Aston Villa eyddi 55 milljónum í dag - Grealish í læknisskoðun á morgun Valur Páll Eiríksson skrifar 4. ágúst 2021 19:31 Ings mun veita Ollie Watkins samkeppni um framherjastöðuna hjá Aston Villa í vetur. EPA-EFE/Naomi Baker Aston Villa hefur gengið frá kaupum á enska framherjanum Danny Ings frá Southampton fyrir 25 milljónir punda. Búist er við að Villa selji fyrirliða sinn Jack Grealish til Manchester City á allra næstu dögum. Ings skrifaði undir þriggja ára samning við Aston Villa í dag en hann hefur leikið með Southampton frá árinu 2018. Hann hefur skorað 46 mörk í 100 leikjum fyrir suðurstrandarfélagið síðan þá. Fyrir það var Ings leikmaður Liverpool en Púlarar eru sagði fá tvær milljónir punda af þeim 30 sem Villa greiðir fyrir framherjann. Welcome to Aston Villa, @IngsDanny! #WelcomeDanny— Aston Villa (@AVFCOfficial) August 4, 2021 Ings er annar leikmaðurinn sem Villa semur við í dag en Jamaíkumaðurinn Leon Bailey kom til félagsins frá Bayer Leverkusen í Þýskalandi fyrr í dag. Sá kostaði 30 milljónir punda en fyrr í sumar var argentínski kantmaðurinn Emiliano Buendía keyptur frá Norwich á 38 milljónir punda. Einnig sneri Ashley Young aftur til félagsins er hann kom frá Ítalíumeisturum Internazionale en hann lék áður með Villa frá 2007 til 2011. Talið er að Villa vinni gegn þessari svakalegu eyðslu með sölu á fyrirliða sínum Jack Grealish en fregnir frá Bretlandseyjum herma að Englandsmeistarar Manchester City séu við það að ganga frá kaupum á honum frá Aston Villa. Sky Sports greinir frá því að hann fari í læknisskoðun á morgun. Jack Grealish will undergo a medical at Manchester City on Thursday— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 4, 2021 Grealish mun kosta City 100 milljónir punda og verður hann dýrasti leikmaður sem enskt félagslið hefur keypt. Fyrra met á Paul Pogba sem Manchester United greiddi Juventus 85 milljónir fyrir árið 2016. Enski boltinn Tengdar fréttir Grealish færist sífellt nær City Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Jack Grealish gangi í raðir Englandsmeistara Manchester City. 4. ágúst 2021 12:00 Kveðst hafa fengið 200 morðhótanir á dag Sasha Attwood, kærasta Jack Grealish, leikmanns Aston Villa og enska karlalandsliðsins í fótbolta, sagði áskrifendum sínum á YouTube frá því gær hversu ógeðfelldu rafrænu ofbeldi hún hefði orðið fyrir á meðan Evrópumóti karla í fótbolta stóð í sumar. 4. ágúst 2021 07:15 Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Axel heldur fast í toppsætið Sport Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Ings skrifaði undir þriggja ára samning við Aston Villa í dag en hann hefur leikið með Southampton frá árinu 2018. Hann hefur skorað 46 mörk í 100 leikjum fyrir suðurstrandarfélagið síðan þá. Fyrir það var Ings leikmaður Liverpool en Púlarar eru sagði fá tvær milljónir punda af þeim 30 sem Villa greiðir fyrir framherjann. Welcome to Aston Villa, @IngsDanny! #WelcomeDanny— Aston Villa (@AVFCOfficial) August 4, 2021 Ings er annar leikmaðurinn sem Villa semur við í dag en Jamaíkumaðurinn Leon Bailey kom til félagsins frá Bayer Leverkusen í Þýskalandi fyrr í dag. Sá kostaði 30 milljónir punda en fyrr í sumar var argentínski kantmaðurinn Emiliano Buendía keyptur frá Norwich á 38 milljónir punda. Einnig sneri Ashley Young aftur til félagsins er hann kom frá Ítalíumeisturum Internazionale en hann lék áður með Villa frá 2007 til 2011. Talið er að Villa vinni gegn þessari svakalegu eyðslu með sölu á fyrirliða sínum Jack Grealish en fregnir frá Bretlandseyjum herma að Englandsmeistarar Manchester City séu við það að ganga frá kaupum á honum frá Aston Villa. Sky Sports greinir frá því að hann fari í læknisskoðun á morgun. Jack Grealish will undergo a medical at Manchester City on Thursday— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 4, 2021 Grealish mun kosta City 100 milljónir punda og verður hann dýrasti leikmaður sem enskt félagslið hefur keypt. Fyrra met á Paul Pogba sem Manchester United greiddi Juventus 85 milljónir fyrir árið 2016.
Enski boltinn Tengdar fréttir Grealish færist sífellt nær City Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Jack Grealish gangi í raðir Englandsmeistara Manchester City. 4. ágúst 2021 12:00 Kveðst hafa fengið 200 morðhótanir á dag Sasha Attwood, kærasta Jack Grealish, leikmanns Aston Villa og enska karlalandsliðsins í fótbolta, sagði áskrifendum sínum á YouTube frá því gær hversu ógeðfelldu rafrænu ofbeldi hún hefði orðið fyrir á meðan Evrópumóti karla í fótbolta stóð í sumar. 4. ágúst 2021 07:15 Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Axel heldur fast í toppsætið Sport Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Grealish færist sífellt nær City Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Jack Grealish gangi í raðir Englandsmeistara Manchester City. 4. ágúst 2021 12:00
Kveðst hafa fengið 200 morðhótanir á dag Sasha Attwood, kærasta Jack Grealish, leikmanns Aston Villa og enska karlalandsliðsins í fótbolta, sagði áskrifendum sínum á YouTube frá því gær hversu ógeðfelldu rafrænu ofbeldi hún hefði orðið fyrir á meðan Evrópumóti karla í fótbolta stóð í sumar. 4. ágúst 2021 07:15
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti