Barcelona heldur áfram að bæta við sig leikmönnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. júlí 2021 09:30 Irene Paredes, landsliðsfyrirliði Spánar, er gengin til liðs við Barcelona. @FCBfemeni Evrópu- og Spánarmeistarar Barcelona halda áfram að bæta við sig leikmönnum en Irene Paredes hefur samið við félagið. Er hún þriðji leikmaðurinn sem gengur í raðir Börsunga á síðustu fjórum dögum. Hin þrítuga Parades kemur frá Frakklandsmeisturum París-Saint Germain þar sem hún hefur spilað í fimm ár. Hjálpaði hún PSG að stöðva ótrúlega sigurgöngu Lyon. Hún er einnig fyrirliði spænska landsliðsins og á að baki 77 landsleiki fyrir Spán sem og fjóra fyrir Baskaland. Parades hefur leikið með Real Sociedad og Athletic Bilbao í heimalandinu. Miðvörðurinn öflugi var samningslaus og því þurfa Börsungar ekki að borga neitt fyrir leikmanninn. Hún gengur til liðs við ógnarsterkt lið Barcelona sem vann Chelsea 4-0 í úrslitum Meistaradeildar Evrópu og rúllaði yfir spænsku deildina. https://t.co/L9pqiMd7sI #ParedesCuler pic.twitter.com/iQPmNb53Ah— CAMP ONES (@FCBfemeni) July 8, 2021 Á miðvikudag samdi Barcelona við sænska landsliðsframherjann Fridolinu Rolfö en degi áður hafði norska landsliðskonan Ingred Engen samið við félagið. Það er ljóst að Barcelona ætlar sér að vinna alla þá titla sem eru í boði á næstu leiktíð. Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Sænsk landsliðskona til Barcelona Evrópu- og Spánarmeistarar Barcelona hafa samið við hina sænsku Fridolina Rolfö. Semur hún til tveggja ára. Kemur hún frá Wolfsburg líkt og hin norska Ingrid Engen sem samdi við Barcelona í gær. 7. júlí 2021 17:30 Evrópumeistarar Barcelona fá norskan miðjumann Spánar- og Evrópumeistarar Barcelona hafa samið við hina norsku Ingrid Engen um að leika með liðinu næstu tvö árin. 6. júlí 2021 14:30 Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti Fleiri fréttir Salah valinn bestur af blaðamönnum Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Sjá meira
Hin þrítuga Parades kemur frá Frakklandsmeisturum París-Saint Germain þar sem hún hefur spilað í fimm ár. Hjálpaði hún PSG að stöðva ótrúlega sigurgöngu Lyon. Hún er einnig fyrirliði spænska landsliðsins og á að baki 77 landsleiki fyrir Spán sem og fjóra fyrir Baskaland. Parades hefur leikið með Real Sociedad og Athletic Bilbao í heimalandinu. Miðvörðurinn öflugi var samningslaus og því þurfa Börsungar ekki að borga neitt fyrir leikmanninn. Hún gengur til liðs við ógnarsterkt lið Barcelona sem vann Chelsea 4-0 í úrslitum Meistaradeildar Evrópu og rúllaði yfir spænsku deildina. https://t.co/L9pqiMd7sI #ParedesCuler pic.twitter.com/iQPmNb53Ah— CAMP ONES (@FCBfemeni) July 8, 2021 Á miðvikudag samdi Barcelona við sænska landsliðsframherjann Fridolinu Rolfö en degi áður hafði norska landsliðskonan Ingred Engen samið við félagið. Það er ljóst að Barcelona ætlar sér að vinna alla þá titla sem eru í boði á næstu leiktíð.
Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Sænsk landsliðskona til Barcelona Evrópu- og Spánarmeistarar Barcelona hafa samið við hina sænsku Fridolina Rolfö. Semur hún til tveggja ára. Kemur hún frá Wolfsburg líkt og hin norska Ingrid Engen sem samdi við Barcelona í gær. 7. júlí 2021 17:30 Evrópumeistarar Barcelona fá norskan miðjumann Spánar- og Evrópumeistarar Barcelona hafa samið við hina norsku Ingrid Engen um að leika með liðinu næstu tvö árin. 6. júlí 2021 14:30 Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti Fleiri fréttir Salah valinn bestur af blaðamönnum Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Sjá meira
Sænsk landsliðskona til Barcelona Evrópu- og Spánarmeistarar Barcelona hafa samið við hina sænsku Fridolina Rolfö. Semur hún til tveggja ára. Kemur hún frá Wolfsburg líkt og hin norska Ingrid Engen sem samdi við Barcelona í gær. 7. júlí 2021 17:30
Evrópumeistarar Barcelona fá norskan miðjumann Spánar- og Evrópumeistarar Barcelona hafa samið við hina norsku Ingrid Engen um að leika með liðinu næstu tvö árin. 6. júlí 2021 14:30