PSG vill hægri bakvörð Ítalíumeistaranna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. maí 2021 10:30 Er París í þessa átt? EPA-EFE/CARMELO IMBESI Franska knattspyrnufélagið París Saint-Germain leitar að hægri bakverði þessa dagana og virðist sem þeirra helsta skotmark sé Achraf Hakimi, hægri bakvörður Ítalíumeistara Inter Milan. Það er ljóst að bág fjárhagsstaða Inter þýðir að félagið gæti misst nokkra af sínum bestu leikmönnum í sumar. Fyrstur til að fara gæti verið hinn 22 ára gamli Hakimi sem gekk aðeins í raðir Inter á síðasta ári frá Real Madrid eftir að hafa verið á láni hjá Borussia Dortmund frá 2018 til 2020. Þessu greinir ítalski blaðamaðurinn Fabrizio Romano frá á Twitter-síðu sinni. Þar segir hann að PSG hafi ekki áhuga á að festa kaup á hægri bakverðinum Alessandro Florenzi en sá á er á láni hjá félaginu frá Roma. Never been in doubt. Alessandro Florenzi will leave PSG and come back to Roma - buy option won t be triggered. PSG are in talks with Inter to sign Achraf Hakimi on a permanent deal as reported tonight - Inter want more than 60m to sell their RB. #PSG https://t.co/EAYDM5QBnq— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 28, 2021 Þess í stað vilja forráðamenn PSG festa kaup á hinum unga Hakimi. Talið er að Inter vilji rúmlega 60 milljónir evra fyrir hægri bakvörðinn sem hefur þrátt fyrir ungan aldur spilað 34 A-landsleiki fyrir þjóð sína, Marokkó. Fótbolti Franski boltinn Tengdar fréttir Inzaghi að taka við meisturum Inter | Allegri snýr aftur á gamlar slóðir Allt stefnir í að Simone Inzaghi sé að taka við Ítalíumeisturum Inter Mílan en Lazio tilkynnti fyrr í kvöld að Inzaghi hefði yfirgefið félagið. 28. maí 2021 07:00 Conte að hætta hjá Inter nokkrum vikum eftir að hafa gert liðið að meisturum Antonio Conte og Inter hafa komist að samkomulagi um að hann láti af störfum hjá félaginu. 26. maí 2021 16:36 Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Fleiri fréttir Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Sjá meira
Það er ljóst að bág fjárhagsstaða Inter þýðir að félagið gæti misst nokkra af sínum bestu leikmönnum í sumar. Fyrstur til að fara gæti verið hinn 22 ára gamli Hakimi sem gekk aðeins í raðir Inter á síðasta ári frá Real Madrid eftir að hafa verið á láni hjá Borussia Dortmund frá 2018 til 2020. Þessu greinir ítalski blaðamaðurinn Fabrizio Romano frá á Twitter-síðu sinni. Þar segir hann að PSG hafi ekki áhuga á að festa kaup á hægri bakverðinum Alessandro Florenzi en sá á er á láni hjá félaginu frá Roma. Never been in doubt. Alessandro Florenzi will leave PSG and come back to Roma - buy option won t be triggered. PSG are in talks with Inter to sign Achraf Hakimi on a permanent deal as reported tonight - Inter want more than 60m to sell their RB. #PSG https://t.co/EAYDM5QBnq— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 28, 2021 Þess í stað vilja forráðamenn PSG festa kaup á hinum unga Hakimi. Talið er að Inter vilji rúmlega 60 milljónir evra fyrir hægri bakvörðinn sem hefur þrátt fyrir ungan aldur spilað 34 A-landsleiki fyrir þjóð sína, Marokkó.
Fótbolti Franski boltinn Tengdar fréttir Inzaghi að taka við meisturum Inter | Allegri snýr aftur á gamlar slóðir Allt stefnir í að Simone Inzaghi sé að taka við Ítalíumeisturum Inter Mílan en Lazio tilkynnti fyrr í kvöld að Inzaghi hefði yfirgefið félagið. 28. maí 2021 07:00 Conte að hætta hjá Inter nokkrum vikum eftir að hafa gert liðið að meisturum Antonio Conte og Inter hafa komist að samkomulagi um að hann láti af störfum hjá félaginu. 26. maí 2021 16:36 Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Fleiri fréttir Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Sjá meira
Inzaghi að taka við meisturum Inter | Allegri snýr aftur á gamlar slóðir Allt stefnir í að Simone Inzaghi sé að taka við Ítalíumeisturum Inter Mílan en Lazio tilkynnti fyrr í kvöld að Inzaghi hefði yfirgefið félagið. 28. maí 2021 07:00
Conte að hætta hjá Inter nokkrum vikum eftir að hafa gert liðið að meisturum Antonio Conte og Inter hafa komist að samkomulagi um að hann láti af störfum hjá félaginu. 26. maí 2021 16:36