The Parasols með nýtt myndband Ritstjórn Albúmm.is skrifar 3. ágúst 2021 17:00 Hljómsveitin The Parasols hefur sent frá sér nýtt tónlistarmyndband við lagið Pretty Blue en það er lokalag plötunnar Corpse-Fermented Apple Cider sem kom út í mars á þessu ári. Lagið hefur lengi verið með þeim kraftmeiri lögum sem hljómsveitin hefur haft í búri sínu en auk þess að vera lokalag plötunnar er þetta lag yfirleitt spilað síðast á tónleikum hljómsveitarinnar. Lagið er gríðarlega tilfinningaþrungið og speglast það í þessu tónlistarmyndbandi. Myndbandið hefur lengi verið í smíðum en það var Rosalie Guay frá Montreal í Kanada sem leikstýrði því í samstarfi við Danielius Vebras frá Litháen sem sá um kvikmyndatöku. Ernir Ómarsson sá um klippingu myndbandsins. Lára Boyce fer með hlutverk aðalpersónunnar Belle í myndbandinu. Gestur Daníelsson fer með hlutverk Cyan og Una Björk með hlutverk Ruby. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? Menning Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Frægir fundu ástina 2025 Lífið Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru Menning „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Menning Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun „Við erum öll dauð hvort sem er“ Lífið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning
Lagið hefur lengi verið með þeim kraftmeiri lögum sem hljómsveitin hefur haft í búri sínu en auk þess að vera lokalag plötunnar er þetta lag yfirleitt spilað síðast á tónleikum hljómsveitarinnar. Lagið er gríðarlega tilfinningaþrungið og speglast það í þessu tónlistarmyndbandi. Myndbandið hefur lengi verið í smíðum en það var Rosalie Guay frá Montreal í Kanada sem leikstýrði því í samstarfi við Danielius Vebras frá Litháen sem sá um kvikmyndatöku. Ernir Ómarsson sá um klippingu myndbandsins. Lára Boyce fer með hlutverk aðalpersónunnar Belle í myndbandinu. Gestur Daníelsson fer með hlutverk Cyan og Una Björk með hlutverk Ruby. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? Menning Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Frægir fundu ástina 2025 Lífið Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru Menning „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Menning Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun „Við erum öll dauð hvort sem er“ Lífið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning