Hinn „smitaði“ Llorente ekki með kórónuveiruna eftir allt saman Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júní 2021 14:48 Diego Llorente fékk góðar fréttir en þarf að fara í fleiri próf. Getty/David Ramos Spænski landsliðsmaðurinn Diego Llorente fékk neikvæða niðurstöðu úr nýjasta kórónuveiruprófi sínu en það hafði áður komið fram að hann væri með Covid-19. Þetta þýðir að Llorente gæti byrjað að æfa aftur með spænska landsliðinu á morgun en aðeins ef hann fær réttar niðurstöður úr öðru smitprófi. OFICIAL | Diego Llorente, negativo en los dos test PCR realizados tras abandonar la concentración. Los nuevos análisis realizados al central confirmarían que no está infectado. El viernes podría incorporarse a los entrenamientos. https://t.co/3wHrk9tar3#SomosEspaña pic.twitter.com/aj16UkAq2b— Selección Española de Fútbol (@SeFutbol) June 10, 2021 Spænski landsliðsfyrirliðinn Sergio Busquets smitaðist af kórónuveirunni í byrjun vikunnar og í kjölfarið fékk Llorente líka jákvæða niðurstöðu úr veiruprófi. Þetta þýddi að allt spænska liðið fór í sóttkví og 21 ára landslið þjóðarinnar þurfti að spila síðasta undirbúningsleik þess fyrir EM. Neikvætt kórónuveirupróf Llorente á miðvikudaginn bendir til þess að fyrsta prófið hans hafi verið gallað. Hann gæti því snúið til baka fullfrískur á morgun. Fyrsti leikur Spánverja á EM er á móti Svíum á mánudaginn. Diego Llorente has now returned a negative coronavirus test If the negative is confirmed with tests today and tomorrow, he can return to the #ESP squad #EURO2020 https://t.co/DmDhBbyyHF— Goal (@goal) June 10, 2021 EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Fleiri fréttir Newcastle - Chelsea | Skjórar í meiðslakrísu gegn gestum á góðu skriði Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Sjá meira
Þetta þýðir að Llorente gæti byrjað að æfa aftur með spænska landsliðinu á morgun en aðeins ef hann fær réttar niðurstöður úr öðru smitprófi. OFICIAL | Diego Llorente, negativo en los dos test PCR realizados tras abandonar la concentración. Los nuevos análisis realizados al central confirmarían que no está infectado. El viernes podría incorporarse a los entrenamientos. https://t.co/3wHrk9tar3#SomosEspaña pic.twitter.com/aj16UkAq2b— Selección Española de Fútbol (@SeFutbol) June 10, 2021 Spænski landsliðsfyrirliðinn Sergio Busquets smitaðist af kórónuveirunni í byrjun vikunnar og í kjölfarið fékk Llorente líka jákvæða niðurstöðu úr veiruprófi. Þetta þýddi að allt spænska liðið fór í sóttkví og 21 ára landslið þjóðarinnar þurfti að spila síðasta undirbúningsleik þess fyrir EM. Neikvætt kórónuveirupróf Llorente á miðvikudaginn bendir til þess að fyrsta prófið hans hafi verið gallað. Hann gæti því snúið til baka fullfrískur á morgun. Fyrsti leikur Spánverja á EM er á móti Svíum á mánudaginn. Diego Llorente has now returned a negative coronavirus test If the negative is confirmed with tests today and tomorrow, he can return to the #ESP squad #EURO2020 https://t.co/DmDhBbyyHF— Goal (@goal) June 10, 2021 EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Fleiri fréttir Newcastle - Chelsea | Skjórar í meiðslakrísu gegn gestum á góðu skriði Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Sjá meira