Hraunflæðið séð úr geimnum: Eldgosið í Fagradalsfjalli í forgrunni hjá BBC Samúel Karl Ólason skrifar 7. júlí 2021 13:00 Hraunið hefur flætt stríðum straumum á Fagradalsfjalli. Vísir/Vilhelm Blaðamaður Breska ríkisútvarpsins (BBC) birti í morgun grein á vef miðilsins þar sem fjallað er um gervihnetti, gervihnattamyndir og sérstaklega ratsjárgervihnetti sem notaðir eru til að vakta hreyfingar jarðarinnar, jökla og annarra jarðfræðilegra fyrirbæra. Fjallað er um finnska fyrirtækið Iceye sem gerir út fjórtán gervihnetti sem eru að mestu notaðir til að vakta jökla. Gervihnettirnir eru allir á sambærilegum sporbrautum svo þeir taka myndir ítrekað frá sama sjónarhorni og úr sömu hæð, svo auðvelt er að bæra myndir saman yfir tíma. Eldgosið í Fagradalsfjalli er í forgrunni í grein BBC og fylgir henni stutt myndband sem sýnir hvernig ratsjárgervihnettir hafa fangað þróun eldgossins og útbreiðslu hrauns þar. Ratsjármyndirnar voru teknar frá 1. apríl til 6. maí og þar skiptir engu máli hvernig aðstæður voru. Hvort það hafi verið skýjað eða gasmengun mikil. It gives a good overview of how the Icelandic eruption progressed. You can see multiple cones pop up along a distinct fissure line. And, remember, radar sees through cloud, ash and haze. @iceyefi #Fagradalsfjall #volcano #SAR pic.twitter.com/B2Qb4dh3Xm— Jonathan Amos (@BBCAmos) July 7, 2021 Í greininni er einnig mynd sem sýnir hvernig gervihnattarmyndir eru notaðar til að sjá hvernig yfirborð jarðarinnar hefur hreyfst vegna jarðhræringa. Geimvísindastofnun Bandaríkjanna birti í síðustu viku þrjár gervihnattarmyndir af Fagradalsfjalli sem sýndi flæði hraunsins þar. Þær myndir voru teknar 29. mars, 9. maí og 26. júní. Lava flows from the Icelandic volcano were estimated to cover a total area of 3 square kilometers, three months after the eruption began. https://t.co/I4PQgSg1rR pic.twitter.com/IcHQepisCG— NASA Earth (@NASAEarth) July 1, 2021 Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Fjölmiðlar Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fleiri fréttir Cunha eða Mbeumo? Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira
Fjallað er um finnska fyrirtækið Iceye sem gerir út fjórtán gervihnetti sem eru að mestu notaðir til að vakta jökla. Gervihnettirnir eru allir á sambærilegum sporbrautum svo þeir taka myndir ítrekað frá sama sjónarhorni og úr sömu hæð, svo auðvelt er að bæra myndir saman yfir tíma. Eldgosið í Fagradalsfjalli er í forgrunni í grein BBC og fylgir henni stutt myndband sem sýnir hvernig ratsjárgervihnettir hafa fangað þróun eldgossins og útbreiðslu hrauns þar. Ratsjármyndirnar voru teknar frá 1. apríl til 6. maí og þar skiptir engu máli hvernig aðstæður voru. Hvort það hafi verið skýjað eða gasmengun mikil. It gives a good overview of how the Icelandic eruption progressed. You can see multiple cones pop up along a distinct fissure line. And, remember, radar sees through cloud, ash and haze. @iceyefi #Fagradalsfjall #volcano #SAR pic.twitter.com/B2Qb4dh3Xm— Jonathan Amos (@BBCAmos) July 7, 2021 Í greininni er einnig mynd sem sýnir hvernig gervihnattarmyndir eru notaðar til að sjá hvernig yfirborð jarðarinnar hefur hreyfst vegna jarðhræringa. Geimvísindastofnun Bandaríkjanna birti í síðustu viku þrjár gervihnattarmyndir af Fagradalsfjalli sem sýndi flæði hraunsins þar. Þær myndir voru teknar 29. mars, 9. maí og 26. júní. Lava flows from the Icelandic volcano were estimated to cover a total area of 3 square kilometers, three months after the eruption began. https://t.co/I4PQgSg1rR pic.twitter.com/IcHQepisCG— NASA Earth (@NASAEarth) July 1, 2021
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Fjölmiðlar Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fleiri fréttir Cunha eða Mbeumo? Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira