Stjórnvöld koma hvergi nálægt nýrri skimunarstöð við flugvöllinn Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 10. júní 2021 13:53 Öryggismiðstöðin og rannsóknarstofan Sameind reka skimunarstöðina. aðsend Ný einkarekin skimunarstöð fyrir Covid-19 hefur verið opnuð í Reykjanesbæ, skammt frá flugvellinum. Hún er sérstaklega hugsuð fyrir ferðamenn sem þurfa að fara í sýnatöku fyrir brottför úr landinu. Þar verða notuð skyndipróf sem gefa niðurstöðu á fimmtán mínútum. Hver sem er getur þó bókað tíma þar en hvert próf kostar 6.900 krónur. Stjórnvöld koma ekki nálægt rekstri skimunarstöðvarinnar en hana reka rannsóknarstofan sameind og fyrirtækið Öryggismiðstöðin. Að sögn Ómars Arnar Jónssonar, markaðsstjóra Öryggismiðstöðvarinnar, hefur fyrirtækið aðstoðað heilsugæsluna við skimanir og mun halda því áfram en opnar nú nýja stöð á eigin vegum. Stroka í nef en ekki í kok Prófin sem verða notuð kallast Antigen-próf en þau eiga að skila nákvæmri niðurstöðu á aðeins fimmtán mínútum. Ómar Örn segir að nákvæmni niðurstaðna úr prófunum sé tæplega 99 prósent. Hér á landi hafa svokölluð PCR-próf aðallega verið notuð en mun lengri tíma tekur að greina þau. Prófin eru framkvæmd með stroku í nef en ekki í nef og kok eins og PCR-prófin. Siemens framleiðir skyndiprófin. Fimmtán mínútur og voilà!aðsend Skimunarstöðin var opnuð í húsnæði Aðaltorgs við Aðalgötu 60 í Reykjanesbæ, skammt frá flugvellinum. Hún er aðallega hugsuð fyrir þá sem eru á leið á flugvöllinn en verða að sýna fram á að þeir hafi greinst neikvæðir fyrir Covid-19 fyrir brottför. Skyndiprófin er að sögn Ómars metin fullgild erlendis og getur fólk sýnt neikvæða niðurstöðu úr Antigen-prófi eins og PCR-prófi til að fá að ferðast milli landa. Tími í skimun hjá Öryggismiðstöðinni er bókaður á vefsíðu Öryggismiðstöðvarinnar. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Keflavíkurflugvöllur Reykjanesbær Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Fleiri fréttir Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Sjá meira
Hver sem er getur þó bókað tíma þar en hvert próf kostar 6.900 krónur. Stjórnvöld koma ekki nálægt rekstri skimunarstöðvarinnar en hana reka rannsóknarstofan sameind og fyrirtækið Öryggismiðstöðin. Að sögn Ómars Arnar Jónssonar, markaðsstjóra Öryggismiðstöðvarinnar, hefur fyrirtækið aðstoðað heilsugæsluna við skimanir og mun halda því áfram en opnar nú nýja stöð á eigin vegum. Stroka í nef en ekki í kok Prófin sem verða notuð kallast Antigen-próf en þau eiga að skila nákvæmri niðurstöðu á aðeins fimmtán mínútum. Ómar Örn segir að nákvæmni niðurstaðna úr prófunum sé tæplega 99 prósent. Hér á landi hafa svokölluð PCR-próf aðallega verið notuð en mun lengri tíma tekur að greina þau. Prófin eru framkvæmd með stroku í nef en ekki í nef og kok eins og PCR-prófin. Siemens framleiðir skyndiprófin. Fimmtán mínútur og voilà!aðsend Skimunarstöðin var opnuð í húsnæði Aðaltorgs við Aðalgötu 60 í Reykjanesbæ, skammt frá flugvellinum. Hún er aðallega hugsuð fyrir þá sem eru á leið á flugvöllinn en verða að sýna fram á að þeir hafi greinst neikvæðir fyrir Covid-19 fyrir brottför. Skyndiprófin er að sögn Ómars metin fullgild erlendis og getur fólk sýnt neikvæða niðurstöðu úr Antigen-prófi eins og PCR-prófi til að fá að ferðast milli landa. Tími í skimun hjá Öryggismiðstöðinni er bókaður á vefsíðu Öryggismiðstöðvarinnar.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Keflavíkurflugvöllur Reykjanesbær Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Fleiri fréttir Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Sjá meira