Eldgos og jarðhræringar Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Skrýtin skjálftahrina við Bláa lónið í dag reyndust vera sprengingar vegna framkvæmda HS Orku á svæðinu. Upplýsingafulltrúi segir miður að ekki hafi verið látið vita að sprengingarnar færu fram í dag. Innlent 30.10.2025 16:14 Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Átta jarðskjálftar hafa mælst við Bláa lónið á Reykjanesi síðan klukkan 10:15 í morgun. Náttúruvársérfræðingur segir að fylgst sé grannt með og verið að lesa í gögn. Engin merki séu þó um gosóróa. Innlent 30.10.2025 14:37 Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Skjálfti varð í Bárðarbungu klukkan 16:46 í dag og var hann 5,3 að stærð samkvæmt fyrsta stærðarmati en síðar færður niður í 4,1 eftir nánari yfirferð. Nokkrir eftirskjálftar fylgdu í kjölfarið. Innlent 29.10.2025 17:16 Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Skjálfti 3,2 að stærð varð í Mýrdalsjökli klukkan 00:41 í nótt. Innlent 29.10.2025 08:03 Meiri kvika en í síðasta gosi Aflögunarmælingar síðustu vikna sýna að landris og kvikusöfnun heldur áfram undir Svartsengi þar sem um fjórtán milljón rúmmetrar af kviku hafa safnast undir Svartsengi frá síðasta gosi. Óvissan í tímasetningu á næsta atburði er enn nokkur. Hættumat er óbreytt og gildir í tvær vikur að öllu óbreyttu. Innlent 28.10.2025 13:21 Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Nokkuð öflug skjálftahrina hófst í Mýrdalsjökli um klukkan 10:30 í dag og mældust nokkrir skjálftar yfir þremur að stærð. Sá stærsti, sem var 4,4 að stærð, var öflugasti skjálfti á svæðinu frá því í maí 2023 þegar skjálfti að stærð 4,8 mældist þar. Innlent 20.10.2025 16:48 Kröftug skjálftahrina í Mýrdalsjökli Um klukkan hálf ellefu hófst kröftug hrina jarðskjálfa í Mýrdalsjökli. Nokkrir skjálftar mældust yfir þremur að stærð og þeim hafa fylgt nokkrir eftirskjálftar. Innlent 20.10.2025 11:04 Endurkaupaáætlun fyrir Grindvíkinga kynnt eftir áramót Unnið er að útfærslu á endurkaupaáætlun þar sem fyrri eigendum eigna Þórkötlu í Grindavík verður boðið að kaupa eignirnar til baka. Áætlunin verður kynnt í byrjun næsta árs. Innlent 15.10.2025 06:42 Lítill skjálfti við Ingólfsfjall Lítill jarðskjálfti, 2,3 að stærð, varð við Ingólfsfjall um korter yfir átta í kvöld. Skjálftinn fannst meðal annars vel á Selfossi. Innlent 14.10.2025 20:43 Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu Skjálfti af stærðinni 4,0 mældist í austanverðri Bárðarbunguöskju klukkan 21:59 í kvöld. Tíu eftirskjálftar hafa síðan mælst. Innlent 12.10.2025 23:25 Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Smáskjálftahrina reið yfir á Sundhnúksgígaröðinni á níunda tímanum í kvöld. Skjálftarnir mældust á svipuðum slóðum við upphaf síðustu kvikuhlaupa. Svipuð hrina reið yfir á sama svæði tveimur vikum fyrir eldgos í nóvember í fyrra. Innlent 11.10.2025 21:47 Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Varnargarðar norðan Grindavíkur verða hækkaðir um tvo til þrjá metra á um 450 metra kafla. Vinna við framkvæmdirnar eru hafnar og áætlaður kostnaður vegna framkvæmdanna er um 80 til 120 milljónir króna. Innlent 8.10.2025 21:44 Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Jón Gnarr, þingmaður Viðreisnar, segir það ekki hafa verið ætlun sína að gera lítið úr Grindvíkingum eða sýna þeim vanvirðingu í umræðum í Vikunni með Gísla Marteini á RÚV síðasta föstudag. Hann biður þau innilegrar afsökunar á orðum sínum í færslu á Facebook. Innlent 6.10.2025 08:59 Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Grindvíkingar eru margir móðgaðir eftir að hafa heyrt umræðuna sem spannst um heimabæ þeirra í Vikunni með Gísla Marteini á föstudag þar sem Jón Gnarr þingmaður var meðal gesta. Þeim blöskrar að talað sé um bæinn eins og hann sé glataður en einmitt þetta sama kvöld var íþróttamiðstöð Grindavíkur troðfull þar sem Grindvíkingar kepptu sinn fyrsta heimaleik í körfubolta í tvö ár. Innlent 5.10.2025 23:15 Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Ekkert bendir til þess að jarðskjálftahrinan í Krýsuvík hafi eitthvað með kviku að gera en landsig hefur verið á svæðinu. Þetta segir prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands sem telur líklegast að nú fari að hægja verulega á atburðarásinni í sundhnúksgígaröðinni þótt það sé vel mögulegt að eitt eða tvö eldgos gjósi áður. Innlent 3.10.2025 13:40 Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Skjálftahrina er nú í gangi við Krýsuvík og Kleifarvatn. Stærsti skjálftinn í hrinunni er skráður klukkan 7:39 og var 3,3 að stærð. Aðrir skjálftar hafa verið minni en einn á stærð. Skjálftahrinan virðist hafa hafist rétt fyrir klukkan sjö í morgun. Innlent 3.10.2025 08:12 Rúmlega þrjátíu skjálftar á Vesturlandi Jarðskjálftahrina hófst við Grjótárvatn á Mýrum á Vesturlandi, norður af Borgarnesi rétt fyrir klukkan fjögur í nótt. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofunni. Svæðið er hluti af Ljósufjallakerfinu. Innlent 2.10.2025 09:07 Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Minnst tuttugu og tveir eru látnir eftir jarðskjálfta sem mældist 6,9 að stærð á Filippseyjum fyrr í dag. Jarðskjálftinn átti upptök sín við norðurenda eyjunnar Cebu, en þar búa 3,2 milljónir manna. Erlent 30.9.2025 23:53 Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Auknar líkur eru á kvikuhlaupi og jafnvel eldgosi í Sundhnúkgsígaröðinni og hefur Veðurstofan hækkað viðvörunarstig. Þetta kemur fram í tilkynningu en þar segir að kvikumagn nái neðri mörkum þess að gos geti hafist eftir tvo daga, á laugardag 27. september. Innlent 25.9.2025 17:02 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Skjálfti af stærðinni 3,2 mældist í Mýrdalsjökli rétt eftir klukkan eitt í nótt. Nokkrir minni eftirskjálftar fylgdu í kjölfarið. Innlent 25.9.2025 06:19 Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Landris og kvikusöfnun heldur áfram undir Svartsengi og hefur verið á stöðugum hraða undanfarnar vikur. Frá síðasta eldgosi sem hófst 16. júlí hafa um tíu milljónir rúmmetra af kviku bæst aftur við kvikusöfnunarsvæðið undir Svartsengi. Innlent 23.9.2025 18:28 Framlengja gistiheimildina fram á vor Fasteignafélagið Þórkatla hefur ákveðið að framlengja heimild hollvina til þess að gista í eignum félagsins í Grindavík. Gistiheimildin gildir nú til 31. mars 2026. Innlent 22.9.2025 14:29 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Skjálfti af stærðinni 3,9 mældist í norðaustanverðri Bárðarbunguöskju klukkan 4:44 í morgun. Einn eftirskjálfti hefur mælst. Innlent 19.9.2025 06:11 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Skjálfti af stærðinni 3,6 mældist við Vestari Skaftárketil í Vatnajökli rétt eftir miðnætti í nótt. Einn eftirskjálfti af stærðinni 0,8 fylgdi í kjölfarið. Innlent 18.9.2025 06:20 Reikna með gosi í lok mánaðar Mælingar sýna að kvikusöfnun undir Svartsengi heldur áfram með svipuðum hraða og undanfarið. Niðurstöður líkanreikninga áætla að um átta til níu milljónir rúmmetra kviku hafi safnast frá síðasta eldgosi sem hófst 16. júlí. Magnið sem hljóp úr kvikusöfnunarsvæðinu í því gosi var áætlað um tólf milljónir rúmmetra. Talið er að eldgos geti hafist hvenær sem er en hættumat er óbreytt enn sem komið er. Innlent 16.9.2025 14:10 „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Bæjarstjóri Grindavíkur hyggst hætta sem bæjarstjóri að loknu kjörtímabili. Hann kveður með þakklæti í hjarta og kveðst munu sakna Grindvíkinga einstaklega mikið. Þó nokkrir atburðir síðustu ára sitji í bæjarstjóranum. Innlent 15.9.2025 23:02 Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Fannar Jónasson stígur upp úr bæjarstjórastóli Grindavíkur eftir þetta kjörtímabil. Hann hefur gegnt þessu embætti í næstum áratug eða síðan í ársbyrjun 2017 og verið andlit bæjarins á óvissu- og erfiðleikatímum. Innlent 14.9.2025 20:29 Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Síðan rétt eftir sjö í kvöld hafa nokkrir skjálftar mælst á Reykjaneshrygg. Sá stærsti mældist þegar klukkan var fjórar mínútur gengin í átta og hann var 4,0 að stærð. Innlent 12.9.2025 20:40 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Snarpur skjálfti átti sér stað við Ketilsstaðaholt í Holtum í Rangárvallasýslu klukkan 08:39 í morgun. Hann var 3,7 stig að stærð. Innlent 11.9.2025 08:47 Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Íbúar í Hveragerði fundu fyrir skjálfta rétt fyrir klukkan sjö í kvöld. Innlent 10.9.2025 18:58 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 143 ›
Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Skrýtin skjálftahrina við Bláa lónið í dag reyndust vera sprengingar vegna framkvæmda HS Orku á svæðinu. Upplýsingafulltrúi segir miður að ekki hafi verið látið vita að sprengingarnar færu fram í dag. Innlent 30.10.2025 16:14
Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Átta jarðskjálftar hafa mælst við Bláa lónið á Reykjanesi síðan klukkan 10:15 í morgun. Náttúruvársérfræðingur segir að fylgst sé grannt með og verið að lesa í gögn. Engin merki séu þó um gosóróa. Innlent 30.10.2025 14:37
Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Skjálfti varð í Bárðarbungu klukkan 16:46 í dag og var hann 5,3 að stærð samkvæmt fyrsta stærðarmati en síðar færður niður í 4,1 eftir nánari yfirferð. Nokkrir eftirskjálftar fylgdu í kjölfarið. Innlent 29.10.2025 17:16
Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Skjálfti 3,2 að stærð varð í Mýrdalsjökli klukkan 00:41 í nótt. Innlent 29.10.2025 08:03
Meiri kvika en í síðasta gosi Aflögunarmælingar síðustu vikna sýna að landris og kvikusöfnun heldur áfram undir Svartsengi þar sem um fjórtán milljón rúmmetrar af kviku hafa safnast undir Svartsengi frá síðasta gosi. Óvissan í tímasetningu á næsta atburði er enn nokkur. Hættumat er óbreytt og gildir í tvær vikur að öllu óbreyttu. Innlent 28.10.2025 13:21
Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Nokkuð öflug skjálftahrina hófst í Mýrdalsjökli um klukkan 10:30 í dag og mældust nokkrir skjálftar yfir þremur að stærð. Sá stærsti, sem var 4,4 að stærð, var öflugasti skjálfti á svæðinu frá því í maí 2023 þegar skjálfti að stærð 4,8 mældist þar. Innlent 20.10.2025 16:48
Kröftug skjálftahrina í Mýrdalsjökli Um klukkan hálf ellefu hófst kröftug hrina jarðskjálfa í Mýrdalsjökli. Nokkrir skjálftar mældust yfir þremur að stærð og þeim hafa fylgt nokkrir eftirskjálftar. Innlent 20.10.2025 11:04
Endurkaupaáætlun fyrir Grindvíkinga kynnt eftir áramót Unnið er að útfærslu á endurkaupaáætlun þar sem fyrri eigendum eigna Þórkötlu í Grindavík verður boðið að kaupa eignirnar til baka. Áætlunin verður kynnt í byrjun næsta árs. Innlent 15.10.2025 06:42
Lítill skjálfti við Ingólfsfjall Lítill jarðskjálfti, 2,3 að stærð, varð við Ingólfsfjall um korter yfir átta í kvöld. Skjálftinn fannst meðal annars vel á Selfossi. Innlent 14.10.2025 20:43
Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu Skjálfti af stærðinni 4,0 mældist í austanverðri Bárðarbunguöskju klukkan 21:59 í kvöld. Tíu eftirskjálftar hafa síðan mælst. Innlent 12.10.2025 23:25
Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Smáskjálftahrina reið yfir á Sundhnúksgígaröðinni á níunda tímanum í kvöld. Skjálftarnir mældust á svipuðum slóðum við upphaf síðustu kvikuhlaupa. Svipuð hrina reið yfir á sama svæði tveimur vikum fyrir eldgos í nóvember í fyrra. Innlent 11.10.2025 21:47
Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Varnargarðar norðan Grindavíkur verða hækkaðir um tvo til þrjá metra á um 450 metra kafla. Vinna við framkvæmdirnar eru hafnar og áætlaður kostnaður vegna framkvæmdanna er um 80 til 120 milljónir króna. Innlent 8.10.2025 21:44
Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Jón Gnarr, þingmaður Viðreisnar, segir það ekki hafa verið ætlun sína að gera lítið úr Grindvíkingum eða sýna þeim vanvirðingu í umræðum í Vikunni með Gísla Marteini á RÚV síðasta föstudag. Hann biður þau innilegrar afsökunar á orðum sínum í færslu á Facebook. Innlent 6.10.2025 08:59
Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Grindvíkingar eru margir móðgaðir eftir að hafa heyrt umræðuna sem spannst um heimabæ þeirra í Vikunni með Gísla Marteini á föstudag þar sem Jón Gnarr þingmaður var meðal gesta. Þeim blöskrar að talað sé um bæinn eins og hann sé glataður en einmitt þetta sama kvöld var íþróttamiðstöð Grindavíkur troðfull þar sem Grindvíkingar kepptu sinn fyrsta heimaleik í körfubolta í tvö ár. Innlent 5.10.2025 23:15
Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Ekkert bendir til þess að jarðskjálftahrinan í Krýsuvík hafi eitthvað með kviku að gera en landsig hefur verið á svæðinu. Þetta segir prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands sem telur líklegast að nú fari að hægja verulega á atburðarásinni í sundhnúksgígaröðinni þótt það sé vel mögulegt að eitt eða tvö eldgos gjósi áður. Innlent 3.10.2025 13:40
Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Skjálftahrina er nú í gangi við Krýsuvík og Kleifarvatn. Stærsti skjálftinn í hrinunni er skráður klukkan 7:39 og var 3,3 að stærð. Aðrir skjálftar hafa verið minni en einn á stærð. Skjálftahrinan virðist hafa hafist rétt fyrir klukkan sjö í morgun. Innlent 3.10.2025 08:12
Rúmlega þrjátíu skjálftar á Vesturlandi Jarðskjálftahrina hófst við Grjótárvatn á Mýrum á Vesturlandi, norður af Borgarnesi rétt fyrir klukkan fjögur í nótt. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofunni. Svæðið er hluti af Ljósufjallakerfinu. Innlent 2.10.2025 09:07
Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Minnst tuttugu og tveir eru látnir eftir jarðskjálfta sem mældist 6,9 að stærð á Filippseyjum fyrr í dag. Jarðskjálftinn átti upptök sín við norðurenda eyjunnar Cebu, en þar búa 3,2 milljónir manna. Erlent 30.9.2025 23:53
Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Auknar líkur eru á kvikuhlaupi og jafnvel eldgosi í Sundhnúkgsígaröðinni og hefur Veðurstofan hækkað viðvörunarstig. Þetta kemur fram í tilkynningu en þar segir að kvikumagn nái neðri mörkum þess að gos geti hafist eftir tvo daga, á laugardag 27. september. Innlent 25.9.2025 17:02
3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Skjálfti af stærðinni 3,2 mældist í Mýrdalsjökli rétt eftir klukkan eitt í nótt. Nokkrir minni eftirskjálftar fylgdu í kjölfarið. Innlent 25.9.2025 06:19
Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Landris og kvikusöfnun heldur áfram undir Svartsengi og hefur verið á stöðugum hraða undanfarnar vikur. Frá síðasta eldgosi sem hófst 16. júlí hafa um tíu milljónir rúmmetra af kviku bæst aftur við kvikusöfnunarsvæðið undir Svartsengi. Innlent 23.9.2025 18:28
Framlengja gistiheimildina fram á vor Fasteignafélagið Þórkatla hefur ákveðið að framlengja heimild hollvina til þess að gista í eignum félagsins í Grindavík. Gistiheimildin gildir nú til 31. mars 2026. Innlent 22.9.2025 14:29
3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Skjálfti af stærðinni 3,9 mældist í norðaustanverðri Bárðarbunguöskju klukkan 4:44 í morgun. Einn eftirskjálfti hefur mælst. Innlent 19.9.2025 06:11
3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Skjálfti af stærðinni 3,6 mældist við Vestari Skaftárketil í Vatnajökli rétt eftir miðnætti í nótt. Einn eftirskjálfti af stærðinni 0,8 fylgdi í kjölfarið. Innlent 18.9.2025 06:20
Reikna með gosi í lok mánaðar Mælingar sýna að kvikusöfnun undir Svartsengi heldur áfram með svipuðum hraða og undanfarið. Niðurstöður líkanreikninga áætla að um átta til níu milljónir rúmmetra kviku hafi safnast frá síðasta eldgosi sem hófst 16. júlí. Magnið sem hljóp úr kvikusöfnunarsvæðinu í því gosi var áætlað um tólf milljónir rúmmetra. Talið er að eldgos geti hafist hvenær sem er en hættumat er óbreytt enn sem komið er. Innlent 16.9.2025 14:10
„Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Bæjarstjóri Grindavíkur hyggst hætta sem bæjarstjóri að loknu kjörtímabili. Hann kveður með þakklæti í hjarta og kveðst munu sakna Grindvíkinga einstaklega mikið. Þó nokkrir atburðir síðustu ára sitji í bæjarstjóranum. Innlent 15.9.2025 23:02
Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Fannar Jónasson stígur upp úr bæjarstjórastóli Grindavíkur eftir þetta kjörtímabil. Hann hefur gegnt þessu embætti í næstum áratug eða síðan í ársbyrjun 2017 og verið andlit bæjarins á óvissu- og erfiðleikatímum. Innlent 14.9.2025 20:29
Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Síðan rétt eftir sjö í kvöld hafa nokkrir skjálftar mælst á Reykjaneshrygg. Sá stærsti mældist þegar klukkan var fjórar mínútur gengin í átta og hann var 4,0 að stærð. Innlent 12.9.2025 20:40
3,7 stiga skjálfti í Árnesi Snarpur skjálfti átti sér stað við Ketilsstaðaholt í Holtum í Rangárvallasýslu klukkan 08:39 í morgun. Hann var 3,7 stig að stærð. Innlent 11.9.2025 08:47
Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Íbúar í Hveragerði fundu fyrir skjálfta rétt fyrir klukkan sjö í kvöld. Innlent 10.9.2025 18:58