Betra fyrir Englendinga að vinna ekki riðilinn sinn eins og á HM 2018 Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. júní 2021 14:00 Englendingar hefja leik á EM gegn Króötum á sunnudaginn. getty/Laurence Griffiths Það versta sem gæti gerst fyrir Englendinga á EM væri að vinna riðilinn sinn. Þá mæta þeir liði úr dauðariðli mótsins. England er í D-riðli EM ásamt Króatíu, Skotlandi og Tékklandi. Sigurvegari riðilsins mætir liðinu sem endar í 2. sæti F-riðils. Það er dauðariðill mótsins en þar eru sigurvegarar síðustu þriggja stórmóta, Frakkland, Portúgal og Þýskaland, og svo Ungverjaland sem flestir búast við að reki lestina í riðlinum. Liðið sem endar í 2. sæti D-riðils mætir hins vegar liðinu sem endar í 2. sæti E-riðils. Í þeim riðli eru Spánn, Svíþjóð, Pólland og Slóvakía. Líklegast er að 2. sætið falli annað hvort Svíum eða Pólverjum í skaut. Á HM 2018 naut England góðs af því að vinna ekki sinn riðil. England endaði í 2. sæti síns riðils á eftir Belgíu og fyrir vikið var leið þeirra ensku í undanúrslitin greiðari en ella. Í sextán liða úrslitunum mætti England Kólumbíu og Svíþjóð í átta liða úrslitunum. Á meðan mætti Belgía Japan í sextán liða úrslitunum og Brasilíu í átta liða úrslitunum. Í undanúrslitunum mætti England Króatíu á meðan Belgía lék gegn Frakklandi. Bæði lið töpuðu þar. Ef Englendingar vinna riðilinn sinn á EM fá þeir reyndar leik á Wembley í sextán liða úrslitunum. En ef þeir lenda í 2. sæti mæta þeir liðinu úr 2. sæti E-riðils í Kaupmannahöfn svo ferðalagið yrði ekki langt. Fyrsti leikur Englands á EM er gegn Króatíu á sunnudaginn. Leikurinn fer fram á Wembley eins og allir þrír leikir Englendinga í riðlakeppninni. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Sjá meira
England er í D-riðli EM ásamt Króatíu, Skotlandi og Tékklandi. Sigurvegari riðilsins mætir liðinu sem endar í 2. sæti F-riðils. Það er dauðariðill mótsins en þar eru sigurvegarar síðustu þriggja stórmóta, Frakkland, Portúgal og Þýskaland, og svo Ungverjaland sem flestir búast við að reki lestina í riðlinum. Liðið sem endar í 2. sæti D-riðils mætir hins vegar liðinu sem endar í 2. sæti E-riðils. Í þeim riðli eru Spánn, Svíþjóð, Pólland og Slóvakía. Líklegast er að 2. sætið falli annað hvort Svíum eða Pólverjum í skaut. Á HM 2018 naut England góðs af því að vinna ekki sinn riðil. England endaði í 2. sæti síns riðils á eftir Belgíu og fyrir vikið var leið þeirra ensku í undanúrslitin greiðari en ella. Í sextán liða úrslitunum mætti England Kólumbíu og Svíþjóð í átta liða úrslitunum. Á meðan mætti Belgía Japan í sextán liða úrslitunum og Brasilíu í átta liða úrslitunum. Í undanúrslitunum mætti England Króatíu á meðan Belgía lék gegn Frakklandi. Bæði lið töpuðu þar. Ef Englendingar vinna riðilinn sinn á EM fá þeir reyndar leik á Wembley í sextán liða úrslitunum. En ef þeir lenda í 2. sæti mæta þeir liðinu úr 2. sæti E-riðils í Kaupmannahöfn svo ferðalagið yrði ekki langt. Fyrsti leikur Englands á EM er gegn Króatíu á sunnudaginn. Leikurinn fer fram á Wembley eins og allir þrír leikir Englendinga í riðlakeppninni. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti