Blendnar tilfinningar á meðal lækna Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 27. júní 2021 22:11 Læknar sem stóðu að undirskriftasöfnun vegna stöðu heilbrigðiskerfisins telja svör heilbrigðisráðuneytisins fela í sér vantraust á yfirstjórn Landspítalans. Vísir/Vilhelm Blendnar tilfinningar eru á meðal lækna vegna viðbragða heilbrigðisráðuneytisins við undirskriftalista tæplega þúsund lækna þar sem skorað er á stjórnvöld að bregðast við langvarandi sinnuleysi í garð heilbrigðiskerfisins. Heilbrigðisráðuneytið birti svar við gagnrýni læknanna á vefsíðu sinni á fimmtudag. Þar sagðist það taka skilaboðunum mjög alvarlega en benti á að staðan sem læknanir lýsa eigi engan við um alla þætti heilbrigðiskerfisins. Læknarnir segja að í svarinu felist vantraust á yfirstjórn Landspítala og kalla eftir útskýringum. Þá vilja þeir vita hvernig fjármunum sem fara til heilbrigðiskerfisins er varið. „Ástandið er orðið þannig að þegar við missum lækna á gólfinu er orðið illmögulegt að sinna vinnunni. Þannig að mér finnst persónulega að þær sparnaðaraðgerðir sem eru í gangi núna eru farnar að ógna öryggi sjúklinga og sé verið að veita þessum fjármunum inn á spítalann þá myndi ég gjarnan vilja vita hver þeir eru að fara. Þá er kannski eðlilegast að spyrja yfirstjórn spítalans að því,“ sagði Theódór Skúli Sigurðsson, formaður Félags sjúkrahússlækna, í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Heilbrigðismál Landspítalinn Tengdar fréttir Sakar heilbrigðisráðherra um að sýna læknum vanvirðingu Einn aðstandenda undirskriftarsöfnunar hátt í þúsund lækna segir ákveðna tegund vanvirðingar felast í því að heilbrigðisráðherra hafi ekki gefið sér tíma til þess að taka við undirskriftunum í dag. Hann óttast um öryggi heilbrigðisstarfsfólks og telur ómögulegt að mæta sparnaðarkröfu stjórnvalda á hendur Landspítalanum. 23. júní 2021 19:36 Mælirinn fullur hjá eitt þúsund læknum „Mælirinn hjá öllum er fullur,“ sagði Steinunn Þórðardóttir öldrunarlæknir við fjölmiðla rétt áður en læknar afhentu fulltrúum heilbrigðisráðherra undirskriftalista 985 lækna í morgun. Fulltrúi lækna vonast til að skrið komist á málið eftir fund með aðstoðarmanni ráðherra. 23. júní 2021 14:02 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Fleiri fréttir Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Sjá meira
Heilbrigðisráðuneytið birti svar við gagnrýni læknanna á vefsíðu sinni á fimmtudag. Þar sagðist það taka skilaboðunum mjög alvarlega en benti á að staðan sem læknanir lýsa eigi engan við um alla þætti heilbrigðiskerfisins. Læknarnir segja að í svarinu felist vantraust á yfirstjórn Landspítala og kalla eftir útskýringum. Þá vilja þeir vita hvernig fjármunum sem fara til heilbrigðiskerfisins er varið. „Ástandið er orðið þannig að þegar við missum lækna á gólfinu er orðið illmögulegt að sinna vinnunni. Þannig að mér finnst persónulega að þær sparnaðaraðgerðir sem eru í gangi núna eru farnar að ógna öryggi sjúklinga og sé verið að veita þessum fjármunum inn á spítalann þá myndi ég gjarnan vilja vita hver þeir eru að fara. Þá er kannski eðlilegast að spyrja yfirstjórn spítalans að því,“ sagði Theódór Skúli Sigurðsson, formaður Félags sjúkrahússlækna, í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld.
Heilbrigðismál Landspítalinn Tengdar fréttir Sakar heilbrigðisráðherra um að sýna læknum vanvirðingu Einn aðstandenda undirskriftarsöfnunar hátt í þúsund lækna segir ákveðna tegund vanvirðingar felast í því að heilbrigðisráðherra hafi ekki gefið sér tíma til þess að taka við undirskriftunum í dag. Hann óttast um öryggi heilbrigðisstarfsfólks og telur ómögulegt að mæta sparnaðarkröfu stjórnvalda á hendur Landspítalanum. 23. júní 2021 19:36 Mælirinn fullur hjá eitt þúsund læknum „Mælirinn hjá öllum er fullur,“ sagði Steinunn Þórðardóttir öldrunarlæknir við fjölmiðla rétt áður en læknar afhentu fulltrúum heilbrigðisráðherra undirskriftalista 985 lækna í morgun. Fulltrúi lækna vonast til að skrið komist á málið eftir fund með aðstoðarmanni ráðherra. 23. júní 2021 14:02 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Fleiri fréttir Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Sjá meira
Sakar heilbrigðisráðherra um að sýna læknum vanvirðingu Einn aðstandenda undirskriftarsöfnunar hátt í þúsund lækna segir ákveðna tegund vanvirðingar felast í því að heilbrigðisráðherra hafi ekki gefið sér tíma til þess að taka við undirskriftunum í dag. Hann óttast um öryggi heilbrigðisstarfsfólks og telur ómögulegt að mæta sparnaðarkröfu stjórnvalda á hendur Landspítalanum. 23. júní 2021 19:36
Mælirinn fullur hjá eitt þúsund læknum „Mælirinn hjá öllum er fullur,“ sagði Steinunn Þórðardóttir öldrunarlæknir við fjölmiðla rétt áður en læknar afhentu fulltrúum heilbrigðisráðherra undirskriftalista 985 lækna í morgun. Fulltrúi lækna vonast til að skrið komist á málið eftir fund með aðstoðarmanni ráðherra. 23. júní 2021 14:02