Tveir Blikar fengu inngöngu í Harvard Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. maí 2021 13:00 Hildur Þóra Hákonardóttir og Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir eru á leið í Harvard. vísir/bára/vilhelm Tveir leikmenn Breiðabliks hafa fengið inngöngu í einn virtasta og frægasta háskóla heims, Harvard í Massachusetts í Bandaríkjunum. Þetta eru þær Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir og Hildur Þóra Hákonardóttir. Þær hefja nám við Harvard í haust og klára því ekki tímabilið með Breiðabliki. We are excited about our Class of 2025 and cannot wait for them to arrive on campus!#GoCrimson https://t.co/D6ozo2dG6D— Harvard W Soccer (@Harvard_WSoccer) May 24, 2021 Áslaug Munda, sem verður tvítug á miðvikudaginn í næstu viku, hefur byrjað tímabilið af miklum krafti eftir að hafa verið mikið frá vegna meiðsla og veikinda í fyrra. Hún hefur leikið fjóra A-landsleiki auk fjölda leikja fyrir yngri landsliðin. Hin tvítuga Hildur Þóra, sem er uppalinn Bliki, lék þrettán af fimmtán leikjum Breiðabliks í Pepsi Max-deildinni í fyrra þar sem liðið stóð uppi sem Íslandsmeistari. Hún hefur leikið 25 leiki fyrir yngri landsliðin. Áslaug Munda fékk sérstaka viðurkenningu fyrir framúrskarandi árangur í námi og fótbolta þegar hún útskrifaðist frá afrekssviði Menntaskólans í Kópavogi í fyrra. „Já, maður lagði mikið á sig til þess að ná þessum einkunnum og samhliða því árangri í fótboltanum,“ segir Áslaug Munda í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum eftir að hún útskrifaðist úr MK. Breiðablik sækir Val heim í stórleik 5. umferðar Pepsi Max-deildarinnar klukkan 18:00 á fimmtudaginn. Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Þetta eru þær Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir og Hildur Þóra Hákonardóttir. Þær hefja nám við Harvard í haust og klára því ekki tímabilið með Breiðabliki. We are excited about our Class of 2025 and cannot wait for them to arrive on campus!#GoCrimson https://t.co/D6ozo2dG6D— Harvard W Soccer (@Harvard_WSoccer) May 24, 2021 Áslaug Munda, sem verður tvítug á miðvikudaginn í næstu viku, hefur byrjað tímabilið af miklum krafti eftir að hafa verið mikið frá vegna meiðsla og veikinda í fyrra. Hún hefur leikið fjóra A-landsleiki auk fjölda leikja fyrir yngri landsliðin. Hin tvítuga Hildur Þóra, sem er uppalinn Bliki, lék þrettán af fimmtán leikjum Breiðabliks í Pepsi Max-deildinni í fyrra þar sem liðið stóð uppi sem Íslandsmeistari. Hún hefur leikið 25 leiki fyrir yngri landsliðin. Áslaug Munda fékk sérstaka viðurkenningu fyrir framúrskarandi árangur í námi og fótbolta þegar hún útskrifaðist frá afrekssviði Menntaskólans í Kópavogi í fyrra. „Já, maður lagði mikið á sig til þess að ná þessum einkunnum og samhliða því árangri í fótboltanum,“ segir Áslaug Munda í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum eftir að hún útskrifaðist úr MK. Breiðablik sækir Val heim í stórleik 5. umferðar Pepsi Max-deildarinnar klukkan 18:00 á fimmtudaginn. Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira