Íslendingur á Fjóni ákærður fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn dóttur sinni Atli Ísleifsson skrifar 27. maí 2021 09:09 Spænska lögreglan handtók manninn í Benissa, skammt frá Alicante, í október á síðasta ári og var hann framseldur til Danmerkur í desember síðastliðinn. Lögreglan á Spáni Saksóknari á Fjóni í Danmörku hefur farið fram á að minnsta kosti fjögurra ára fangelsi yfir 51 árs gömlum Íslendingi sem ákærður er fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn dóttur sinni og vörslu barnakláms. Ekstrabladet greinir frá því að maðurinn sé talinn hafa brotið að minnsta kosti tíu sinnum á dóttur sinni á fjögurra ára tímabili, 2006 til 2010, þegar hún var fimm til níu ára gömul. DV greindi fyrst frá málinu íslenskra miðla. Í ákæru segir að brotin hafi verið verið framin í skóglendi á Íslandi og í bíl, en önnur í sumarbústað á Fjóni. Í tengslum við kynferðisbrotin eigi maðurinn sömuleiðis að hafa beitt dóttur sína líkamlegu ofbeldi – slegið og sparkað í búk og höfuð hennar og slegið hana með skeiðum og kökukeflum. Ekstrabladet segir frá því að ákærði sé íslenskur ríkisborgari, en dóttirin dönsk. Maðurinn neitar sök í málinu, en réttarhöld hefjast 2. júní í Svendsborg. Lögreglu barst fyrst tilkynning um málið í desember 2018, þegar dóttir mannsins tilkynnti um hvað hafi gerst í æsku. Hún er nú tvítug að aldri. Handtekinn á Spáni Maðurinn var þá fluttur til Spánar og var hann úrskurðaður í gæsluvarðhald í hans fjarveru af dönsku lögreglunni. Spænska lögreglan handtók manninn svo í Benissa, skammt frá Alicante, í október á síðasta ári og var hann framseldur til Danmerkur í desember síðastliðinn. Hann hefur verið í gæsluvarðhaldi síðan. Reiknað er með að aðalmeðferð í málinu standi í sex daga og að dómur falli 17. júní næstkomandi. Íslendingar erlendis Danmörk Ofbeldi gegn börnum Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Íslendingur handtekinn á Spáni vegna meints barnaníðs Spænska lögreglan handtók íslenskan karlmann á sextugsaldri sem er grunaður um kynferðisbrot gegn átta börnum undri lögaldri í bænum Torre Pacheco í Murcia-héraði á suðaustanverðum Spáni. Maðurinn er sagður hafa tælt börnin og boðið þeim verðmæti. 13. apríl 2021 11:08 Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Erlent Fleiri fréttir Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sjá meira
Ekstrabladet greinir frá því að maðurinn sé talinn hafa brotið að minnsta kosti tíu sinnum á dóttur sinni á fjögurra ára tímabili, 2006 til 2010, þegar hún var fimm til níu ára gömul. DV greindi fyrst frá málinu íslenskra miðla. Í ákæru segir að brotin hafi verið verið framin í skóglendi á Íslandi og í bíl, en önnur í sumarbústað á Fjóni. Í tengslum við kynferðisbrotin eigi maðurinn sömuleiðis að hafa beitt dóttur sína líkamlegu ofbeldi – slegið og sparkað í búk og höfuð hennar og slegið hana með skeiðum og kökukeflum. Ekstrabladet segir frá því að ákærði sé íslenskur ríkisborgari, en dóttirin dönsk. Maðurinn neitar sök í málinu, en réttarhöld hefjast 2. júní í Svendsborg. Lögreglu barst fyrst tilkynning um málið í desember 2018, þegar dóttir mannsins tilkynnti um hvað hafi gerst í æsku. Hún er nú tvítug að aldri. Handtekinn á Spáni Maðurinn var þá fluttur til Spánar og var hann úrskurðaður í gæsluvarðhald í hans fjarveru af dönsku lögreglunni. Spænska lögreglan handtók manninn svo í Benissa, skammt frá Alicante, í október á síðasta ári og var hann framseldur til Danmerkur í desember síðastliðinn. Hann hefur verið í gæsluvarðhaldi síðan. Reiknað er með að aðalmeðferð í málinu standi í sex daga og að dómur falli 17. júní næstkomandi.
Íslendingar erlendis Danmörk Ofbeldi gegn börnum Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Íslendingur handtekinn á Spáni vegna meints barnaníðs Spænska lögreglan handtók íslenskan karlmann á sextugsaldri sem er grunaður um kynferðisbrot gegn átta börnum undri lögaldri í bænum Torre Pacheco í Murcia-héraði á suðaustanverðum Spáni. Maðurinn er sagður hafa tælt börnin og boðið þeim verðmæti. 13. apríl 2021 11:08 Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Erlent Fleiri fréttir Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sjá meira
Íslendingur handtekinn á Spáni vegna meints barnaníðs Spænska lögreglan handtók íslenskan karlmann á sextugsaldri sem er grunaður um kynferðisbrot gegn átta börnum undri lögaldri í bænum Torre Pacheco í Murcia-héraði á suðaustanverðum Spáni. Maðurinn er sagður hafa tælt börnin og boðið þeim verðmæti. 13. apríl 2021 11:08