Ísak Óli kveður Keflavík og semur við Esbjerg Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. júní 2021 17:01 Ísak Óli í leik með íslenska U-21 árs landsliðinu gegn því danska. Peter Zador/Getty Images Ísak Óli Ólafsson mun ekki spila meira með Keflavík í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu þar sem hann er á leið til Danmerkur til að skrifa undir samning hjá Esbjerg. Ísak Óli var á hafði komið aftur heim til Keflavíkur á láni frá danska úrvalsdeildarfélaginu SønderjyskE en félagið festi kaup á miðverðinum 2019. Lánssamningurinn átti að gilda til ágúst á þessu ári en Ísak Óli er nú á leið til Danmerkur þar sem hann mun gangast undir læknisskoðun hjá Esbjerg og skrifa í kjölfarið undir samning við félagið. „Það var virkilega ánægjulegt að sjá Ísak aftur í Keflavíkurtreyjunni og hann er að sjálfsögðu alltaf velkominn aftur. Núna vonum við að okkar maður springi út og sýni sínar allra bestu hliðar í Danaveldi,“ segir í tilkynningu frá Keflavík. Esbjerg spilar í dönsku B-deildinni en var lengi vel í baráttunni um að komast upp í úrvalsdeildina. Liðið var mikið Íslendingalið á síðustu leiktíð en Ólafur Kristjánsson þjálfaði liðið og þá léku Kjartan Henry Finnbogason og Andri Rúnar Bjarnason með liðinu. Andri Rúnar er einn eftir í herbúðum félagsins og hefur verið orðaður við brottför. Ísak Óli spilaði sex leiki með Keflavík í sumar og ljóst að hans verður saknað úr hjarta varnarinnar. Ísak Óli lék sinn fyrsta A-landsleik á dögunum er Ísland tapaði 2-1 gegn Mexíkó en hann var einnig hluti af U-21 árs landsliði Íslands sem fór alla leið í riðlakeppni EM fyrr á árinu. Fótbolti Pepsi Max-deild karla Íslenski boltinn Danski boltinn Keflavík ÍF Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Sjá meira
Ísak Óli var á hafði komið aftur heim til Keflavíkur á láni frá danska úrvalsdeildarfélaginu SønderjyskE en félagið festi kaup á miðverðinum 2019. Lánssamningurinn átti að gilda til ágúst á þessu ári en Ísak Óli er nú á leið til Danmerkur þar sem hann mun gangast undir læknisskoðun hjá Esbjerg og skrifa í kjölfarið undir samning við félagið. „Það var virkilega ánægjulegt að sjá Ísak aftur í Keflavíkurtreyjunni og hann er að sjálfsögðu alltaf velkominn aftur. Núna vonum við að okkar maður springi út og sýni sínar allra bestu hliðar í Danaveldi,“ segir í tilkynningu frá Keflavík. Esbjerg spilar í dönsku B-deildinni en var lengi vel í baráttunni um að komast upp í úrvalsdeildina. Liðið var mikið Íslendingalið á síðustu leiktíð en Ólafur Kristjánsson þjálfaði liðið og þá léku Kjartan Henry Finnbogason og Andri Rúnar Bjarnason með liðinu. Andri Rúnar er einn eftir í herbúðum félagsins og hefur verið orðaður við brottför. Ísak Óli spilaði sex leiki með Keflavík í sumar og ljóst að hans verður saknað úr hjarta varnarinnar. Ísak Óli lék sinn fyrsta A-landsleik á dögunum er Ísland tapaði 2-1 gegn Mexíkó en hann var einnig hluti af U-21 árs landsliði Íslands sem fór alla leið í riðlakeppni EM fyrr á árinu.
Fótbolti Pepsi Max-deild karla Íslenski boltinn Danski boltinn Keflavík ÍF Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Sjá meira