Messi sendi 100 ára gömlum aðdáenda hjartnæma kveðju Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. júlí 2021 11:00 Argentínumaðurinn Don Hernan fylgist vel með Lionel Messi. Samsett/Twitter Hinn 100 ára gamli Don Hernan er einn almesti Lionel Messi aðdáandi sem fyrirfinnst. Hernan fékk hjartnæma kveðju frá landa sínum eftir að Argentína hrósaði sigri í Suður-Ameríkubikarnum. Í dag er mjög auðvelt að komast yfir hina ýmsu tölfræði úr heimi knattspyrnunnar. Þá sérstaklega þegar kemur að leikmanni á borð við Lionel Messi. Don Hernan, verandi 100 ára gamall, er hins vegar ekki mikið fyrir að skoða veraldarvefinn en hann missir ekki af leik með Messi og fer sínar eigin leiðir til að halda utan um öll mörkin sem landi hans skorar. Hann skrifar þau einfaldlega niður í bók. Hernan er orðinn að hálfgerði goðsögn á samfélagsmiðlinum TikTok þökk sé barnabarni sínu. Fór það þannig að Messi fékk veður af Hernan og skrifum hans. Leikmaðurinn ákvað því að senda hinum 100 ára Hernan hjartnæm skilaboð og þakka fyrir stuðninginn. Hernan is 100 years old, and every time Messi scores a goal, he writes it down in his notebook.Messi found out about this, and after winning the Copa America, he sent Hernan a video greeting him. The family's reaction to the video (via julian.mc98/IG) pic.twitter.com/9apydpyqEP— B/R Football (@brfootball) July 15, 2021 „Sæll Hernan, saga þín barst mér til eyrna. Það er frábært að þú sért að halda utan um mörkin mín og sérstaklega hvernig þú gerir það. Þess vegna ákvað ég að þakka þér sérstaklega fyrir það,“ sagði Messi í myndbandi sem má sjá hér að neðan. „Ég hef alltaf fylgst með þér og mun alltaf gera,“ sagði Don Hernan sem var greinilega djúpt snortinn yfir kveðjunni. Fótbolti Copa América Tengdar fréttir Di María nýtti tækifærið og steig út úr skugga Messi Ángel Di María skoraði markið sem tryggði Argentínu 1-0 sigur á Brasilíu í úrslitum Suður-Ameríkubikarsins. Hann hefur nær alltaf leikið aukahlutverk í liðum sínum enda lítið annað hægt þegar Lionel Messi, Cristiano Ronaldo, Neymar og Kylian Mbappé eru samherjar manns. 12. júlí 2021 14:31 Loksins vann Messi titil með Argentínu Argentína vann Suður-Ameríkubikarinn í knattspyrnu með 1-0 sigri á Brasilíu í nótt. Er þetta fyrsti titill Lionel Messi með Argentínu. 11. júlí 2021 10:09 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Í dag er mjög auðvelt að komast yfir hina ýmsu tölfræði úr heimi knattspyrnunnar. Þá sérstaklega þegar kemur að leikmanni á borð við Lionel Messi. Don Hernan, verandi 100 ára gamall, er hins vegar ekki mikið fyrir að skoða veraldarvefinn en hann missir ekki af leik með Messi og fer sínar eigin leiðir til að halda utan um öll mörkin sem landi hans skorar. Hann skrifar þau einfaldlega niður í bók. Hernan er orðinn að hálfgerði goðsögn á samfélagsmiðlinum TikTok þökk sé barnabarni sínu. Fór það þannig að Messi fékk veður af Hernan og skrifum hans. Leikmaðurinn ákvað því að senda hinum 100 ára Hernan hjartnæm skilaboð og þakka fyrir stuðninginn. Hernan is 100 years old, and every time Messi scores a goal, he writes it down in his notebook.Messi found out about this, and after winning the Copa America, he sent Hernan a video greeting him. The family's reaction to the video (via julian.mc98/IG) pic.twitter.com/9apydpyqEP— B/R Football (@brfootball) July 15, 2021 „Sæll Hernan, saga þín barst mér til eyrna. Það er frábært að þú sért að halda utan um mörkin mín og sérstaklega hvernig þú gerir það. Þess vegna ákvað ég að þakka þér sérstaklega fyrir það,“ sagði Messi í myndbandi sem má sjá hér að neðan. „Ég hef alltaf fylgst með þér og mun alltaf gera,“ sagði Don Hernan sem var greinilega djúpt snortinn yfir kveðjunni.
Fótbolti Copa América Tengdar fréttir Di María nýtti tækifærið og steig út úr skugga Messi Ángel Di María skoraði markið sem tryggði Argentínu 1-0 sigur á Brasilíu í úrslitum Suður-Ameríkubikarsins. Hann hefur nær alltaf leikið aukahlutverk í liðum sínum enda lítið annað hægt þegar Lionel Messi, Cristiano Ronaldo, Neymar og Kylian Mbappé eru samherjar manns. 12. júlí 2021 14:31 Loksins vann Messi titil með Argentínu Argentína vann Suður-Ameríkubikarinn í knattspyrnu með 1-0 sigri á Brasilíu í nótt. Er þetta fyrsti titill Lionel Messi með Argentínu. 11. júlí 2021 10:09 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Di María nýtti tækifærið og steig út úr skugga Messi Ángel Di María skoraði markið sem tryggði Argentínu 1-0 sigur á Brasilíu í úrslitum Suður-Ameríkubikarsins. Hann hefur nær alltaf leikið aukahlutverk í liðum sínum enda lítið annað hægt þegar Lionel Messi, Cristiano Ronaldo, Neymar og Kylian Mbappé eru samherjar manns. 12. júlí 2021 14:31
Loksins vann Messi titil með Argentínu Argentína vann Suður-Ameríkubikarinn í knattspyrnu með 1-0 sigri á Brasilíu í nótt. Er þetta fyrsti titill Lionel Messi með Argentínu. 11. júlí 2021 10:09