Skyndilegum dauðsföllum fjölgar vegna hitabylgjunnar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. júní 2021 06:55 Íbúar leita allra leiða til að kæla sig. AP/Jeff McIntosh/The Canadian Press Fjöldi fólks hefur látist af völdum hitabylgjunnar sem nú gengur yfir Kanada. Lögreglu hafa borist 130 tilkynningar vegna skyndilegra dauðsfalla frá því á föstudag en í flestum tilvikum er um að ræða eldra fólk með undirliggjandi sjúkdóma. Samkvæmt yfirvöldum má rekja mörg dauðsfallanna til hitans. Í gær féll hitamet í landinu þriðja daginn í röð, í Lytton í Bresku-Kólumbíu. Hitinn mældist 49,5 gráður á selsíus en hafði fram til þessa aldrei farið yfir 45 gráður. Sérfræðingar segja loftslagsbreytingar munu auka fjölda öfgafullra veðrabreytinga á borð við miklar hitabylgjur. Hins vegar er ómögulegt að staðhæfa að rekja megi einstaka viðburði til loftslagsbreytinga. Að sögn lögrelgunnar í Vancouver hefur hitinn líklega átt þátt í 65 dauðsföllum. „Við höfum aldrei upplifað hita á borð við þennan í Vancouver og því miður hafa tugir látist af völdum hans,“ hefur BBC eftir lögreglustjóranum Steve Addison. Íbúar í Lytton segja nærri ómögulegt að fara út fyrir hússins dyr. Meghan Fandrich sagði í samtali við Globe & Mail að íbúar væru vanir hita en 47 gráður væru allt annað en 30 gráður. Mörg heimili í Bresku-Kólumbíu eru ekki búin loftkælingu og er unnið að því að koma upp „kælingarmiðstöðvum“ fyrir íbúa á Vancouver-svæðinu. Þá hefur lögreglumönnum verið fjölgað en mikið álag er á viðbragðsaðilum vegna hitans. Loftslagsmál Kanada Veður Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Sjá meira
Samkvæmt yfirvöldum má rekja mörg dauðsfallanna til hitans. Í gær féll hitamet í landinu þriðja daginn í röð, í Lytton í Bresku-Kólumbíu. Hitinn mældist 49,5 gráður á selsíus en hafði fram til þessa aldrei farið yfir 45 gráður. Sérfræðingar segja loftslagsbreytingar munu auka fjölda öfgafullra veðrabreytinga á borð við miklar hitabylgjur. Hins vegar er ómögulegt að staðhæfa að rekja megi einstaka viðburði til loftslagsbreytinga. Að sögn lögrelgunnar í Vancouver hefur hitinn líklega átt þátt í 65 dauðsföllum. „Við höfum aldrei upplifað hita á borð við þennan í Vancouver og því miður hafa tugir látist af völdum hans,“ hefur BBC eftir lögreglustjóranum Steve Addison. Íbúar í Lytton segja nærri ómögulegt að fara út fyrir hússins dyr. Meghan Fandrich sagði í samtali við Globe & Mail að íbúar væru vanir hita en 47 gráður væru allt annað en 30 gráður. Mörg heimili í Bresku-Kólumbíu eru ekki búin loftkælingu og er unnið að því að koma upp „kælingarmiðstöðvum“ fyrir íbúa á Vancouver-svæðinu. Þá hefur lögreglumönnum verið fjölgað en mikið álag er á viðbragðsaðilum vegna hitans.
Loftslagsmál Kanada Veður Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Sjá meira