Aldrei verið skorað eins snemma Valur Páll Eiríksson skrifar 11. júlí 2021 19:50 Luke Shaw skoraði eftir aðeins eina mínútu og 57 sekúndur. Marc Atkins/Getty Images Luke Shaw, vinstri bakvörður Manchester United og enska landsliðsins, kom þeim ensku yfir í úrslitum Evrópumótsins snemma leiks. England leiðir 1-0 í hálfleik á Wembley í Lundúnum. Mark Shaw kom eftir aðeins eina mínútu og 57 sekúndur. England fór þá upp hægri kantinn þar sem Kieran Trippier fékk mikinn tíma á boltann, gaf hann fyrir á fjærstöngina þar sem Shaw var einn og óvaldaður og afgreiddi boltann viðstöðulaust í stöng og inn í nærhornið. Shaw skoraði þar með sitt fyrsta landsliðsmark fyrir England. Aldrei hefur verið skorað eins snemma í úrslitaleik á EM. Luke Shaw's goal against #ITA is the fastest goal scored in European Championship final history and his first-ever in an England shirt.The DREAM start. pic.twitter.com/vWQWuVoREs— Squawka Football (@Squawka) July 11, 2021 Fátt markvert gerðist í fyrri hálfleiknum eftir mark Shaw og var skot hans í markinu eina marktilraun þeirra ensku í fyrri hálfleiknum. Þeir ensku hafa legið aftarlega og gefið fá færi á sér á meðan þeir ítölsku hafa einnig varist vel, ofar á vellinum, sem hefur gefið enska liðinu fá tækifæri til að sækja að marki þeirra. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Leik lokið: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Markalaust í baráttunni um brúna Leik lokið: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Sjá meira
Mark Shaw kom eftir aðeins eina mínútu og 57 sekúndur. England fór þá upp hægri kantinn þar sem Kieran Trippier fékk mikinn tíma á boltann, gaf hann fyrir á fjærstöngina þar sem Shaw var einn og óvaldaður og afgreiddi boltann viðstöðulaust í stöng og inn í nærhornið. Shaw skoraði þar með sitt fyrsta landsliðsmark fyrir England. Aldrei hefur verið skorað eins snemma í úrslitaleik á EM. Luke Shaw's goal against #ITA is the fastest goal scored in European Championship final history and his first-ever in an England shirt.The DREAM start. pic.twitter.com/vWQWuVoREs— Squawka Football (@Squawka) July 11, 2021 Fátt markvert gerðist í fyrri hálfleiknum eftir mark Shaw og var skot hans í markinu eina marktilraun þeirra ensku í fyrri hálfleiknum. Þeir ensku hafa legið aftarlega og gefið fá færi á sér á meðan þeir ítölsku hafa einnig varist vel, ofar á vellinum, sem hefur gefið enska liðinu fá tækifæri til að sækja að marki þeirra.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Leik lokið: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Markalaust í baráttunni um brúna Leik lokið: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Sjá meira