Flott kvöldveiði við Þingvallavatn Karl Lúðvíksson skrifar 29. júní 2021 12:16 Þorsteinn Stefánsson með rígvæna bleikju úr Þingvallavatni. Það er óhætt að segja að sumarið sé mætt af fullum krafti og það hefur heldur betur ræst úr vatnaveiðinni við hlýindin. Eitt af þeim vötnum sem tekur yfirleitt vel við sér á heitum dögum er Þingvallavatn en Úlfljótsvatn er engu að síður ekki mikill eftirbátur. Málið með veiðina á Þingvallavatni á svona björtum heitum dögum er að vera kominn eldsnemma og hætta um tíu leitið eða vera kominn um átta og veiða til miðnættis. Það er ekki mikið að gerast yfir hábjartann daginn. Þeir sem kunna á vatnið vita þetta og þetta er það sem skilur að þá sem fá eina og eina eða þá sem eru kannski í því að landa tíu til tuttugu bleikjum á einu kvöldi eða einum morgni. Lykilatriði er síðan að vera með langann grannann taum, um það bil eina og hálfa stangarlengd, draga löturhægt inn og vera tilbúinn að missa nokkrar flugur í botninn og síðast en ekki síst að nota tökuvara. Stangveiði Þingvellir Mest lesið Gjörbylting fyrir starfsfólk í Langá Veiði Laxateljari kominn í gagnið í Langadalsá Veiði Veiði í einni lengstu á landsins að hefjast Veiði Tók fyrsta laxinn sinn í Elliðaánum Veiði Ytri Rangá fer líklega í 3.000 laxa í byrjun næstu viku Veiði Veiði lokið í Veiðivötnum Veiði Óvissa um Norðurá - Tilboðum SVFR hafnað Veiði Vikutölurnar endurspegla ástandið í laxveiðiánum Veiði Korpa sjaldan litið betur út til veiða Veiði Dagur 2 í Ytri-Rangá: Alls 16 á land Veiði
Eitt af þeim vötnum sem tekur yfirleitt vel við sér á heitum dögum er Þingvallavatn en Úlfljótsvatn er engu að síður ekki mikill eftirbátur. Málið með veiðina á Þingvallavatni á svona björtum heitum dögum er að vera kominn eldsnemma og hætta um tíu leitið eða vera kominn um átta og veiða til miðnættis. Það er ekki mikið að gerast yfir hábjartann daginn. Þeir sem kunna á vatnið vita þetta og þetta er það sem skilur að þá sem fá eina og eina eða þá sem eru kannski í því að landa tíu til tuttugu bleikjum á einu kvöldi eða einum morgni. Lykilatriði er síðan að vera með langann grannann taum, um það bil eina og hálfa stangarlengd, draga löturhægt inn og vera tilbúinn að missa nokkrar flugur í botninn og síðast en ekki síst að nota tökuvara.
Stangveiði Þingvellir Mest lesið Gjörbylting fyrir starfsfólk í Langá Veiði Laxateljari kominn í gagnið í Langadalsá Veiði Veiði í einni lengstu á landsins að hefjast Veiði Tók fyrsta laxinn sinn í Elliðaánum Veiði Ytri Rangá fer líklega í 3.000 laxa í byrjun næstu viku Veiði Veiði lokið í Veiðivötnum Veiði Óvissa um Norðurá - Tilboðum SVFR hafnað Veiði Vikutölurnar endurspegla ástandið í laxveiðiánum Veiði Korpa sjaldan litið betur út til veiða Veiði Dagur 2 í Ytri-Rangá: Alls 16 á land Veiði