Margrét og Arnar ósammála dómaranum: „Hann er ekki að skapa neina hættu“ Anton Ingi Leifsson skrifar 14. júní 2021 19:00 Grzegorz Krychowiak fær reisupassann. Stanislav Krasilnikov/Getty Margrét Lára Viðarsdóttir og Arnar Sveinn Geirsson voru ekki sammála rauða spjaldinu sem hinn pólski Grzegorz Krychowiak fékk í leik Póllands og Slóvakíu. Rauða spjaldið fór á loft er um hálftíma var eftir af leiknum en þá stóðu leikar 1-1. Pólverjar töpuðu leiknum að endingu 2-1. Leikurinn var gerður upp í settinu í leikslok með þeim Stefáni Árna Pálssyni, Margréti og Arnari Sveini þar sem rauða spjaldið bar á góma. „Þarna er hann vissulega að stöðva mögulega skyndisókn og það er hægt að réttlæta fyrra gula spjaldið en seinna gula spjaldið svíður,“ sagði Margrét Lára. „Hann er ekki að skapa neina hættu. Hann er ekki að þruma í neinn en hann er vissulega að stoppa með vilja mögulega skyndisókn.“ „Þetta fannst okkur mjög soft. Þetta er ekki ásetningur og maður er alltaf að stíga ofan á tær í leik. Það er partur af leiknum en sjaldnast með vilja. Mér fannst þetta harður dómur.“ Arnar Sveinn var á sama máli og Margrét. „Þetta var samtals eitt gult spjald, fannst okkur. Mér finnst að það þurfi að vera meira á lokamóti EM, að þessi tvö brot gefi rautt. Maður horfir á þetta sem jöfnu; eru þessi tvö brot virkilega þannig að þú þurfir að reka út af?“ „Þetta eru fyrstu atriðin sem ég sé í þessu móti þar sem ég hugsa að þetta er rangur dómur,“ bætti Arnar við. Klippa: EM í dag - Umræðan um rauða spjaldið EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Sjá meira
Rauða spjaldið fór á loft er um hálftíma var eftir af leiknum en þá stóðu leikar 1-1. Pólverjar töpuðu leiknum að endingu 2-1. Leikurinn var gerður upp í settinu í leikslok með þeim Stefáni Árna Pálssyni, Margréti og Arnari Sveini þar sem rauða spjaldið bar á góma. „Þarna er hann vissulega að stöðva mögulega skyndisókn og það er hægt að réttlæta fyrra gula spjaldið en seinna gula spjaldið svíður,“ sagði Margrét Lára. „Hann er ekki að skapa neina hættu. Hann er ekki að þruma í neinn en hann er vissulega að stoppa með vilja mögulega skyndisókn.“ „Þetta fannst okkur mjög soft. Þetta er ekki ásetningur og maður er alltaf að stíga ofan á tær í leik. Það er partur af leiknum en sjaldnast með vilja. Mér fannst þetta harður dómur.“ Arnar Sveinn var á sama máli og Margrét. „Þetta var samtals eitt gult spjald, fannst okkur. Mér finnst að það þurfi að vera meira á lokamóti EM, að þessi tvö brot gefi rautt. Maður horfir á þetta sem jöfnu; eru þessi tvö brot virkilega þannig að þú þurfir að reka út af?“ „Þetta eru fyrstu atriðin sem ég sé í þessu móti þar sem ég hugsa að þetta er rangur dómur,“ bætti Arnar við. Klippa: EM í dag - Umræðan um rauða spjaldið EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Sjá meira