Stjörnumönnum hrósað fyrir einstaka snyrtimennsku Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. júlí 2021 15:31 Úr leik Stjörnunnar og Bohemian á Aviva vellinum í Dublin í gær. getty/Harry Murphy Þótt Stjarnan hafi ekki riðið feitum hesti frá viðureignum sínum gegn írska liðinu Bohemian í Sambandsdeild Evrópu gátu Garðbæingar sér gott orð fyrir íþróttamennsku. Fyrri leik Stjörnunnar og Bohemians á Samsung-vellinum í Garðabænum lyktaði með 1-1 jafntefli en Írarnir unnu seinni leikinn í gær, 3-0. Bohemian vann einvígið, 4-1 samanlagt, og mætir Dudelange frá Lúxemborg í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildarinnar. Eftir leikinn hrósuðu Írarnir Stjörnumönnum í hástert fyrir framkomu þeirra í einvíginu, og sérstaklega hvernig þeir skildu við búningsklefa sinn á Aviva vellinum í Dublin. „Heppnin var ekki á bandi Stjörnunnar en þeir tóku óaðfinnanlega á móti okkur og skildu svona við búningsklefann sinn eftir leikinn,“ sagði á Twitter-síðu Bohemian. Með fylgdi mynd af tandurhreinum búningsklefanum. Hard luck to @FCStjarnan who treated us impeccably well in Iceland and left their dressing room like this after the game pic.twitter.com/h9FnDvpyUv— Bohemian Football Club (@bfcdublin) July 15, 2021 Næsti leikur Stjörnunnar er gegn Leiknismönnum í Breiðholtinu á mánudagskvöldið. Stjörnumenn eru í 9. sæti Pepsi Max-deildarinnar með þrettán stig eftir tólf leiki. Sambandsdeild Evrópu Stjarnan Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Sjá meira
Fyrri leik Stjörnunnar og Bohemians á Samsung-vellinum í Garðabænum lyktaði með 1-1 jafntefli en Írarnir unnu seinni leikinn í gær, 3-0. Bohemian vann einvígið, 4-1 samanlagt, og mætir Dudelange frá Lúxemborg í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildarinnar. Eftir leikinn hrósuðu Írarnir Stjörnumönnum í hástert fyrir framkomu þeirra í einvíginu, og sérstaklega hvernig þeir skildu við búningsklefa sinn á Aviva vellinum í Dublin. „Heppnin var ekki á bandi Stjörnunnar en þeir tóku óaðfinnanlega á móti okkur og skildu svona við búningsklefann sinn eftir leikinn,“ sagði á Twitter-síðu Bohemian. Með fylgdi mynd af tandurhreinum búningsklefanum. Hard luck to @FCStjarnan who treated us impeccably well in Iceland and left their dressing room like this after the game pic.twitter.com/h9FnDvpyUv— Bohemian Football Club (@bfcdublin) July 15, 2021 Næsti leikur Stjörnunnar er gegn Leiknismönnum í Breiðholtinu á mánudagskvöldið. Stjörnumenn eru í 9. sæti Pepsi Max-deildarinnar með þrettán stig eftir tólf leiki.
Sambandsdeild Evrópu Stjarnan Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Sjá meira