Martinez reiknar ekki með De Bruyne í fyrsta leik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. júní 2021 19:15 Kevin De Bruyne verður að öllum líkindum ekki með er Belgía og Rússland mætast á EM þann 12. júní. EPA-EFE/STEPHANIE LECOCQ Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins í knattspyrnu, reiknar ekki með því að miðjumaðurinn Kevin Dr Bruyne verði með í fyrsta leik Belga á EM. Kevin De Bruyne fór meiddur af velli er Manchester City tapaði 0-1 fyrir Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á dögunum. De Bruyne skall illa á Antonio Rüdiger, þýskum miðverði Chelsea, í leiknum og lauk því leik þegar rétt rúmur klukkutími var liðinn. Eftir að meiðslin voru skoruð kom í ljós að miðjumaðurinn var nefbrotinn og með brákað bein við augntóft. Belgar eru jákvæðir á að hinn 29 ára gamli De Bruyne leiki með liðinu á EM í sumar en talið er ólíklegt að hann nái leiknum gegn Rússlandi þann 12. júní. „Það er ólíklegt að hann verði leikfær í fyrsta leik svo sá sem kemur inn í staðinn þarf að sýna að hann sé klár. Við höfum tekið ákvörðun að hann muni spila með grímu sem verður frá sama framleiðanda og gerði grímuna fyrir Jan Vertonghen (varnarmann Belgíu og Benfica). Við erum ánægðir með það,“ sagði Martinez á blaðamannafundi í dag, miðvikudag. „Ég myndi segja að við vitum ekki nákvæmlega hvar við stöndum varðandi Kevin fyrr en í næstu viku. Leyfið honum nú að slaka á,“ bætti Martinez við. Big blow for Belgium ahead of Euro 2020...— Sky Sports (@SkySports) June 3, 2021 Belgía - sem stendur í 1. sæti heimslista FIFA – er í B-riðli með Rússlandi, Danmörku og Finnlandi. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. Fótbolti EM 2020 í fótbolta Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Kevin De Bruyne fór meiddur af velli er Manchester City tapaði 0-1 fyrir Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á dögunum. De Bruyne skall illa á Antonio Rüdiger, þýskum miðverði Chelsea, í leiknum og lauk því leik þegar rétt rúmur klukkutími var liðinn. Eftir að meiðslin voru skoruð kom í ljós að miðjumaðurinn var nefbrotinn og með brákað bein við augntóft. Belgar eru jákvæðir á að hinn 29 ára gamli De Bruyne leiki með liðinu á EM í sumar en talið er ólíklegt að hann nái leiknum gegn Rússlandi þann 12. júní. „Það er ólíklegt að hann verði leikfær í fyrsta leik svo sá sem kemur inn í staðinn þarf að sýna að hann sé klár. Við höfum tekið ákvörðun að hann muni spila með grímu sem verður frá sama framleiðanda og gerði grímuna fyrir Jan Vertonghen (varnarmann Belgíu og Benfica). Við erum ánægðir með það,“ sagði Martinez á blaðamannafundi í dag, miðvikudag. „Ég myndi segja að við vitum ekki nákvæmlega hvar við stöndum varðandi Kevin fyrr en í næstu viku. Leyfið honum nú að slaka á,“ bætti Martinez við. Big blow for Belgium ahead of Euro 2020...— Sky Sports (@SkySports) June 3, 2021 Belgía - sem stendur í 1. sæti heimslista FIFA – er í B-riðli með Rússlandi, Danmörku og Finnlandi. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
Fótbolti EM 2020 í fótbolta Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti