Forseti Frakklands vill að N'Golo Kante fá Gullknöttinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júní 2021 10:31 N'Golo Kante með Meistaradeildarbikarinn eftir sigur Chelsea á dögunum. Getty/Chris Lee Emmanuel Macron, forseti Frakklands, hefur bæst í hóp þeirra sem tala fyrir því að franski miðjumaðurinn N'Golo Kante vinni Gullknöttinn, Ballon d'Or, fyrir þetta ár. Forsetinn fór að ræða fótbolta í útvarpsviðtali á frönsku stöðinni RMC en hann var þá í heimsókn í æfingarbúðum franska landsliðsins í Clairefontaine. Macron hrósaði miðjumanni Chelsea mikið í þessu spjalli. „N'Golo Kante er frábær leikmaður og eins og með Kylian Mbappe þá er hann líka frábær fyrirmynd,“ sagði Emmanuel Macron. France president Emmanuel Macron backs N'Golo Kante for the Ballon d'Or pic.twitter.com/Lx4gSYJR4Z— ESPN FC (@ESPNFC) June 10, 2021 „Hann er frábær fyrirmyndi fyrir unga fólkið í Frakklandi. Þegar við sjáum enn á ný hvernig tímabil hann átti með sínu liði og vonandi fær hann Gullknöttinn líka. Ég er líka viss um að hann mun standa sig vel á þessu Evrópumóti líka,“ sagði Macron. „Hann og Kylian er báðir líka svo góðar manneskjur sem trúa á vinnusemi og samheldni. Þeir eru trúir og tryggir félögunum sem þeir komu frá. Það er mjög mikilvægt fyrir þjóðina því íþróttir eru alltaf meira en bara íþróttir,“ sagði Macron. Hinn þrítugi N'Golo Kante hefur verið magnaður á þessu tímabili og er einn af þeim sem þykir koma til greina sem besti knattspyrnumaður ársins. Sigur Chelsea í Meistaradeildinni hjálpar honum mikið og hvað þá ef franska landsliðið verður Evrópumeistari. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Frakkland Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Sjá meira
Forsetinn fór að ræða fótbolta í útvarpsviðtali á frönsku stöðinni RMC en hann var þá í heimsókn í æfingarbúðum franska landsliðsins í Clairefontaine. Macron hrósaði miðjumanni Chelsea mikið í þessu spjalli. „N'Golo Kante er frábær leikmaður og eins og með Kylian Mbappe þá er hann líka frábær fyrirmynd,“ sagði Emmanuel Macron. France president Emmanuel Macron backs N'Golo Kante for the Ballon d'Or pic.twitter.com/Lx4gSYJR4Z— ESPN FC (@ESPNFC) June 10, 2021 „Hann er frábær fyrirmyndi fyrir unga fólkið í Frakklandi. Þegar við sjáum enn á ný hvernig tímabil hann átti með sínu liði og vonandi fær hann Gullknöttinn líka. Ég er líka viss um að hann mun standa sig vel á þessu Evrópumóti líka,“ sagði Macron. „Hann og Kylian er báðir líka svo góðar manneskjur sem trúa á vinnusemi og samheldni. Þeir eru trúir og tryggir félögunum sem þeir komu frá. Það er mjög mikilvægt fyrir þjóðina því íþróttir eru alltaf meira en bara íþróttir,“ sagði Macron. Hinn þrítugi N'Golo Kante hefur verið magnaður á þessu tímabili og er einn af þeim sem þykir koma til greina sem besti knattspyrnumaður ársins. Sigur Chelsea í Meistaradeildinni hjálpar honum mikið og hvað þá ef franska landsliðið verður Evrópumeistari. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Frakkland Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Sjá meira