„99% heimsins mun halda með Dönum“ Óskar Ófeigur Jónsson og skrifa 24. júní 2021 16:01 Connor Roberts fagnar EM-marki sínu á móti Tyrkjum. AP/Dan Mullan Connor Roberts, varnarmaður velska landsliðsins, býst ekki við því að margir fyrir utan Wales eigi eftir að halda með liðinu í sextán liða úrslitum Evrópukeppninnar. Wales og Danmörk spila fyrsta leikinn í sextán liða úrslitunum sem hefjast á laugardaginn. Danir eiga sér marga stuðningsmenn eftir hvað gerðist fyrir leikmann þeirra Christian Eriksen í fyrsta leik mótsins og hvernig danska liðinu tókst að yfirvinna það áfall og vinna sér sæti í útsláttarkeppninni. Bakvörðurinn Roberts telur að Wales sé litla liðið í þessum leik en að flestir muni samt halda með Dönum. Wales defender Connor Roberts says "99% of the world" will be supporting Denmark for their Euro 2020 last-16 tie in Amsterdam on Saturday.More https://t.co/QXVLytViQJ#WAL #DEN #Euro2020 pic.twitter.com/gx78Z2iry4— BBC Sport Wales (@BBCSportWales) June 24, 2021 „Þetta verður mjög erfitt en vonandi náum við að vinna. Ég held að 99% heimsins munu halda með Dönum í þessum leik,“ sagði Connor Roberts. „Þó að þetta verði mjög erfitt þá erum við með gott lið. Við erum með góða leikmenn og það er meðbyr með liðinu eftir góða frammistöðu í riðlakeppninni,“ sagði Roberts. Hann skoraði seinna marki velska liðsins í 2-0 sigri á Tyrkjum í riðlakeppninni. „Þeir eru líka með mjög gott lið og munu fá mikinn stuðning. Við þurfum bara að gefa allt okkar í þetta eftir að við stígum yfir hvítu línuna,“ sagði Roberts. Connor Roberts er 25 ára og leikmaður Swansea City. Hann skoraði 5 mörk í 46 leikjum í ensku b-deildinni í vetur og er að fara spila sinn þrítugasta landsleik á laugardaginn. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Wales og Danmörk spila fyrsta leikinn í sextán liða úrslitunum sem hefjast á laugardaginn. Danir eiga sér marga stuðningsmenn eftir hvað gerðist fyrir leikmann þeirra Christian Eriksen í fyrsta leik mótsins og hvernig danska liðinu tókst að yfirvinna það áfall og vinna sér sæti í útsláttarkeppninni. Bakvörðurinn Roberts telur að Wales sé litla liðið í þessum leik en að flestir muni samt halda með Dönum. Wales defender Connor Roberts says "99% of the world" will be supporting Denmark for their Euro 2020 last-16 tie in Amsterdam on Saturday.More https://t.co/QXVLytViQJ#WAL #DEN #Euro2020 pic.twitter.com/gx78Z2iry4— BBC Sport Wales (@BBCSportWales) June 24, 2021 „Þetta verður mjög erfitt en vonandi náum við að vinna. Ég held að 99% heimsins munu halda með Dönum í þessum leik,“ sagði Connor Roberts. „Þó að þetta verði mjög erfitt þá erum við með gott lið. Við erum með góða leikmenn og það er meðbyr með liðinu eftir góða frammistöðu í riðlakeppninni,“ sagði Roberts. Hann skoraði seinna marki velska liðsins í 2-0 sigri á Tyrkjum í riðlakeppninni. „Þeir eru líka með mjög gott lið og munu fá mikinn stuðning. Við þurfum bara að gefa allt okkar í þetta eftir að við stígum yfir hvítu línuna,“ sagði Roberts. Connor Roberts er 25 ára og leikmaður Swansea City. Hann skoraði 5 mörk í 46 leikjum í ensku b-deildinni í vetur og er að fara spila sinn þrítugasta landsleik á laugardaginn. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira