Gaupi á Orkumótinu: Hásir af stuðningssöngvum og allur tilfinningaskalinn Valur Páll Eiríksson skrifar 6. júlí 2021 07:01 Strákarnir úr Víkingi voru hressir á Orkumótinu í Eyjum. Stöð 2 Sport Orkumótið í fótbolta var haldið í 38. sinn í Vestmannaeyjum dagana 24.-26. júní. Guðjón Guðmundsson, Gaupi, tók stöðuna á stemningunni í Eyjum. Á Orkumótinu keppir 6. flokkur karla í fótbolta og á því voru um 1000 þátttakendur samkvæmt heimasíðu mótsins. Mótið er risavaxið í augum þeirra sem taka þátt; sannkallað stórmót. Þetta er mótið sem enginn vill missa af, ekki nokkur maður, segir Gaupi um stórmótið í Eyjum. Gaupi spjallaði við mann og annan á mótinu, bæði leikmenn, foreldra, þjálfara og skipuleggjendur, og þáttinn allan má sjá hér að neðan. Fyrrum landsliðsmaðurinn Gunnleifur Gunnleifsson var á meðal þeirra sem Gaupi hafði upp á. Gunnleifur þjálfaði lið Breiðabliks á mótinu en hann lék með KR, HK og Breiðabliki í efstu deild hér á landi auk þess að spila fyrir landslið Íslands. Hann rifjaði upp þegar Brynjar Björn Gunnarsson, fyrrum landsliðsmaður og þjálfari karlaliðs HK, skoraði á hann á hans fyrsta Orkumóti, sem þá hét Tommamótið, á sínum tíma. Þá talaði Gunnleifur um mikilvægi þess að drengirnir sem þarna spila fá að upplifa alls kyns tilfinningar, bæði góðar og slæmar. Klippa: Orkumótið Gaupi hitti þá á stráka úr Víkingi sem höfðu sungið og öskrað sig hása á mótinu, Fylkismenn sem voru stoltir af 9-1 sigri, og marga fleiri efnilega knattspyrnumenn. Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, lét sig þá ekki vanta og talaði um mikilvægi þess að fá upplýsingar frá foreldrum um starf klúbbanna. Þáttinn í heild sinni má sjá að ofan. Íþróttir barna Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Gaupi á Norðurálsmótinu: Draugasögur Heimis, hressir fótboltastrákar og hrifinn landsliðsfyrirliði „Hérna hafa allar stærstu stjörnur Íslands byrjað í boltanum,“ segir Guðjón Guðmundsson, Gaupi, um Norðurálsmótið á Akranesi. Gaupi var að sjálfsögðu á staðnum og fylgdist með krökkum frá 34 félögum njóta sín í botn á mótinu. 26. júní 2021 10:30 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Fleiri fréttir Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Sjá meira
Á Orkumótinu keppir 6. flokkur karla í fótbolta og á því voru um 1000 þátttakendur samkvæmt heimasíðu mótsins. Mótið er risavaxið í augum þeirra sem taka þátt; sannkallað stórmót. Þetta er mótið sem enginn vill missa af, ekki nokkur maður, segir Gaupi um stórmótið í Eyjum. Gaupi spjallaði við mann og annan á mótinu, bæði leikmenn, foreldra, þjálfara og skipuleggjendur, og þáttinn allan má sjá hér að neðan. Fyrrum landsliðsmaðurinn Gunnleifur Gunnleifsson var á meðal þeirra sem Gaupi hafði upp á. Gunnleifur þjálfaði lið Breiðabliks á mótinu en hann lék með KR, HK og Breiðabliki í efstu deild hér á landi auk þess að spila fyrir landslið Íslands. Hann rifjaði upp þegar Brynjar Björn Gunnarsson, fyrrum landsliðsmaður og þjálfari karlaliðs HK, skoraði á hann á hans fyrsta Orkumóti, sem þá hét Tommamótið, á sínum tíma. Þá talaði Gunnleifur um mikilvægi þess að drengirnir sem þarna spila fá að upplifa alls kyns tilfinningar, bæði góðar og slæmar. Klippa: Orkumótið Gaupi hitti þá á stráka úr Víkingi sem höfðu sungið og öskrað sig hása á mótinu, Fylkismenn sem voru stoltir af 9-1 sigri, og marga fleiri efnilega knattspyrnumenn. Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, lét sig þá ekki vanta og talaði um mikilvægi þess að fá upplýsingar frá foreldrum um starf klúbbanna. Þáttinn í heild sinni má sjá að ofan.
Íþróttir barna Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Gaupi á Norðurálsmótinu: Draugasögur Heimis, hressir fótboltastrákar og hrifinn landsliðsfyrirliði „Hérna hafa allar stærstu stjörnur Íslands byrjað í boltanum,“ segir Guðjón Guðmundsson, Gaupi, um Norðurálsmótið á Akranesi. Gaupi var að sjálfsögðu á staðnum og fylgdist með krökkum frá 34 félögum njóta sín í botn á mótinu. 26. júní 2021 10:30 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Fleiri fréttir Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Sjá meira
Gaupi á Norðurálsmótinu: Draugasögur Heimis, hressir fótboltastrákar og hrifinn landsliðsfyrirliði „Hérna hafa allar stærstu stjörnur Íslands byrjað í boltanum,“ segir Guðjón Guðmundsson, Gaupi, um Norðurálsmótið á Akranesi. Gaupi var að sjálfsögðu á staðnum og fylgdist með krökkum frá 34 félögum njóta sín í botn á mótinu. 26. júní 2021 10:30