Solskjær: Man. United sannaði metnað sinn með því að kaupa Sancho og Varane Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2021 08:20 Ole Gunnar Solskjær er sáttur með sumarið hjá Manchester United. AP/Kacper Pempel Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, er ánægður með kaup félagsins í sumar en Manchester United keypti enska landsliðsmanninn Jadon Sancho frá Borussia Dortmund og franska landsliðsmiðvörðinn Raphael Varane frá Real Madrid. United hefur samþykkt kaupverðið fyrir báða þessa öflugu leikmenn og mun eyða meira en hundrað milljón pundum í þá samanlagt. Solskjær segist ekki hafa getað beðið um meira frá félaginu en hann er að reyna að byggja upp fyrsta meistaralið United frá árinu 2013. Find out what Ole had to say about Tuesday's big announcement #MUFC— Manchester United (@ManUtd) July 28, 2021 „Ég er mjög ánægður með að okkur hafi tekist að ná samkomulagi við Real Madrid,“ sagði Ole Gunnar Solskjær eftir 2-2 jafntefli á móti Brentford í æfingaleik i gær. „Hann hefur sannað sig sem sigurvegara og er leikmaður sem við höfum fylgst vel með í mjög mörg ár,“ sagði Ole Gunnar. „Félagið hefur sýnt og sannað metnað sinn með því að kaupa bæði einn mest spennandi unga framherja heimsfótboltans í Sancho og einn virtasta miðvörð heims,“ sagði Ole Gunnar. Ole Gunnar Solskjaer on Sancho and Varane: "First of all the club shows ambition with one of the most exciting young players in world football, then one of the most respected centre backs. Can't wait to get him in. Hopefully we can get that sorted soon." #MUFC— Kevin Palmer (@RealKevinPalmer) July 28, 2021 „Eins og ég hef sagt áður þá eru allir stjórar ánægðari því fyrr sem tekst að ganga frá kaupum á leikmönnum og í ár tókst okkur að ganga snemma frá þessu. Þessir tveir munu breyta miklu fyrir okkur og sem stjóri þá gæti ég ekki beðið um meiri stuðning en að fá þessa tvo öflugu leikmenn eins fljótt og raunin er,“ sagði Solskjær. Mancheser United er nú með miðverðina Raphael Varane, Harry Maguire, Victor Lindelof og Eric Bailly innan sinna raða og nú þykir líklegt að Axel Tuanezbe verði lánaður. Phil Jones er einn miðvörðuinn í viðbót en hann hefur ekki spilað leik í átján mánuði. Enski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fleiri fréttir Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Sjá meira
United hefur samþykkt kaupverðið fyrir báða þessa öflugu leikmenn og mun eyða meira en hundrað milljón pundum í þá samanlagt. Solskjær segist ekki hafa getað beðið um meira frá félaginu en hann er að reyna að byggja upp fyrsta meistaralið United frá árinu 2013. Find out what Ole had to say about Tuesday's big announcement #MUFC— Manchester United (@ManUtd) July 28, 2021 „Ég er mjög ánægður með að okkur hafi tekist að ná samkomulagi við Real Madrid,“ sagði Ole Gunnar Solskjær eftir 2-2 jafntefli á móti Brentford í æfingaleik i gær. „Hann hefur sannað sig sem sigurvegara og er leikmaður sem við höfum fylgst vel með í mjög mörg ár,“ sagði Ole Gunnar. „Félagið hefur sýnt og sannað metnað sinn með því að kaupa bæði einn mest spennandi unga framherja heimsfótboltans í Sancho og einn virtasta miðvörð heims,“ sagði Ole Gunnar. Ole Gunnar Solskjaer on Sancho and Varane: "First of all the club shows ambition with one of the most exciting young players in world football, then one of the most respected centre backs. Can't wait to get him in. Hopefully we can get that sorted soon." #MUFC— Kevin Palmer (@RealKevinPalmer) July 28, 2021 „Eins og ég hef sagt áður þá eru allir stjórar ánægðari því fyrr sem tekst að ganga frá kaupum á leikmönnum og í ár tókst okkur að ganga snemma frá þessu. Þessir tveir munu breyta miklu fyrir okkur og sem stjóri þá gæti ég ekki beðið um meiri stuðning en að fá þessa tvo öflugu leikmenn eins fljótt og raunin er,“ sagði Solskjær. Mancheser United er nú með miðverðina Raphael Varane, Harry Maguire, Victor Lindelof og Eric Bailly innan sinna raða og nú þykir líklegt að Axel Tuanezbe verði lánaður. Phil Jones er einn miðvörðuinn í viðbót en hann hefur ekki spilað leik í átján mánuði.
Enski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fleiri fréttir Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti