Segir að Southgate skilji Liverpool stjörnuna eftir heima Anton Ingi Leifsson skrifar 1. júní 2021 07:01 Trent á æfingu enska landsliðins í undirbúningnum fyrir EM en verður hann í endanlega hópnum? Eddie Keogh/Getty Trent Alexander-Arnold verður ekki í enska landsliðshópnum í sumar ef marka má blaðamanninn James Olley hjá ESPN en James greindi frá þessu í gær. Í síðustu viku tilkynnti Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, 33 manna hóp en í dag verður þessi hópur skorinn niður í 26 leikmenn sem spila fyrir Englands hönd á EM. Samkvæmt heimildarmönnum ESPN þá verður hægri bakvörður Liverpool ekki í hópnum en Reece James, Kyle Walker og Kieran Trippier verða í hópnum ef þeir fyrst nefndu tveir standast læknisskoðun. Þeir voru báðir í eldlínunni á laugardagskvöldið er úrslitaleikurinn í Meistaradeildinni fór fram og er ekki búist við öðru en að þeir verði klárir í slaginn er Southgate tilkynnir hópinn á morgun. Alexander-Arnold var ekki valinn í enska hópinn fyrir þrjá leiki í marsmánuði og þá byrjuðu efasemdirnar um það hvort að hann yrði valinn í EM-hópinn. Trent átti kaflaskipt tímabil en undir lok leiktíðarinnar var hann einn af betri mönnum Liverpool og vonaðist hann, eðlilega, eftir sæti í hópnum. England er í riðli með Króatíu, Skotlandi og Tékklandi. Exclusive: Alexander-Arnold set to miss out on England's final 26-man squad for Euro 2020. Final checks to be made on Walker and James before tomorrow night's Uefa deadline and if no injury problems (as expected), Alexander-Arnold won't be selected. Story: https://t.co/RuEO8ZDfH3— James Olley (@JamesOlley) May 31, 2021 EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Sjá meira
Í síðustu viku tilkynnti Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, 33 manna hóp en í dag verður þessi hópur skorinn niður í 26 leikmenn sem spila fyrir Englands hönd á EM. Samkvæmt heimildarmönnum ESPN þá verður hægri bakvörður Liverpool ekki í hópnum en Reece James, Kyle Walker og Kieran Trippier verða í hópnum ef þeir fyrst nefndu tveir standast læknisskoðun. Þeir voru báðir í eldlínunni á laugardagskvöldið er úrslitaleikurinn í Meistaradeildinni fór fram og er ekki búist við öðru en að þeir verði klárir í slaginn er Southgate tilkynnir hópinn á morgun. Alexander-Arnold var ekki valinn í enska hópinn fyrir þrjá leiki í marsmánuði og þá byrjuðu efasemdirnar um það hvort að hann yrði valinn í EM-hópinn. Trent átti kaflaskipt tímabil en undir lok leiktíðarinnar var hann einn af betri mönnum Liverpool og vonaðist hann, eðlilega, eftir sæti í hópnum. England er í riðli með Króatíu, Skotlandi og Tékklandi. Exclusive: Alexander-Arnold set to miss out on England's final 26-man squad for Euro 2020. Final checks to be made on Walker and James before tomorrow night's Uefa deadline and if no injury problems (as expected), Alexander-Arnold won't be selected. Story: https://t.co/RuEO8ZDfH3— James Olley (@JamesOlley) May 31, 2021 EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti