Kevin De Bruyne ekki með Belgum í fyrsta leik Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. júní 2021 11:31 Kevin De Bruyne yfirgefur völlinn eftir að hafa nefbrotnað í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. EPA-EFE/David Ramos / POOL Kevin De Bruyne ferðaðist ekki með belgíska landsliðinu til Rússlands þar sem þeir mæta heimamönnum í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu. De Bruyne nefbrotnaði í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í síðasta mánuði. Belgar sitja í efsta sæti heimslista FIFA, en þeir verða án Kevin De Bruyne sem hefur verið einn besti miðjumaður heims síðustu ár. Axel Witsel, leikmaður Dortmund í Þýskalandi, ferðaðist heldur ekki með liðinu. Hann hefur verið að glíma við meiðsli í hásin. Axel Witsel and Kevin De Bruyne did not travel to Russia. They stayed in Tubize to continue their recovery. — Belgian Red Devils (@BelRedDevils) June 11, 2021 Rússar verða án miðjumannsinns Andrei Mostovoy, en hann greindist með kórónaveiruna í gær. Leikur Belgíu og Rússlands fer fram í kvöld klukkan 19:00 en þetta verður í sjötta skipti sem löndin mætast á stórmóti. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir De Bruyne líklega klár í fyrsta leik á EM Kevin De Bruyne mun koma til móts við belgíska landsliðið strax eftir helgi og tekur þátt í lokaundirbúningi liðsins fyrir EM í fótbolta sem hefst á föstudag. 5. júní 2021 23:01 Martinez reiknar ekki með De Bruyne í fyrsta leik Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins í knattspyrnu, reiknar ekki með því að miðjumaðurinn Kevin Dr Bruyne verði með í fyrsta leik Belga á EM. 3. júní 2021 19:15 De Bruyne nefbrotinn | EM í hættu? Belgíski miðjumaðurinn Kevin De Bruyne fór meiddur af velli í gærkvöld er Manchester City tapaði 1-0 gegn Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Hann hefur nú staðfest að vera nefbrotinn. 30. maí 2021 13:31 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Sjá meira
Belgar sitja í efsta sæti heimslista FIFA, en þeir verða án Kevin De Bruyne sem hefur verið einn besti miðjumaður heims síðustu ár. Axel Witsel, leikmaður Dortmund í Þýskalandi, ferðaðist heldur ekki með liðinu. Hann hefur verið að glíma við meiðsli í hásin. Axel Witsel and Kevin De Bruyne did not travel to Russia. They stayed in Tubize to continue their recovery. — Belgian Red Devils (@BelRedDevils) June 11, 2021 Rússar verða án miðjumannsinns Andrei Mostovoy, en hann greindist með kórónaveiruna í gær. Leikur Belgíu og Rússlands fer fram í kvöld klukkan 19:00 en þetta verður í sjötta skipti sem löndin mætast á stórmóti. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir De Bruyne líklega klár í fyrsta leik á EM Kevin De Bruyne mun koma til móts við belgíska landsliðið strax eftir helgi og tekur þátt í lokaundirbúningi liðsins fyrir EM í fótbolta sem hefst á föstudag. 5. júní 2021 23:01 Martinez reiknar ekki með De Bruyne í fyrsta leik Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins í knattspyrnu, reiknar ekki með því að miðjumaðurinn Kevin Dr Bruyne verði með í fyrsta leik Belga á EM. 3. júní 2021 19:15 De Bruyne nefbrotinn | EM í hættu? Belgíski miðjumaðurinn Kevin De Bruyne fór meiddur af velli í gærkvöld er Manchester City tapaði 1-0 gegn Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Hann hefur nú staðfest að vera nefbrotinn. 30. maí 2021 13:31 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Sjá meira
De Bruyne líklega klár í fyrsta leik á EM Kevin De Bruyne mun koma til móts við belgíska landsliðið strax eftir helgi og tekur þátt í lokaundirbúningi liðsins fyrir EM í fótbolta sem hefst á föstudag. 5. júní 2021 23:01
Martinez reiknar ekki með De Bruyne í fyrsta leik Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins í knattspyrnu, reiknar ekki með því að miðjumaðurinn Kevin Dr Bruyne verði með í fyrsta leik Belga á EM. 3. júní 2021 19:15
De Bruyne nefbrotinn | EM í hættu? Belgíski miðjumaðurinn Kevin De Bruyne fór meiddur af velli í gærkvöld er Manchester City tapaði 1-0 gegn Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Hann hefur nú staðfest að vera nefbrotinn. 30. maí 2021 13:31
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti