Fyrrum meistari á Mastersmótinu fékk fangelsisdóm Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júlí 2021 10:30 Angel Cabrera er eini Argentínumaðurinn sem hefur fengið að klæðast græna jakkanum. Getty/Harry How Argentínumaðurinn Angel Cabrera eyðir næstu árum á bak við lás og slá í heimalandi sínu. Cabrera, sem er orðinn 51 árs gamall, vann á sínum tíma bæði Mastersmótið og Opna bandaríska risamótið. Cabrera fékk tveggja ára fangelsisdóm fyrir að ráðast á fyrrum kærustu sína. Hann réðst á, ógnaði og áreitti Cecilia Torres Mana frá 2016 til 2018. Ángel Cabrera, a former Masters and U.S. Open champion, has been sentenced to two years in prison on assault charges against his former partner. https://t.co/lydYLVhgFS— AP Sports (@AP_Sports) July 8, 2021 Torres Mana er 37 ára gömul og því fjórtán árum yngri en hann. Hún lýsti ofbeldi Cabrera og vitni staðfestu frásögn hennar. Myndbönd úr öryggismyndavélum sýndu einnig framkomu Cabrera. Cabrera neitaði sök og lögfræðingur hans staðfesti að dómnum yrði áfrýjað. Cabrera vann Opna bandaríska mótið árið 2007 og endaði þá einu höggi á undan þeim Tiger Woods og Jim Furyk. Hann fylgdi því eftir með að vinna Mastersmótið árið 2009. Angel Cabrera has been sentenced to two years in prison on charges he assaulted his former partner: https://t.co/aW2cd447RB pic.twitter.com/Q4RWLOmlEg— Golf Digest (@GolfDigest) July 7, 2021 Golf Argentína Masters-mótið Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Cabrera fékk tveggja ára fangelsisdóm fyrir að ráðast á fyrrum kærustu sína. Hann réðst á, ógnaði og áreitti Cecilia Torres Mana frá 2016 til 2018. Ángel Cabrera, a former Masters and U.S. Open champion, has been sentenced to two years in prison on assault charges against his former partner. https://t.co/lydYLVhgFS— AP Sports (@AP_Sports) July 8, 2021 Torres Mana er 37 ára gömul og því fjórtán árum yngri en hann. Hún lýsti ofbeldi Cabrera og vitni staðfestu frásögn hennar. Myndbönd úr öryggismyndavélum sýndu einnig framkomu Cabrera. Cabrera neitaði sök og lögfræðingur hans staðfesti að dómnum yrði áfrýjað. Cabrera vann Opna bandaríska mótið árið 2007 og endaði þá einu höggi á undan þeim Tiger Woods og Jim Furyk. Hann fylgdi því eftir með að vinna Mastersmótið árið 2009. Angel Cabrera has been sentenced to two years in prison on charges he assaulted his former partner: https://t.co/aW2cd447RB pic.twitter.com/Q4RWLOmlEg— Golf Digest (@GolfDigest) July 7, 2021
Golf Argentína Masters-mótið Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira