Íhugar að skipta um landslið eftir svekkelsi þriðjudagsins Anton Ingi Leifsson skrifar 27. maí 2021 07:00 Skiptir Billing til Nígeríu? Robin Jones/Getty Daninn Philip Billing er ansi svekktur með að hafa ekki verið valinn í danska EM-hópinn sem var tilkynntur á þriðjudagskvöldið. Billing er leikmaður Bournemouth en þar hefur hann leikið frá árinu 2019 er hann kom til félagsins frá Huddersfield. Faðir Billing er frá Nígeríu og þeir hafa lengi verið á höttunum eftir kröftum Billing í nígeríska landsliðið. Hann hefur hingað til ekki haft áhuga á því en eftir að danski EM hópurinn var kynntur í fyrrakvöld íhugar nú Billing að skipta um þjóðina sem hann spilar fyrir. „Ég hef talað við þjálfarann nokkrum sinnum og nú er það enn meira sem ég þarf að hugsa um eftir að hafa ekki verið valinn í EM-hópinn,“ sagði Billing um samtöl sín við nígeríska þjálfarateymið. „Bráðum er það líka HM sem ég þarf að hugsa um. Ég er bráðum 25 ára og hef bara spilað einn landsleik. Ég er með markmið sem ég vil ná á mínum ferli.“ „Ég hef séð svo mikið frá danska knattspyrnusambandinu og landsliðinu síðustu ár að ég bjóst ekki við að vera valinn en ég vonaðist eftir því. Þetta er EM og er risa stórt. Þetta er líka í Danmörku og þetta er draumur allra.“ Í maí 2020 sagði Billing í samtali við danska miðilinn BT að hann væri hundrað prósent Dani og að það væri skrýtið að spila fyrir Nígeríu. Núna hafa aðstæðurnar breyst og hann getur enn spilað fyrir Nígeríu þrátt fyrir að hafa spilað vináttulandsleik gegn Færeyjum í október og þrettán unglingalandsleiki fyrir Dani. Philip Billing føler sig “100 procent dansk”, men vil nu overveje at skifte til det nigerianske landshold, fordi han ikke blev vurderet god nok til EM. Sympatisk. https://t.co/c4jPG9Rio6— Christian Birk (@ChrBirk) May 26, 2021 Danski boltinn EM 2020 í fótbolta Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Sjá meira
Billing er leikmaður Bournemouth en þar hefur hann leikið frá árinu 2019 er hann kom til félagsins frá Huddersfield. Faðir Billing er frá Nígeríu og þeir hafa lengi verið á höttunum eftir kröftum Billing í nígeríska landsliðið. Hann hefur hingað til ekki haft áhuga á því en eftir að danski EM hópurinn var kynntur í fyrrakvöld íhugar nú Billing að skipta um þjóðina sem hann spilar fyrir. „Ég hef talað við þjálfarann nokkrum sinnum og nú er það enn meira sem ég þarf að hugsa um eftir að hafa ekki verið valinn í EM-hópinn,“ sagði Billing um samtöl sín við nígeríska þjálfarateymið. „Bráðum er það líka HM sem ég þarf að hugsa um. Ég er bráðum 25 ára og hef bara spilað einn landsleik. Ég er með markmið sem ég vil ná á mínum ferli.“ „Ég hef séð svo mikið frá danska knattspyrnusambandinu og landsliðinu síðustu ár að ég bjóst ekki við að vera valinn en ég vonaðist eftir því. Þetta er EM og er risa stórt. Þetta er líka í Danmörku og þetta er draumur allra.“ Í maí 2020 sagði Billing í samtali við danska miðilinn BT að hann væri hundrað prósent Dani og að það væri skrýtið að spila fyrir Nígeríu. Núna hafa aðstæðurnar breyst og hann getur enn spilað fyrir Nígeríu þrátt fyrir að hafa spilað vináttulandsleik gegn Færeyjum í október og þrettán unglingalandsleiki fyrir Dani. Philip Billing føler sig “100 procent dansk”, men vil nu overveje at skifte til det nigerianske landshold, fordi han ikke blev vurderet god nok til EM. Sympatisk. https://t.co/c4jPG9Rio6— Christian Birk (@ChrBirk) May 26, 2021
Danski boltinn EM 2020 í fótbolta Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Sjá meira