Nik Chamberlain: Í heildina vorum við betra liðið og áttum skilið að vinna Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 29. júní 2021 20:46 Nik Chamberlain Nik Anthony Chamberlain, þjálfari Þróttar, var sáttur með frammistöðuna hjá sínum stelpum eftir 2-1 sigur á ÍBV á Hásteinsvelli í dag. „Ég er mjög ánægður með sigurinn. Það er erfitt að koma til Vestmannaeyja, þannig að koma hingað og sækja þrjá punkta var frábært og við áttum það fyllilega skilið. Þrátt fyrir að þær fengu tvö víti og við vörðumst vel þá í heildina vorum við betra liðið og áttum skilið að vinna,“ sagði Nik eftir leik. Þrátt fyrir að vera einu marki undir þegar flautað var til loka fyrri hálfleiks hefði Nik ekki viljað gera neitt öðruvísi. „Þær voru öflugar í skyndisóknum og þéttar fyrir sem við vissum að þær yrðu. Það var ekkert sem við hefðum getað gert öðruvísi þar. Við höfðum tækifæri á að koma okkur yfir en við erum að sýna góðan karakter og sækja stigin.“ Um miðbik síðari hálfleiks virtist sem að Shaelan Grace Murison Brown, leikmaður Þróttar, hafi misstigið sig og var hún sótt af sjúkrabíl stuttu seinna. „Ég veit ekkert enn. Stelpurnar á vellinum segja að það hafi heyrst smellur og við erum að vona að þetta sé ekkert alvarlegt en það er of snemmt að segja til um það.“ Næsti leikur er á móti Breiðablik og fer hann fram 6. júlí. Nik segir stöðuna á liðinu góða fyrir þann leik. „Við erum góðar. Við komum hingað og sóttum þrjú stig. Við fáum Breiðablik næst og það verður erfitt en það er fínt að við fáum viku frí fyrir næsta leik. Við erum búnar að spila 2 leiki á grasi á fjórum dögum og við erum ekki vanar að spila á grasi. Stelpurnar eru orðnar þreyttar þannig að vika í næsta leik er kærkomið.“ Íslenski boltinn ÍBV Þróttur Reykjavík Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Sjá meira
„Ég er mjög ánægður með sigurinn. Það er erfitt að koma til Vestmannaeyja, þannig að koma hingað og sækja þrjá punkta var frábært og við áttum það fyllilega skilið. Þrátt fyrir að þær fengu tvö víti og við vörðumst vel þá í heildina vorum við betra liðið og áttum skilið að vinna,“ sagði Nik eftir leik. Þrátt fyrir að vera einu marki undir þegar flautað var til loka fyrri hálfleiks hefði Nik ekki viljað gera neitt öðruvísi. „Þær voru öflugar í skyndisóknum og þéttar fyrir sem við vissum að þær yrðu. Það var ekkert sem við hefðum getað gert öðruvísi þar. Við höfðum tækifæri á að koma okkur yfir en við erum að sýna góðan karakter og sækja stigin.“ Um miðbik síðari hálfleiks virtist sem að Shaelan Grace Murison Brown, leikmaður Þróttar, hafi misstigið sig og var hún sótt af sjúkrabíl stuttu seinna. „Ég veit ekkert enn. Stelpurnar á vellinum segja að það hafi heyrst smellur og við erum að vona að þetta sé ekkert alvarlegt en það er of snemmt að segja til um það.“ Næsti leikur er á móti Breiðablik og fer hann fram 6. júlí. Nik segir stöðuna á liðinu góða fyrir þann leik. „Við erum góðar. Við komum hingað og sóttum þrjú stig. Við fáum Breiðablik næst og það verður erfitt en það er fínt að við fáum viku frí fyrir næsta leik. Við erum búnar að spila 2 leiki á grasi á fjórum dögum og við erum ekki vanar að spila á grasi. Stelpurnar eru orðnar þreyttar þannig að vika í næsta leik er kærkomið.“
Íslenski boltinn ÍBV Þróttur Reykjavík Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Sjá meira