Sigurður Ragnar: Stórkostleg úrslit hjá strákunum Smári Jökull Jónsson skrifar 23. júní 2021 22:59 Sigurður Ragnar ásamt Eysteini Húna Haukssyni en þeir eru þjálfarar Keflavíkurliðisins. Vísir / Hulda Margrét „Þetta var frábært, ég er virkilega stoltur af strákunum. Við höldum hreinu og spilum frábæran varnarleik,“ sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson þjálfari Keflavíkur eftir að hans menn tryggðu sig áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins með sigri á Breiðablik. „Við fengum gagnrýni á okkur fyrr í sumar fyrir að vera fá of mörg mörk á okkur. Við erum búnir að halda hreinu í þremur leikjum í röð og vinna alla þessa leiki. Það er gríðarlega sterkt að vinna Breiðablik sem er frábært lið. Þetta eru stórkostleg úrslit hjá strákunum.“ Þegar komið var fram í framlenginguna bjuggust margir við að orka Keflvíkinga væri á þrotum en þeir höfðu átt í fullu tré við vel mannað lið Blika í leiknum. Mörkin tvö komu á lokamínútum framlengingarinnar. „Davíð Snær var mjög rólegur þarna þegar hann setti markið. Strákarnir lögðu rosalega mikið inn fyrir þessu. Við gáfum strákum tækifæri sem hafa verið að spila minna í sumar, byrjuðum þannig. Allir með tölu stóðu sig vel og við unnum þetta með öflugri og góðri liðsheild.“ Aðspurður um að þurfa að spila auka 30 mínútur nú þegar mikið álag er á leikmönnum sagði Sigurður Ragnar að það gæti mögulega hjálpað mönnum að vinna svona sigra. „Þetta gæti unnið með okkur, að hafa komist áfram í keppninni og lagt gott lið að velli. Það eykur sjálfstraustið hjá strákunum í komandi verkefnum. Það er gaman að vera komnir áfram í bikarkeppninni.“ Frans Elvarsson, leikmaður Keflavíkur, sagði í viðtali eftir leik að Sindri frá Hornafirði væri óskamótherji ef Sindramenn kæmust áfram. „Ég á ekkert draumalið þannig. Ég styð alveg Frans ef hann vill mæta þeim. Ég er til í hvaða lið sem er,“ sagði Sigurður Ragnar að lokum. Breiðablik Mjólkurbikarinn Fótbolti Keflavík ÍF Tengdar fréttir Leik lokið: Keflavík - Breiðablik 2-0 | Keflvíkingar slógu út Blika eftir framlengingu Keflavík er komið í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir 1-0 sigur á Breiðablik í framlengdum leik í Keflavík. 23. júní 2021 22:28 Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Sjá meira
„Við fengum gagnrýni á okkur fyrr í sumar fyrir að vera fá of mörg mörk á okkur. Við erum búnir að halda hreinu í þremur leikjum í röð og vinna alla þessa leiki. Það er gríðarlega sterkt að vinna Breiðablik sem er frábært lið. Þetta eru stórkostleg úrslit hjá strákunum.“ Þegar komið var fram í framlenginguna bjuggust margir við að orka Keflvíkinga væri á þrotum en þeir höfðu átt í fullu tré við vel mannað lið Blika í leiknum. Mörkin tvö komu á lokamínútum framlengingarinnar. „Davíð Snær var mjög rólegur þarna þegar hann setti markið. Strákarnir lögðu rosalega mikið inn fyrir þessu. Við gáfum strákum tækifæri sem hafa verið að spila minna í sumar, byrjuðum þannig. Allir með tölu stóðu sig vel og við unnum þetta með öflugri og góðri liðsheild.“ Aðspurður um að þurfa að spila auka 30 mínútur nú þegar mikið álag er á leikmönnum sagði Sigurður Ragnar að það gæti mögulega hjálpað mönnum að vinna svona sigra. „Þetta gæti unnið með okkur, að hafa komist áfram í keppninni og lagt gott lið að velli. Það eykur sjálfstraustið hjá strákunum í komandi verkefnum. Það er gaman að vera komnir áfram í bikarkeppninni.“ Frans Elvarsson, leikmaður Keflavíkur, sagði í viðtali eftir leik að Sindri frá Hornafirði væri óskamótherji ef Sindramenn kæmust áfram. „Ég á ekkert draumalið þannig. Ég styð alveg Frans ef hann vill mæta þeim. Ég er til í hvaða lið sem er,“ sagði Sigurður Ragnar að lokum.
Breiðablik Mjólkurbikarinn Fótbolti Keflavík ÍF Tengdar fréttir Leik lokið: Keflavík - Breiðablik 2-0 | Keflvíkingar slógu út Blika eftir framlengingu Keflavík er komið í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir 1-0 sigur á Breiðablik í framlengdum leik í Keflavík. 23. júní 2021 22:28 Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Sjá meira
Leik lokið: Keflavík - Breiðablik 2-0 | Keflvíkingar slógu út Blika eftir framlengingu Keflavík er komið í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir 1-0 sigur á Breiðablik í framlengdum leik í Keflavík. 23. júní 2021 22:28
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn