Chelsea sagt vera að fá franskan varnarmann undan nefi Tottenham Valur Páll Eiríksson skrifar 27. júlí 2021 17:45 Koundé í baráttunni við Lionel Messi síðasta vetur. EPA-EFE/ALBERTO ESTEVEZ Hinn 22 ára gamli Jules Koundé, varnarmaður Sevilla á Spáni, er sagður vera langt komin í viðræðum við Chelsea um að ganga í raðir Meistaradeildarmeistaranna. Koundé var í viðræðum við Tottenham en hann vill spila Meistaradeildarfótbolta. Koundé er uppalinn hjá Bordeaux í heimalandi sínu Frakklandi en gekk í raðir Sevilla fyrir tveimur árum síðan. Hann hefur spilað vel hjá spænska liðinu og var verðlaunaður af Didier Deschamps, landsliðsþjálfara Frakka, með sínum fyrstu tveimur landsleikjum í aðdraganda EM í sumar. Tottenham er nýbúið að fá hinn unga Bryan Gil frá Sevilla og sendi Erik Lamela á móti til Andalúsíu. Samkvæmt breskum miðlum áttu sér stað viðræður samhliða því um kaup Tottenham á Koundé þar sem Davinson Sanchez, miðvörður Spurs, átti að fara hina leiðina. Þær viðræður virðast hins vegar hafa runnið út í sandinn. Ef marka má fréttir dagsins hefur Chelsea stokkið á tækifærið, eftir að hafa séð á eftir landa Koundé, Raphael Varane, til Manchester United. Félögin eru sögð langt komin í viðræðum og samningur til 2026 sé á borðinu fyrir Frakkann unga. Tottenham still in negotiation for Cristian Romero but no agreement yet on 55m fee - he s the priority. 100%. #THFCPlan B: open talks to sign 3 different defenders with same amount. Tomiyasu [ 18m], Milenkovic [ 15m] and Zouma [ 25m].Caleta-Car, NOT even an option.— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 26, 2021 Tottenham leitar sér enn nýrra miðvarða, en Belginn Toby Alderweireld yfirgaf félagið til að flytja til Sádi-Arabíu á dögunum. Cristian Romero hjá Atalanta á Ítalíu er sagður efstur á lista þar á bæ, Japaninn Takehiro Tomiyasu hjá Bologna, Serbinn Nikola Milenkovic hjá Fiorentina, og Frakkinn Kurt Zouma hjá Chelsea eru einnig sagðir vera á ratsjá Lundúnafélagsins. Enski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fleiri fréttir Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Sjá meira
Koundé er uppalinn hjá Bordeaux í heimalandi sínu Frakklandi en gekk í raðir Sevilla fyrir tveimur árum síðan. Hann hefur spilað vel hjá spænska liðinu og var verðlaunaður af Didier Deschamps, landsliðsþjálfara Frakka, með sínum fyrstu tveimur landsleikjum í aðdraganda EM í sumar. Tottenham er nýbúið að fá hinn unga Bryan Gil frá Sevilla og sendi Erik Lamela á móti til Andalúsíu. Samkvæmt breskum miðlum áttu sér stað viðræður samhliða því um kaup Tottenham á Koundé þar sem Davinson Sanchez, miðvörður Spurs, átti að fara hina leiðina. Þær viðræður virðast hins vegar hafa runnið út í sandinn. Ef marka má fréttir dagsins hefur Chelsea stokkið á tækifærið, eftir að hafa séð á eftir landa Koundé, Raphael Varane, til Manchester United. Félögin eru sögð langt komin í viðræðum og samningur til 2026 sé á borðinu fyrir Frakkann unga. Tottenham still in negotiation for Cristian Romero but no agreement yet on 55m fee - he s the priority. 100%. #THFCPlan B: open talks to sign 3 different defenders with same amount. Tomiyasu [ 18m], Milenkovic [ 15m] and Zouma [ 25m].Caleta-Car, NOT even an option.— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 26, 2021 Tottenham leitar sér enn nýrra miðvarða, en Belginn Toby Alderweireld yfirgaf félagið til að flytja til Sádi-Arabíu á dögunum. Cristian Romero hjá Atalanta á Ítalíu er sagður efstur á lista þar á bæ, Japaninn Takehiro Tomiyasu hjá Bologna, Serbinn Nikola Milenkovic hjá Fiorentina, og Frakkinn Kurt Zouma hjá Chelsea eru einnig sagðir vera á ratsjá Lundúnafélagsins.
Enski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fleiri fréttir Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti