„Síðasta faðmlag kvöldsins“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. júní 2021 12:31 Aðdáendum Friends þykir mörgum hverjum enn vænna um samband Ross og Rachel eftir að það kom í ljós að þau voru skotin í hvort öðru í raunveruleikanum líka. Instagram/David Schwimmer Leikarinn David Schwimmer hefur birt nokkrar myndir frá Friends endurfundunum á Instagram. Mynd sem hann birti af sér með leikkonunni Jennifer Aniston vakti þar sérstaka athygli aðdáenda þáttanna. „Síðasta faðmlag kvöldsins eftir mjög langan dag,“ skrifar leikarinn um myndina. Þar sjást Schwimmer og Aniston, eða Ross og Rachel, í innilegu faðmlagi. Eftir að þessi sérstaki Friends The Reunion þáttur var sýndur á HBO horfa margir á þeirra samskipti í Friends þáttunum í nýju ljósi. Schwimmer játaði að hafa verið mjög skotin í mótleikkonu sinni á meðan tökum stóð og Aniston tók þá undir og sagði þá að það hafi alls ekki verið einhliða. „En við vorum eins og tvö skip að mætast, af því að annað okkar var alltaf í sambandi og við fórum aldrei yfir þau mörk. Við virtum það,“ útskýrði Schwimmer. View this post on Instagram A post shared by David Schwimmer (@_schwim_) Í hreinskilni, man ég eftir að hafa sagt við David einu sinni, það verður svo mikill bömmer ef fyrsti kossinn okkar verður í sjónvarpinu.“ Það reyndist svo rétt, því þeirra fyrsti koss var á Central Perk kaffihúsinu í þættinum The One Where Ross Finds Out í þáttaröð tvö. Leikararnir nýttu sér greinilega þessar raunverulegu tilfinningar í karakterana sem þau léku í Friends. „Við fundum aðdáun og ást okkar á hvort öðru farveg í Ross og Rachel,“ sagði Aniston á endurfundi vinanna og gladdi það marga aðdáendur. how do people expect me to be fine after today when I'll be forever carrying the knowledge of David and Jennifer were crushing on each other and reflecting that energy into Ross and Rachel? #FriendsReunion pic.twitter.com/t6v9iSzAyw— Izzy (@tmlinson13) May 27, 2021 "You're my lobster" #FriendsReunion #FriendsTheReunion #JENVID #Roschel pic.twitter.com/2CNyo7yTwY— Friends (@seriefriendsbr) June 2, 2021 Hér fyrir neðan má sjá kossaatriðið fræga. Bíó og sjónvarp Hollywood Friends Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Sjá meira
„Síðasta faðmlag kvöldsins eftir mjög langan dag,“ skrifar leikarinn um myndina. Þar sjást Schwimmer og Aniston, eða Ross og Rachel, í innilegu faðmlagi. Eftir að þessi sérstaki Friends The Reunion þáttur var sýndur á HBO horfa margir á þeirra samskipti í Friends þáttunum í nýju ljósi. Schwimmer játaði að hafa verið mjög skotin í mótleikkonu sinni á meðan tökum stóð og Aniston tók þá undir og sagði þá að það hafi alls ekki verið einhliða. „En við vorum eins og tvö skip að mætast, af því að annað okkar var alltaf í sambandi og við fórum aldrei yfir þau mörk. Við virtum það,“ útskýrði Schwimmer. View this post on Instagram A post shared by David Schwimmer (@_schwim_) Í hreinskilni, man ég eftir að hafa sagt við David einu sinni, það verður svo mikill bömmer ef fyrsti kossinn okkar verður í sjónvarpinu.“ Það reyndist svo rétt, því þeirra fyrsti koss var á Central Perk kaffihúsinu í þættinum The One Where Ross Finds Out í þáttaröð tvö. Leikararnir nýttu sér greinilega þessar raunverulegu tilfinningar í karakterana sem þau léku í Friends. „Við fundum aðdáun og ást okkar á hvort öðru farveg í Ross og Rachel,“ sagði Aniston á endurfundi vinanna og gladdi það marga aðdáendur. how do people expect me to be fine after today when I'll be forever carrying the knowledge of David and Jennifer were crushing on each other and reflecting that energy into Ross and Rachel? #FriendsReunion pic.twitter.com/t6v9iSzAyw— Izzy (@tmlinson13) May 27, 2021 "You're my lobster" #FriendsReunion #FriendsTheReunion #JENVID #Roschel pic.twitter.com/2CNyo7yTwY— Friends (@seriefriendsbr) June 2, 2021 Hér fyrir neðan má sjá kossaatriðið fræga.
Bíó og sjónvarp Hollywood Friends Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Sjá meira