Þórdís Kolbrún leiðir eftir fyrstu tölur Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 19. júní 2021 21:19 Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir leiðir í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi samkvæmt fyrstu tölum. Vísir/Vilhelm Fyrstu tölur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi hafa verið birtar. Þórdís Kolbrún er með flest atkvæði. Alls hafa 798 atkvæði verið talin úr flestum en ekki öllum kjördeildum. Í fyrsta sæti er Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og varaformaður flokksins, með 532 atkvæði. Í öðru sæti er Teitur Björn Einarsson, lögmaður og varaþingmaður flokksins, með 359 atkvæði í fyrsta til annað sæti. Haraldur Benediktsson, þingmaður flokksins og bóndi, er í þriðja sæti með 389 atkvæði í fyrsta til þriðja sæti. Sigríður Elín Sigurðardóttir, sjúkraflutningakona og nemi, er í fyrsta til fjórða sæti með 306 atkvæði í fyrsta til fjórða sæti. Ætlar ekki að þiggja annað sætið Haraldur Benediktsson lýsti því yfir fyrr í vikunni að hann hygðist ekki þiggja annað sæti listans, tapi hann baráttunni um oddvitasætið fyrir Þórdísi Kolbrúnu. Margar Sjálfstæðiskonur gagnrýndu þessa yfirlýsingu, þar á meðal Rósa Guðmundsdóttir. Hún sagði þetta vera sömu taktík og Haraldur hefði beitt í prófkjörinu árið 2013. Þar keppti Haraldur um oddvitasætið ásamt Eyrúnu Ingibjörgu Sigþórsdóttur og lýsti því yfir að hann tæki fyrsta sætið eða ekkert. Sjálfstæðisflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Norðvesturkjördæmi Tengdar fréttir Hart barist um oddvitasæti í Norðvesturkjördæmi Prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi lýkur í dag. Haraldur Benediktsson og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir gefa bæði kost á sér í oddvitasætið. 19. júní 2021 11:41 Þórdís og Haraldur etja kappi í Norðvesturkjördæmi Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi stendur nú yfir og því lýkur á laugardaginn, 19. júní. Fyrri dagur prófkjörs er í dag en Norðvesturkjördæmi er síðasta kjördæmið til þess að halda prófkjör fyrir komandi Alþingiskosningar. 16. júní 2021 14:31 Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Fleiri fréttir Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Sjá meira
Alls hafa 798 atkvæði verið talin úr flestum en ekki öllum kjördeildum. Í fyrsta sæti er Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og varaformaður flokksins, með 532 atkvæði. Í öðru sæti er Teitur Björn Einarsson, lögmaður og varaþingmaður flokksins, með 359 atkvæði í fyrsta til annað sæti. Haraldur Benediktsson, þingmaður flokksins og bóndi, er í þriðja sæti með 389 atkvæði í fyrsta til þriðja sæti. Sigríður Elín Sigurðardóttir, sjúkraflutningakona og nemi, er í fyrsta til fjórða sæti með 306 atkvæði í fyrsta til fjórða sæti. Ætlar ekki að þiggja annað sætið Haraldur Benediktsson lýsti því yfir fyrr í vikunni að hann hygðist ekki þiggja annað sæti listans, tapi hann baráttunni um oddvitasætið fyrir Þórdísi Kolbrúnu. Margar Sjálfstæðiskonur gagnrýndu þessa yfirlýsingu, þar á meðal Rósa Guðmundsdóttir. Hún sagði þetta vera sömu taktík og Haraldur hefði beitt í prófkjörinu árið 2013. Þar keppti Haraldur um oddvitasætið ásamt Eyrúnu Ingibjörgu Sigþórsdóttur og lýsti því yfir að hann tæki fyrsta sætið eða ekkert.
Sjálfstæðisflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Norðvesturkjördæmi Tengdar fréttir Hart barist um oddvitasæti í Norðvesturkjördæmi Prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi lýkur í dag. Haraldur Benediktsson og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir gefa bæði kost á sér í oddvitasætið. 19. júní 2021 11:41 Þórdís og Haraldur etja kappi í Norðvesturkjördæmi Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi stendur nú yfir og því lýkur á laugardaginn, 19. júní. Fyrri dagur prófkjörs er í dag en Norðvesturkjördæmi er síðasta kjördæmið til þess að halda prófkjör fyrir komandi Alþingiskosningar. 16. júní 2021 14:31 Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Fleiri fréttir Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Sjá meira
Hart barist um oddvitasæti í Norðvesturkjördæmi Prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi lýkur í dag. Haraldur Benediktsson og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir gefa bæði kost á sér í oddvitasætið. 19. júní 2021 11:41
Þórdís og Haraldur etja kappi í Norðvesturkjördæmi Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi stendur nú yfir og því lýkur á laugardaginn, 19. júní. Fyrri dagur prófkjörs er í dag en Norðvesturkjördæmi er síðasta kjördæmið til þess að halda prófkjör fyrir komandi Alþingiskosningar. 16. júní 2021 14:31