markmenn: Dean Henderson (Man Utd), Sam Johnstone (West Brom), Jordon Pickford (Everton), Aaron Ramsdale (Sheff Utd) Varnarmenn: John Stones (Man City), Luke Shaw (Man Utd), Harry Maguire (Man Utd), Trent Alexander-Arnold (Liverpool), Kyle Walker (Man City), Tyrone Mings (Aston Villa), Reece James (Chelsea), Conor Coady (Wolves), Ben Chilwell (Chelsea), Ben Godfrey (Everton), Kieran Trippier (Atletico Madrid), Ben White (Brighton) Miðjumenn: Mason Mount (Chelsea), Declan Rice (West Ham), Jordan Henderson (Liverpool), Jude Bellingham (Borussia Dortmund), Phil Foden (Man City), Jack Grealish (Aston Villa), Kalvin Phillips (Leeds), Jesse Lingard (Man Utd), James Ward-Prowse (Southampton), Bukayo Saka (Arsenal) Sóknarmenn: Harry Kane (Tottenham), Marcus Rashford (Man Utd), Raheem Sterling (Man City), Dominic Calvert-Lewin (Everton), Mason Greenwood (Man Utd), Ollie Watkins (Aston Villa), Jadon Sancho (Borussia Dortmund)
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir 17 dagar í EM: Fótboltinn kemur heim, dreggjar króatísku gullkynslóðarinnar og Skotar loksins með Það styttist óðfluga í EM karla í fótbolta. Vísir rýnir í dag í D-riðil þar sem Englendingar eru á heimavelli ásamt Skotum sem snúa aftur á stórmót eftir 23 ára fjarveru. 25. maí 2021 12:01 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Fleiri fréttir Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira
17 dagar í EM: Fótboltinn kemur heim, dreggjar króatísku gullkynslóðarinnar og Skotar loksins með Það styttist óðfluga í EM karla í fótbolta. Vísir rýnir í dag í D-riðil þar sem Englendingar eru á heimavelli ásamt Skotum sem snúa aftur á stórmót eftir 23 ára fjarveru. 25. maí 2021 12:01