Aron Snær: Við vorum skelfilegir í fyrri hálfleik Andri Már Eggertsson skrifar 18. júlí 2021 21:29 Aron Snær Friðriksson var svekktur með tap kvöldsins Vísir/Vilhelm Aron Snær Friðriksson markmaður Fylkis var svekktur í leiks lok eftir 1-0 tap gegn FH. Aron Snær átti frábæran leik í kvöld og því niðurstaðan ansi svekkjandi. „Það var mjög súrt að tapa þessu með þessum hætti. Leikurinn var opinn í báða enda, við áttum þó mikið inni og var mjög svekkjandi að FH hafi náð inn þessu eina marki," sagði Aron Snær eftir leik. Aron Snær Friðriksson átti persónulega stórleik, í fyrri hálfleik varði hann hvert dauðafæri á fætur öðru og um tíma virtist FH ingum vera fyrirmunað að skora. „Mín frammistaða var ekki nógu góð fyrst við töpuðum leiknum, það er lítið um það að segja. Mér fannst við slakir á boltann og áttum mikið inni í kvöld," sagði Aron afar svekktur með úrslit leiksins. Fylkir gerði tvær breytingar í hálfleik og breyttu varnarlínunni sem Aroni fannst ganga ágætlega „Það er ekkert út á þá sem komu inn á að setja þeir voru flottir. Við vorum skelfilegir í fyrri hálfleik, við áttum mikið inni og verðum við að gera betur gegn KR í næsta leik." Fylki hafa enn ekki tekist að tengja saman tvo sigra það sem af er Pepsi Max deildarinnar. „Mér finnst við hafa átt margar góðar frammistöður, úrslitin hafa ekki alveg dottið með okkur við höfum verið að gera mikið af jafnteflum en í dag áttum við off dag og svoleiðis gerist bara," sagði Aron Snær að lokum. Fylkir Pepsi Max-deild karla Íslenski boltinn Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Sjá meira
„Það var mjög súrt að tapa þessu með þessum hætti. Leikurinn var opinn í báða enda, við áttum þó mikið inni og var mjög svekkjandi að FH hafi náð inn þessu eina marki," sagði Aron Snær eftir leik. Aron Snær Friðriksson átti persónulega stórleik, í fyrri hálfleik varði hann hvert dauðafæri á fætur öðru og um tíma virtist FH ingum vera fyrirmunað að skora. „Mín frammistaða var ekki nógu góð fyrst við töpuðum leiknum, það er lítið um það að segja. Mér fannst við slakir á boltann og áttum mikið inni í kvöld," sagði Aron afar svekktur með úrslit leiksins. Fylkir gerði tvær breytingar í hálfleik og breyttu varnarlínunni sem Aroni fannst ganga ágætlega „Það er ekkert út á þá sem komu inn á að setja þeir voru flottir. Við vorum skelfilegir í fyrri hálfleik, við áttum mikið inni og verðum við að gera betur gegn KR í næsta leik." Fylki hafa enn ekki tekist að tengja saman tvo sigra það sem af er Pepsi Max deildarinnar. „Mér finnst við hafa átt margar góðar frammistöður, úrslitin hafa ekki alveg dottið með okkur við höfum verið að gera mikið af jafnteflum en í dag áttum við off dag og svoleiðis gerist bara," sagði Aron Snær að lokum.
Fylkir Pepsi Max-deild karla Íslenski boltinn Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Sjá meira