Barnaþjálfari handtekinn fyrir rasísk ummæli í garð Rashfords Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. júlí 2021 08:31 Fjöldi fólks safnaðist saman við veggmynd af Marcus Rashford í Manchester í gær. getty/Danny Lawson Fimmtugur yngri flokka þjálfari var handtekinn fyrir rasísk ummæli í garð Marcus Rashford á Twitter eftir úrslitaleik EM. Rashford var einn þriggja leikmanna Englands sem klikkaði á sinni spyrnu í vítakeppninni í úrslitaleiknum. Ítalía vann vítakeppnina, 3-2, en staðan eftir venjulegan leiktíma og framlengingu var 1-1. Eftir leikinn bárust þremenningunum, Rashford, Jadon Sancho og Bukayo Saka, fjölmörg rasísk skilaboð á samfélagsmiðlum. Meðal þeirra sem úthúðaði Rashford eftir leikinn var Nick Scott, sem starfar við fótboltaþjálfun barna. Hann skrifaði á Twitter að það ætti að brenna MBE-orðuna sem „loddarinn“ Rashford fékk fyrir baráttu sína gegn fátækt og hann ætti fara aftur til síns eigin lands. Scott var handtekinn vegna tístsins en síðan sleppt úr haldi. Rannsókn málsins stendur þó enn yfir. Scott neitar sök og segir að Twitter-aðgangur sinn hafi verið hakkaður. Eftir úrslitaleikinn voru skemmdarverk unnin á veggmynd af Rashford í Manchester. Það hefur nú verið lagað með skilaboðum til stuðnings framherjanum. Rashford er á leið í aðgerð á öxl og gæti misst af fyrstu tveimur mánuðum næsta tímabils. EM 2020 í fótbolta Kynþáttafordómar Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Handbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Man. City - Bournemouth | Mikið undir í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Sjá meira
Rashford var einn þriggja leikmanna Englands sem klikkaði á sinni spyrnu í vítakeppninni í úrslitaleiknum. Ítalía vann vítakeppnina, 3-2, en staðan eftir venjulegan leiktíma og framlengingu var 1-1. Eftir leikinn bárust þremenningunum, Rashford, Jadon Sancho og Bukayo Saka, fjölmörg rasísk skilaboð á samfélagsmiðlum. Meðal þeirra sem úthúðaði Rashford eftir leikinn var Nick Scott, sem starfar við fótboltaþjálfun barna. Hann skrifaði á Twitter að það ætti að brenna MBE-orðuna sem „loddarinn“ Rashford fékk fyrir baráttu sína gegn fátækt og hann ætti fara aftur til síns eigin lands. Scott var handtekinn vegna tístsins en síðan sleppt úr haldi. Rannsókn málsins stendur þó enn yfir. Scott neitar sök og segir að Twitter-aðgangur sinn hafi verið hakkaður. Eftir úrslitaleikinn voru skemmdarverk unnin á veggmynd af Rashford í Manchester. Það hefur nú verið lagað með skilaboðum til stuðnings framherjanum. Rashford er á leið í aðgerð á öxl og gæti misst af fyrstu tveimur mánuðum næsta tímabils.
EM 2020 í fótbolta Kynþáttafordómar Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Handbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Man. City - Bournemouth | Mikið undir í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Sjá meira