„Það er búið að gjaldfella það að vera tónlistarmaður“ Ása Ninna Pétursdóttir og skrifa 4. ágúst 2021 14:47 Lagahöfundurinn og söngkonan Sóley Stefánsdóttir segir frá ferlinum í hlaðvarpsþættinum Bransakjaftæði. Sunna Ben „Ég hef verið í tónlist síðan ég var lítil og alltaf í kringum fólk sem er í tónlist. Ég kunni ekkert annað og kann ekkert annað,“ segir Sóley Stefánsdóttir í hlaðvarpsþættinum Bransakjaftæði. Sóley er lagahöfundur og söngkona sem hóf feril sinn í hljómsveitinni Seabear. Árið 2010 fór hún að gefa út lög upp á sitt einsdæmi og hafa lögin hennar vakið mikla athygli bæði hérlendis og erlendis. Gekk til liðs við Seabear Sóley segist hafa verið mjög blaut á bak við eyrun þegar hún byrjaði í bransanum ung að aldri. Hún segist vilja hafa vitað meira þegar kom að því að skrifa undir samninga eins stóra útgáfusamninga, þar sem smáa letrið var ekkert alltaf svo smátt. Sóley segist í raun hafa slysast inn í hljómsveitina Seabear á tíma og þá sem harmónikuleikari en hún segir tímabilið með hljómsveitinni hafa verið mjög lærdómsríkt. Þáttinn má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Bransakjaftæði - Sóley Stefánsdóttir[ \/] Hljómsveitin Seabear gaf út plötuna We Built a Fire árið 2010 sem hlaut mikla athygli en sama ár útskrifaðist Sóley úr Listaháskóla Íslands og gaf út sína fyrstu EP plötu, Theater Island. Seabear skrifaði svo undir höfundaréttasamning við Warner með lagið Cold Summer í þættina Grey‘s Anatomy. Sóley segir þetta hafa verið nokkuð stórt stökk og miklir peningar í spilinu á þessum tíma. Við fengum einhverjar þúsundir evra á mann og það gekk frekar vel. Hefði viljað vita meira Þegar Sóley byrjaði svo að vinna að sínum sólóferli þá fékk hún breska umboðsmenn sem fóru að rýna betur í útgáfusamninginn sem hún skrifaði undir hjá Warner. Við nánari skoðun kom í ljós allskyns kvaðir sem hún var ekki meðvituð um og að samningurinn náði í raun yfir sólóferilinn hennar líka. „Þarna hófst margra ára rifrildi milli plötufyrirtækisins, umboðsmannanna og útgáfufyrirtækisins. Þetta tímabil var bara í móðu. Það voru allir að rífast, allt í volli og allir á móti öllum. Þarna áttaði ég mig á því að ég þurfti að vita meira.“ Hún segir mikilvægt að tónlistarfólk sem fari út í það að skrá sig hjá útgáfufyrirtækjum og skrifa undir samninga sé mjög vel upplýst og fái hjálp til að skilja hvað það er í raun að skrifa undir. Ég einhvern veginn bara treysti alltaf fólki. Fólk er alveg næs en svo er þetta bara bransi og buissness og maður er bara allt í einu orðin eitthvað vörumerki. Peningarnir skipta ekki máli Sóley segir það hafa reynt á sköpunarferlið að vinna með plötuútgáfum og umboðsmönnum sem settu henni ákveðin skilyrði og ramma. Hún hafi oft á tíðum upplifað það að hugmyndir hennar og rödd fengju ekki nægan hljómgrunn og að verið væri að stýra henni í einhverja átt sem hún vildi jafnvel ekki fara í. Mér fannst stundum eins og ég væri jafnvel of mikill listamaður fyrir þetta umhverfi. Ég var svo ánægð þegar ég svo áttaði mig á því að peningar skipta ekki máli og það eina sem skiptir máli er að gera það sem ég vil vera að gera. Þegar talið berst að þróun tónlistarútgáfu í dag segist Sóley hafa verulegar áhyggjur. Hún segir mikið vanta upp á að löggjöf varðandi útgáfu á steymisveitum eins og Spotify og að tónlistarfólk sé nánast farið að gefa vinnuna sína. Það er búið að gjaldfella það að vera tónlistarmaður eða tónskáld. Svo er maður enn að heyra: Hvað gerir þú yfir daginn? Bransakjaftæði er hlaðvarpshluti Tónatals, sem miðar að því að efla þekkingu þeirra sem starfa við tónlist og stuðningsumhverfi þeirra. Bransakjaftæði er unnið í samvinnu við Útvarp 101 og Bergþór Másson er þáttarstjórnandi annarrar seríu. Tónatal er samstarfsverkefni ÚTÓN, Tónlistarborgarinnar Reykjavík, STEF, SFH og Íslandsstofu. Þættirnir birtast vikulega á Spotify og Vísi en jafnframt verða þeir spilaðir á Útvarp 101 á miðvikudögum klukkan 16. Bransakjaftæði Tónlist Mest lesið Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Fleiri fréttir Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Sjá meira
Sóley er lagahöfundur og söngkona sem hóf feril sinn í hljómsveitinni Seabear. Árið 2010 fór hún að gefa út lög upp á sitt einsdæmi og hafa lögin hennar vakið mikla athygli bæði hérlendis og erlendis. Gekk til liðs við Seabear Sóley segist hafa verið mjög blaut á bak við eyrun þegar hún byrjaði í bransanum ung að aldri. Hún segist vilja hafa vitað meira þegar kom að því að skrifa undir samninga eins stóra útgáfusamninga, þar sem smáa letrið var ekkert alltaf svo smátt. Sóley segist í raun hafa slysast inn í hljómsveitina Seabear á tíma og þá sem harmónikuleikari en hún segir tímabilið með hljómsveitinni hafa verið mjög lærdómsríkt. Þáttinn má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Bransakjaftæði - Sóley Stefánsdóttir[ \/] Hljómsveitin Seabear gaf út plötuna We Built a Fire árið 2010 sem hlaut mikla athygli en sama ár útskrifaðist Sóley úr Listaháskóla Íslands og gaf út sína fyrstu EP plötu, Theater Island. Seabear skrifaði svo undir höfundaréttasamning við Warner með lagið Cold Summer í þættina Grey‘s Anatomy. Sóley segir þetta hafa verið nokkuð stórt stökk og miklir peningar í spilinu á þessum tíma. Við fengum einhverjar þúsundir evra á mann og það gekk frekar vel. Hefði viljað vita meira Þegar Sóley byrjaði svo að vinna að sínum sólóferli þá fékk hún breska umboðsmenn sem fóru að rýna betur í útgáfusamninginn sem hún skrifaði undir hjá Warner. Við nánari skoðun kom í ljós allskyns kvaðir sem hún var ekki meðvituð um og að samningurinn náði í raun yfir sólóferilinn hennar líka. „Þarna hófst margra ára rifrildi milli plötufyrirtækisins, umboðsmannanna og útgáfufyrirtækisins. Þetta tímabil var bara í móðu. Það voru allir að rífast, allt í volli og allir á móti öllum. Þarna áttaði ég mig á því að ég þurfti að vita meira.“ Hún segir mikilvægt að tónlistarfólk sem fari út í það að skrá sig hjá útgáfufyrirtækjum og skrifa undir samninga sé mjög vel upplýst og fái hjálp til að skilja hvað það er í raun að skrifa undir. Ég einhvern veginn bara treysti alltaf fólki. Fólk er alveg næs en svo er þetta bara bransi og buissness og maður er bara allt í einu orðin eitthvað vörumerki. Peningarnir skipta ekki máli Sóley segir það hafa reynt á sköpunarferlið að vinna með plötuútgáfum og umboðsmönnum sem settu henni ákveðin skilyrði og ramma. Hún hafi oft á tíðum upplifað það að hugmyndir hennar og rödd fengju ekki nægan hljómgrunn og að verið væri að stýra henni í einhverja átt sem hún vildi jafnvel ekki fara í. Mér fannst stundum eins og ég væri jafnvel of mikill listamaður fyrir þetta umhverfi. Ég var svo ánægð þegar ég svo áttaði mig á því að peningar skipta ekki máli og það eina sem skiptir máli er að gera það sem ég vil vera að gera. Þegar talið berst að þróun tónlistarútgáfu í dag segist Sóley hafa verulegar áhyggjur. Hún segir mikið vanta upp á að löggjöf varðandi útgáfu á steymisveitum eins og Spotify og að tónlistarfólk sé nánast farið að gefa vinnuna sína. Það er búið að gjaldfella það að vera tónlistarmaður eða tónskáld. Svo er maður enn að heyra: Hvað gerir þú yfir daginn? Bransakjaftæði er hlaðvarpshluti Tónatals, sem miðar að því að efla þekkingu þeirra sem starfa við tónlist og stuðningsumhverfi þeirra. Bransakjaftæði er unnið í samvinnu við Útvarp 101 og Bergþór Másson er þáttarstjórnandi annarrar seríu. Tónatal er samstarfsverkefni ÚTÓN, Tónlistarborgarinnar Reykjavík, STEF, SFH og Íslandsstofu. Þættirnir birtast vikulega á Spotify og Vísi en jafnframt verða þeir spilaðir á Útvarp 101 á miðvikudögum klukkan 16.
Bransakjaftæði er hlaðvarpshluti Tónatals, sem miðar að því að efla þekkingu þeirra sem starfa við tónlist og stuðningsumhverfi þeirra. Bransakjaftæði er unnið í samvinnu við Útvarp 101 og Bergþór Másson er þáttarstjórnandi annarrar seríu. Tónatal er samstarfsverkefni ÚTÓN, Tónlistarborgarinnar Reykjavík, STEF, SFH og Íslandsstofu. Þættirnir birtast vikulega á Spotify og Vísi en jafnframt verða þeir spilaðir á Útvarp 101 á miðvikudögum klukkan 16.
Bransakjaftæði Tónlist Mest lesið Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Fleiri fréttir Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Sjá meira
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning