Ólafur Stígsson: Mjög sáttur við strákana Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. júlí 2021 20:30 Ólafur Stígsson var ánægður með sína menn. Vísir/Daníel Ólafur Stígsson, þjálfari Fylkis, var að vonum ánægður með sigurinn í kvöld gegn KA eftir erfitt gengi undanfarið. Lokatölur 2-1 og Fylkismenn færast fjær fallbaráttunni. „Þetta var í rauninni bara skemmtilegur leikur með mikið af færum. Við vorum kannski heppnir þarna í lokin þegar þeir lágu vel á okkur en á móti kemur að við fengum ansi góðar stöður til þess að koma okkur í tveggja eða jafnvel þriggja marka forystu. Ég er samt bara mjög sáttur við strákana“ Fylkir stilltu upp mun lágvaxnara og kvikara liði en KA menn og það meðal annars skilaði sér í frábæru marki hjá Orra Hrafni sem var munurinn á liðunum þegar allt kom til alls. „Mér fannst við koma okkur í mjög góðar stöður. Við lágum aðeins til baka og náðum mjög góðum hröðum áhlaupum á þá. Hefðu verið aðeins skynsamari á sumum mómentum þá hefðum við getað komist í þrjú núll. En eins og ég segi þá er þetta hörku KA lið með mjög sterka og hávaxna menn þarna aftast. Við vorum að mörgu leiti heppnir.“ Helgi Valur Daníelsson, leikmaður Fylkis varð fertugur í dag. Hann var í byrjunarliðinu og lék um 70 mínútur. „Helgi er ótrúlegur leikmaður. Frábær fyrir okkur og magnað að hann sé ennþá að spila. Gaman fyrir Pepsi Max deildina og líka gaman fyrir yngri iðkendur. Hann er þvílík fyrirmynd fyrir alla í klúbbnum.“ Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fylkir Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Fylkir - KA 2-1 | Mikilvæg þrjú stig stig fyrir Árbæinga Fylkir tók á móti KA í Pepsi Max deild karla í kvöld. Fylkismenn stukku úr tíunda sæti upp í það sjötta með mikilvægum 2-1 sigri. 13. júlí 2021 19:56 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Í beinni: ÍBV - Vestri | Liðin sem blásið hafa á hrakspárnar Íslenski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Vestri | Liðin sem blásið hafa á hrakspárnar Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Sjá meira
„Þetta var í rauninni bara skemmtilegur leikur með mikið af færum. Við vorum kannski heppnir þarna í lokin þegar þeir lágu vel á okkur en á móti kemur að við fengum ansi góðar stöður til þess að koma okkur í tveggja eða jafnvel þriggja marka forystu. Ég er samt bara mjög sáttur við strákana“ Fylkir stilltu upp mun lágvaxnara og kvikara liði en KA menn og það meðal annars skilaði sér í frábæru marki hjá Orra Hrafni sem var munurinn á liðunum þegar allt kom til alls. „Mér fannst við koma okkur í mjög góðar stöður. Við lágum aðeins til baka og náðum mjög góðum hröðum áhlaupum á þá. Hefðu verið aðeins skynsamari á sumum mómentum þá hefðum við getað komist í þrjú núll. En eins og ég segi þá er þetta hörku KA lið með mjög sterka og hávaxna menn þarna aftast. Við vorum að mörgu leiti heppnir.“ Helgi Valur Daníelsson, leikmaður Fylkis varð fertugur í dag. Hann var í byrjunarliðinu og lék um 70 mínútur. „Helgi er ótrúlegur leikmaður. Frábær fyrir okkur og magnað að hann sé ennþá að spila. Gaman fyrir Pepsi Max deildina og líka gaman fyrir yngri iðkendur. Hann er þvílík fyrirmynd fyrir alla í klúbbnum.“ Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fylkir Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Fylkir - KA 2-1 | Mikilvæg þrjú stig stig fyrir Árbæinga Fylkir tók á móti KA í Pepsi Max deild karla í kvöld. Fylkismenn stukku úr tíunda sæti upp í það sjötta með mikilvægum 2-1 sigri. 13. júlí 2021 19:56 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Í beinni: ÍBV - Vestri | Liðin sem blásið hafa á hrakspárnar Íslenski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Vestri | Liðin sem blásið hafa á hrakspárnar Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Sjá meira
Leik lokið: Fylkir - KA 2-1 | Mikilvæg þrjú stig stig fyrir Árbæinga Fylkir tók á móti KA í Pepsi Max deild karla í kvöld. Fylkismenn stukku úr tíunda sæti upp í það sjötta með mikilvægum 2-1 sigri. 13. júlí 2021 19:56