Griezmann til sölu ef Messi verður áfram Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. júlí 2021 17:15 Stefnir allt í að þessir tveir muni ekki fagna saman á næstu leiktíð. Manuel Queimadelos/Getty Images Spænska knattspyrnuliðið Barcelona mun setja Antoine Griezmann á sölulista ef Lionel Messi ákveður að vera áfram í Katalóníu og semur við félagið á nýjan leik. Lionel Messi er eins og staðan er í dag samningslaus en það virðist sem hann færist alltaf nær því að semja við sitt fyrrum félag, Barcelona. Það er ljóst að Messi mun ekki fá jafn himinháan samning og hann var á hjá félaginu áður. Argentínumaðurinn hefur sjálfur sagt að hann vilji vera áfram hjá Barcelona ef félagið er í stöðu til að berjast um titla og til þess þarf hann að lækka í launum. Fjárhagsstaða Barcelona er hins vegar það slæm að félagið mun setja hinn þrítuga Griezmann á sölulista ef Messi semur upp á nýtt. Franski landsliðsframherjinn gekk í raðir Börsunga sumarið 2019 á litlar 120 milljónir evra. Hann hefur ekki staðið undir væntingum og var talið að Barcelona myndi hlusta á tilboð í kappann í sumar. Ef heimildir spænska miðilsins AS eru réttar þá stefnir allt í að það verði raunin. Lionel Messi s future at Barcelona will affect Antoine Griezmann s, according to @diarioas.Barcelona s attempts to balance their finances mean that if they retain Messi they would look to sell Griezmann. pic.twitter.com/Nf5jqh8wy6— B/R Football (@brfootball) July 6, 2021 Ljóst er að miklar breytingar verða á liði Barcelona í sumar. Eric Garcia, Memphis Depay, Sergio Agüero og Emerson Royal. Börsungar stefna einnig á að losa sig við fjölda leikmanna, var bakvörðurinn Junior Firpo til að mynda seldur fyrr í dag til Leeds United. Miralem Pjanic, Samuel Umtiti og Philippe Coutinho eru svo allir á sölulistanum. Mun Barcelona hlusta á lánstilboð í Coutinho, allt til að lækka launkostnað liðsins. Nú er svo ljóst að Griezmann mun einnig fara á sölulistann ef Messi ákveður að vera áfram. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Sjá meira
Lionel Messi er eins og staðan er í dag samningslaus en það virðist sem hann færist alltaf nær því að semja við sitt fyrrum félag, Barcelona. Það er ljóst að Messi mun ekki fá jafn himinháan samning og hann var á hjá félaginu áður. Argentínumaðurinn hefur sjálfur sagt að hann vilji vera áfram hjá Barcelona ef félagið er í stöðu til að berjast um titla og til þess þarf hann að lækka í launum. Fjárhagsstaða Barcelona er hins vegar það slæm að félagið mun setja hinn þrítuga Griezmann á sölulista ef Messi semur upp á nýtt. Franski landsliðsframherjinn gekk í raðir Börsunga sumarið 2019 á litlar 120 milljónir evra. Hann hefur ekki staðið undir væntingum og var talið að Barcelona myndi hlusta á tilboð í kappann í sumar. Ef heimildir spænska miðilsins AS eru réttar þá stefnir allt í að það verði raunin. Lionel Messi s future at Barcelona will affect Antoine Griezmann s, according to @diarioas.Barcelona s attempts to balance their finances mean that if they retain Messi they would look to sell Griezmann. pic.twitter.com/Nf5jqh8wy6— B/R Football (@brfootball) July 6, 2021 Ljóst er að miklar breytingar verða á liði Barcelona í sumar. Eric Garcia, Memphis Depay, Sergio Agüero og Emerson Royal. Börsungar stefna einnig á að losa sig við fjölda leikmanna, var bakvörðurinn Junior Firpo til að mynda seldur fyrr í dag til Leeds United. Miralem Pjanic, Samuel Umtiti og Philippe Coutinho eru svo allir á sölulistanum. Mun Barcelona hlusta á lánstilboð í Coutinho, allt til að lækka launkostnað liðsins. Nú er svo ljóst að Griezmann mun einnig fara á sölulistann ef Messi ákveður að vera áfram.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn