Arnór Ingvi lagði upp mark í sigri toppliðsins í bandarísku deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júlí 2021 07:30 Arnór Ingvi Traustason fagnar hér marki Gustavo Bou í nótt með því að hoppa upp á herðar markaskorarans. AP/Mary Schwalm Arnór Ingvi Traustason og félagar í New England Revolution náðu sjö stiga forystu í Austurdeild bandarísku MLS deildarinnar eftir sigur í nótt. New England vann 2-1 sigur á Montréal á heimavelli sínum á Venue Gillette leikvanginum í Foxborough í Massachusetts fylki. Liðið hefur nú 33 stig úr 16 leikjum eða sjö stigum meira en næsta lið sem er Nashville SC. Íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason spilaði fyrstu 63 mínúturnar í leiknum og lagði upp fyrsta mark leiksins fyrir Argentínumanninn Gustavo Bou á 29. mínútu leiksins. Markið var ekkert smá mark eins og sjá má hér fyrir neðan. The way this goal by Gustavo Bou hits the crossbar not once, but twice ( : @MLS)pic.twitter.com/1drnpp45vZ— B/R Football (@brfootball) July 25, 2021 Bou bætti við öðru marki á 73. mínútu en Djordje Mihailovic minnkaði muninn fyrir CF Montréal sex mínútum síðar. Arnór Ingvi er kominn með tvö mörk og þrjár stoðsendingar í fyrstu fimmtán leikjum sínum með New England en hann skoraði bæði mörkin sín í 5-0 sigri á Inter Miami í leiknum á undan. Róbert Orri Þorkelsson var ekki í leikmannahópi Montréal liðsins. Guðmundur Þórarinsson sat allan tímann á bekknum þegar lið hans New York City vann 5-0 sigur á Orlando City. Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir fékk heldur ekki að koma inn á þegar lið hennar Houston Dash tapaði 1-0 á heimavelli á móti toppliði Portland Thorns. Eina marki leiksins kom eftir aðeins 32 sekúndur. MLS Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
New England vann 2-1 sigur á Montréal á heimavelli sínum á Venue Gillette leikvanginum í Foxborough í Massachusetts fylki. Liðið hefur nú 33 stig úr 16 leikjum eða sjö stigum meira en næsta lið sem er Nashville SC. Íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason spilaði fyrstu 63 mínúturnar í leiknum og lagði upp fyrsta mark leiksins fyrir Argentínumanninn Gustavo Bou á 29. mínútu leiksins. Markið var ekkert smá mark eins og sjá má hér fyrir neðan. The way this goal by Gustavo Bou hits the crossbar not once, but twice ( : @MLS)pic.twitter.com/1drnpp45vZ— B/R Football (@brfootball) July 25, 2021 Bou bætti við öðru marki á 73. mínútu en Djordje Mihailovic minnkaði muninn fyrir CF Montréal sex mínútum síðar. Arnór Ingvi er kominn með tvö mörk og þrjár stoðsendingar í fyrstu fimmtán leikjum sínum með New England en hann skoraði bæði mörkin sín í 5-0 sigri á Inter Miami í leiknum á undan. Róbert Orri Þorkelsson var ekki í leikmannahópi Montréal liðsins. Guðmundur Þórarinsson sat allan tímann á bekknum þegar lið hans New York City vann 5-0 sigur á Orlando City. Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir fékk heldur ekki að koma inn á þegar lið hennar Houston Dash tapaði 1-0 á heimavelli á móti toppliði Portland Thorns. Eina marki leiksins kom eftir aðeins 32 sekúndur.
MLS Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira