Dómarar í ensku úrvalsdeildinni eiga að hætta að gefa svona mörg „veik“ víti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2021 11:30 Raheem Sterling fær ekki svona víti dæmd í ensku úrvalsdeildinni á komandi leitktíð. Hér fiskar hann vítið sem kom Englandi í úrslitaleik EM í sumar. EPA-EFE/Laurence Griffiths Það voru dæmd 125 víti í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili en þeim mun væntanlega fækka talsvert á komandi leiktíð ef marka má fyrirmæli frá yfirmönnum dómaramála í Englandi. Það voru margar umdeildar vítaspyrnur dæmdar á síðasta tímabili í ensku deildinni enda þurfti oft ekki mikið til að fá víti. Varsjáin breytti heldur ekki þessum veikum vítum ef að það hafði verið einhver snerting. Mike Riley, yfirmaður dómaramála, hefur kannað hug leikmanna og knattspyrnustjóra og eftir þá rannsóknarvinnu hefur verið tekin sú ákvörðun að leyfa meira þegar kemur að vítaspyrnum. Það er ekki nóg að það sé bara snerting því dómarar þurfa að ákveða hvaða þýðingu hún hefur og hvort að leikmenn séu bara að nota snertinguna sem afsökun fyrir því að láta sig detta í teignum. „Það er ekki nóg að segja, já það var snerting,“ sagði Mike Riley. New guidance has been given to referees ahead of the 2021/22 campaign. We won't be seeing the kind of penalty that put England into the European Championship final... https://t.co/MJ6UVXV3By— SPORTbible (@sportbible) August 3, 2021 „Snertingin er aðeins hluti af því sem dómarar eiga að skoða. Ef þú hefur klára snertingu og afleiðingu af henni þá getur dómari dæmt víti,“ sagði Riley Á sama tíma þurfa leikmenn ekki að falla í jörðina til að fá víti samkvæmt viðtalinu við Riley. Riley tók tvö dæmi um þetta. Annars vegar vítið sem Raheem Sterling sem fékk í undanúrslitaleik EM á móti Dönum sem var veikt víti og átti aldrei að dæma en á móti voru það mistök að dæma ekki víti þegar Phil Foden var felldur á móti Southampton. Sjónvarpsáhorfendur fá heldur ekki lengur að sjá myndbandsdómara teikna rangstöðulínurnar á skjánum og línurnar verða líka þykkari. Það kom vel út á EM. „Það sem við gefum fótboltanum með því eru tuttugu mörk sem voru dæmt af á síðasta tímabili með því að nota alltof mikla nákvæmni. Það voru táneglur og nef sem voru að gera menn rangstæða. Það var kannski rangstaða á síðustu leiktíð en verður það ekki á komandi tímabili,“ sagði Mike Riley. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjá meira
Það voru margar umdeildar vítaspyrnur dæmdar á síðasta tímabili í ensku deildinni enda þurfti oft ekki mikið til að fá víti. Varsjáin breytti heldur ekki þessum veikum vítum ef að það hafði verið einhver snerting. Mike Riley, yfirmaður dómaramála, hefur kannað hug leikmanna og knattspyrnustjóra og eftir þá rannsóknarvinnu hefur verið tekin sú ákvörðun að leyfa meira þegar kemur að vítaspyrnum. Það er ekki nóg að það sé bara snerting því dómarar þurfa að ákveða hvaða þýðingu hún hefur og hvort að leikmenn séu bara að nota snertinguna sem afsökun fyrir því að láta sig detta í teignum. „Það er ekki nóg að segja, já það var snerting,“ sagði Mike Riley. New guidance has been given to referees ahead of the 2021/22 campaign. We won't be seeing the kind of penalty that put England into the European Championship final... https://t.co/MJ6UVXV3By— SPORTbible (@sportbible) August 3, 2021 „Snertingin er aðeins hluti af því sem dómarar eiga að skoða. Ef þú hefur klára snertingu og afleiðingu af henni þá getur dómari dæmt víti,“ sagði Riley Á sama tíma þurfa leikmenn ekki að falla í jörðina til að fá víti samkvæmt viðtalinu við Riley. Riley tók tvö dæmi um þetta. Annars vegar vítið sem Raheem Sterling sem fékk í undanúrslitaleik EM á móti Dönum sem var veikt víti og átti aldrei að dæma en á móti voru það mistök að dæma ekki víti þegar Phil Foden var felldur á móti Southampton. Sjónvarpsáhorfendur fá heldur ekki lengur að sjá myndbandsdómara teikna rangstöðulínurnar á skjánum og línurnar verða líka þykkari. Það kom vel út á EM. „Það sem við gefum fótboltanum með því eru tuttugu mörk sem voru dæmt af á síðasta tímabili með því að nota alltof mikla nákvæmni. Það voru táneglur og nef sem voru að gera menn rangstæða. Það var kannski rangstaða á síðustu leiktíð en verður það ekki á komandi tímabili,“ sagði Mike Riley.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjá meira